Ég byrjaði með Liverpool og keypti á 1. sísoni þessa gaura:
3,5 millur = Julius Aghahowa (Shakhtar) AM/F RLC
350 k = Richard Sadlier (Millwall) SC
750 k = Paul Ifill (Millwall) AM/F R
Fítt = Taribo West DC
250 k = Dionisis Chiotis(AEK) GK
En ég seldi þessa:
3 millur = Westerweld (Rangers)
4 millur = Smicer (Sunderland)
2,5 millur = Litmanen (Ajax)
Sísonið byrjaði ágætlega. Ég byrjaði að nota 4-3-1-2 svona:
Dudek
Riise-West-Hyypia-Carragher
Gerra rd-Hamann-Barmby
Aghahowa
Owen-Heskey
Ég vann Charity Shield auðveldalega með góðum 3-1 sigri.
Komst í ECC með því að vinna Rangers samanlagt 4-2
En svo kom áfallið. Owen sem hafði byrjað ágætlega meiddist í tvo mánuði og Heskey fylgdi í kjölfarið í þrjár vikur.
Ég ákvað þá að setja Mellor og Sadlier fram í leik sem átti eftir að verða vendipunktur tímabilsins, útileikur gegn Arsenal.
Arsenal byrjaði mun betur, tvö skot á markið fyrstu 5 min.
En þá gerðist það, Richard Sadlier, algjör nobody skoraði tvö mörk á rúmum 10 mínútum. Við unnum leikinn 1-2 og Sadlier maður leiksins. Ég hélt þarna að hann væri eitthvað “one-hit-wonder” en svo reyndist ekki. Ég lét hann spila næstum allt tímabilið og viti menn. Maðurinn var efstur í Average Rating með 8,27 og 26 mörk skoruð, en samt voru tölurnar hans ömurlegar. Ég varð í öðru sæti í deildinni, 7 stigum á eftir Man Utd, 3 stigum á undan Arsenal.
Ég datt út í Quarter Final í bæði deild-og bikarkeppninni.
Annað síson í stuttu máli:
Paul Ifill brilleraði og Chiotis líka (Dudek seldur). Paul Ifill er mesti assist kóngur sem ég hef séð, á eftir Xavi náttúrulega.
Prófið að kaupa þessa þrjá. Chiotis, Sadlier (ekkert sérstakar tölur) og Ifill.
Takk fyri
Dreptu vandamálin…áður en þau drepa þig