Ég hef lengi velt því fyrir mér hvort CM sé ekki að einhverju leiti óraunverulegt, það er að segja, það er auðveldara að ná góðum árangri í honum heldur en talist getur eðlilegt í alvörunni.
Ég er t.d. nýbúinn að gera Doncaster að meisturum ! - Það bara einfaldlega gerist aldrei.
Hvað finnst ykkur um þetta, mætti ekki CM vera töluvert erfiðari??