Ég hef verið newcastle aðdáandi í rúm 15 ár bara svo þið vitið :)
Ég var náttúrulega himinlifandi þegar ég tók við newcastle og tárin spruttu fram. Ég var ekkert ánægður með það þegar mér var tilkynnt það að ég ætti að forðast fall í 1.deildina og að menn hafi enga trú á liðið. Ég brosti mínu breiðasta þegar þeir sögðu mér að byrjunin hjá mér væri ekki það sem þeir höfðu búist við, þar myndi ég segja að ég hafi troðið sokk uppí kjaftinn á köllunum. Enn allaveganna nota ég kerfið 5.3.2 sem er að mínu mati mjög gott ef menn eru að spila með newcastle.
Svona skipulagði ég liðið mitt.
Shay Given:goalkeeper
Olivier Bernard:defmidleft-lét hann hlaupa yfir miðju
Kieron Dyer:defmidright-lét hann hlaupa yfir miðju
Alessandro Pistone:defleftcent
Nikos Dabizas:defcent
Andy O´brian:defrightcent
Lauren Robert:midleftcent/forwleftcent
Gary Speed:midcent
nolberto Solano:midrightcent
Lomana Lua Lua:forwleftcent
Alan Shearer:forwrightcent/Capt
Svona enduðu þeir tímabilið
given 7.24
dyer 8.20
bernard 7.85
pistone 7.54
dabizas 7.34
o´brain 7.83
robert 7.90
speed 8.05
Solano 7.87
lua lua 7.78
shearer 8.50
Hann shearer minn var bara að brillera og skoraði 41 í 31 leik.
Ég lenti í 3.sæti eftir að hafa tapað fyrir Arsenal 2-1 og hann beckham var seldur til Barcelona fyrir 35.millur.
Ég styrkti bara varaliðið hjá mér, mér fannst ég ekki þurfa að styrkja aðalliðið einsog þið sjáið fyrir ofan :þ
2 leikmenn fóru frá mér í byrjun það voru Bassedas 5.3mill til Atl Madrid og Robbie Elliot til Tottenham 3.4mill.
Ég mæli með því að prófa newcastle það er skemmtilegt og kemur á óvart :)
Spank You
WARNING: Using Illegal Copies Of This Text May Result In Abnormal Behavior.