Ég hef verið að velta því fyrir mér hvers vegna 4-4-2 leikkerfið virkar bara alls ekki í CM. Ef ég spila með þessa takík gengur ekki neitt, sama hversu gott lið ég hef.
Það er mjög skrýtið að algengasta leikkerfið í knattspyrnuheiminum skuli ekki virka í CM.
PS: Ég spila alltaf leikkerfi sem ég fann upp sjálfur og heitir 3-3-1-3. Skilar mörgum mörkum.