Þetta er ekki galli hjá Sigames heldur fyrirtæki sem heitir Feral og sér um að gera PC-leiki að MAC-leikjum og þeir eru alveg hræðilegir í því.
Þessi útgáfa sem ég spila er að drukkna í Buggum og leikurinn er nánast óspilandi.
Í þessu save-i er ég með Fonza en tók við Torino bara til að geta sent inn þetta screenshot. Ággurat núna skulda ég -100millur en Torinu skuldaði (þegar ég tók screenshotið) -170millur og tapar c.a. 10millum á mánuði.
Þetta gerist alltaf eftir svona 4-5 season að þegar liðinn þurfa að stækka leikvanginn sinn eða laga training aðstöðuna sína þá lenda þau allt í einu í stórskuldum og það er enginn leið að komast upp úr þeim sama hvað maður selur marga leikmenn.
Þetta er í annað skipið sem að CM er gefinn út á MAC og er óspilandi í 00/01 útgáfunni urðu allir leikmennirnir alltí einu hræðilegir og trainingið varð alltaf rautt. Ég lenti einu sinni í því að Inzagi (sem var þá 27ára) Var með svo lélegar tölur að ég þurfti að setja hann í varaliðið mitt. En sammt var hann metinn á yfir 10millur.
Ég hef ekki getað spilað CM almennilega síðan 99/00 leikurinn kom út og Feral eru reyndar að koma út með nýjan patch sem ég vona að lagi þetta (en ég efast um það) en þangað til verð ég bara að spila með mín Bankrupt lið :(
Þegar að CM4 kemur út þá ætla ég að skrifa hann það er ekki séns að ég styrkju þetta ömurlega fyrirtæki um krónu, þeir hafa nú þegar selt mér 2 gallaða (ég er búinn að eyða svona c.a. 10.000kalli í drasl) leiki og mér finnst ég eigi skilið að fá CM4 ókeypis :P