
Það eina sem kæmi til greina að ég munndi kaupa mér þenna leik er loforð um það að CM 03/04 og allt sem munn vera byggt á CM4 vélini munndi ekki kosta okkur neitt nema veftenginuna.
Svo er það málið að ég hef verið að heyra að breytingin á CM4 sé bara virkilega lítil. Hvað er þá málið þeir eru búnir að vera vinna í þessu 4ever og fresta þessu um 4-5 mánuði fyrir litlar breytingar.(ætla ekki að fullyrða fyrir það en þetta er það sem maður fær að heyra, þar sem lítið kemur frá þeim)
Þeir skulda mér kannski ekki neitt en fólk hefur verið með þeim í gegnum súrt og sætt og keypt allt sem þeir gefa út. (Það eru ekki margir leikir sem gefa út tímarit bara um sig er það?) Jafnvel þótt það sé 4000krónur fyrir eitthvað sem inniheldur minna að nýjum hlutum heldur en að þú getur funndið á netinu fyrir leikinn. Þá spyr ég bara var svo erfit að leggja svoldið meiri pening út í meiri yfirvinnu eða nokkra menn í vinnu til að standast við væntingar allra þeira sem hafa staðið á bak við þeim?