Jæja nú nenni ég loksins að setjast við tölvuna og skrifa grein um annað ár mitt sem stjóri wolves. Ef þið hafið ekki lesið söguna mína um fyrsta season þá vann ég 1 deildina með töluverðum yfirburðum. En í þetta skipti verður það ekke saga heldur grein. Ástæðan er einföld ég nenni ekki að gera sögu en kannski kemur hún seinna.
Ég gerði mér ágætis vonir með þetta tímabil ég var sáttur við 10 sæti eða ofar og ég væri mjög ánægður meða UEFA sæti.
Ég átti nógan pening til þess að kaupa svo ég eiddi alveg 12 millum í leikmannakaup þetta árið en þeir menn sem mér vantaði mest var a.m.k einn góður framsherji og góðir varnamenn þeir sem urðu fyrir valinu voru:
Ibrahim Said s/d/dmc Al-Ahly 1,9 millz
Robert Green gk Free Transfer Free
Doung Thach s/c Swindon 350k
Louis Saha f/rc Fulham 9,5 millz
Johan Anegrund d/c ÖIS 230k
Vasco Matos am/l Free Transfer free
George Goutzioulis m/c Kingz free
Það fóru helling af mönnum á free transfer hjá mér þannig að einu menninir semn ég seldi var
George Ndah á 1,2
Ég byrjaði seasonið ekii neitt með látum fyrstu en fyrstu fimm leikinir voru gegn Newcastle, Sunderland, Ipswich, Liverpool og Man Utd. Þessir leikir fóru 0-3, 2-0, 2-1, 2-2 og 3-3. Svo vann ég næstu tíu leiki og var þar með kominn upp í annað sæti 1 stigi á eftir Tottenham. Svona hélt tímabilið áfram ég skiptist á að vera í 1 sæti ásamt Tottenham. En einvígið endaði með jafn mörgum stigum en ég með betri markatölu þannig að ég var orðinn enskur deildarmeistari. Ég vann einnig League Cup með góðum 2-1 sigri á Liverpool. Ég komst í undanúrslit í FA en datt þar út á móti Arsenal 3-1.
Frábær endir á frábæru seasoni, en ég gat ekki ýmindað mér að vinna deildina á fyrsta tímabili í úrvalsdeild.
Frá næsta seasoni:
Eg er búinn að fá Cisse og Aimar (segi ekki meira)
og vann fyrsta leikin gegn Newcastle (2-0)
annars er ég kominn mjög langt með 3 season.