ÉG var kominn með smá leið á því að vera alltaf stjóri á Englandi þannig að ég ákvað að prófa eitthvað nýtt og gerðist stjóri hjá Eintracht Frankfurt í annari deild í Þýskalandi fyrir tímabilið fékk ég einungis Uwe Rösler á free transfer og síðan keypti ég Nolberto Solano frá Newcastle á 2.5 milljónir eftir jól

leikmenn keyptir

Uwm Rösler free transfer
Nolberto Solano frá Newcastle á 2.5m eftir jólin

samtals 2.5m

leikmenn seldir
Sven Schmitt til RW Essen á 400k
Albert Streit til RW Essen á 475k
Andreas Menger til Dusseldorf á 500k
Sasa Ciric til Ejido 170k

samtals selt fyrir 2.1m

Deildin byrjaði ekki vel tapaði fyrsta leiknum á móti Union Berlin 3-0 í næsta leik gerði ég síðan 2-2 jafntefli.En vann næstu fjóra leiki nokkuð sannfærandi eða 4-0 á móti SVW Mannheim 2-0 á móti Unterhaching 5-3 á móti Duisburg og að lokum 3-0 gegn Oberhausen.
Svo gerði ég gott í fyrstu umferð í bikarnum og vann þar 5-0.
Í næstu tíu leikjum vann ég fjóra tvö jafntefli og fjögur töp og vann svo Wilhelmshaven 3-0 í annari umferð í bikarnum en í þriðjum umferð varð ég afar óheppinn og lenti á móti Hertu Berlin á útivelli og tapaði þeim leik 1-0.
Í seinustu fjórum leikjum fyrir jól vann ég tvo og tapaði tveimur en ég var í toppbaráttunni um jólin.Jólafríið var frá 16 desember til 26 janúar og ég spilaði einn æfingarleik á móti Nurnberg og tapaði honum 1-0.
Eftir jólin byrjaði liðið hræðilega tvö jafntefli 1-1 og 0-0 og þar á eftir komu tveir tapleikir.Nú var ég ekki lengur með í toppbaráttunni um sæti í efstu deild en liðið spilaði frekar illa eftir jólin.Ég spilaði 34 leiki vann 15 gerði 8 jafntefli og 11 töp en skoruðum 74 mörk og fengum á okkur 56 mörk.
Ég endaði í 7 sæti með 53 stig.


Þetta er fyrsta greinin mín hérna en þær eiga eftir að koma fleiri og lengri ég er ennþá í þessu save en með annað lið og kominn mjög langt.Þess vegan er ég ekki með betri tölfræði hjá leikmönnum en það kemur seinna vegna þess þegar ég ætlaði að skoða tölfræðina hjá leikmönnunum voru þeir allir hættir.
En það eiga eftir að koma betri greinar og með meiri tölfræði