Þýtt af sigames.com
Eftir margra mánaða þrætur hafa og yfir 200 tillögur að nýju merki, hefur fundist samstaða um nýtt merki fyrir Championship Manager 4.
Gamla merkið hefur svo sem þjónað sínum tilgagni síðustu 10 ár en var, alltof stórt og algjör martröð fyrir kynningar og var erfitt að lesa þegar það var notað í sjónvarpi.
Það mun taka tíma að venjast nýja merkinu og hvarfi þess gamla sem við öll þekkjum og elskum, en allir góðir hlutir taka enda, og þeim er vanalega fylgt á eftir með enn betri hlutum.
Við búumst við fullt af kvörtunum til SI samfélagsins, en merkið sækir á, og við vonum að þér líki það og sinnir því sem vini.
Nick Robinson, markaðs gúrú hjá CM seríunni segir: “Að ná ýmindinni réttri er mikilvægt skref í átt að nýju lífi. Eidos of SI hafa unnið hart að því að ná Championship Manager 4 merkinu sterku, einföldu og grípandi fyrir augað. Með framsæknum breytingum nýja leiksins sem við erum að vinna að, er það aðeins sjálfsagt að uppfærum merkið. Leikurinn hefur færst áfram og það er bara sjálfsagt að merkið geri það líka.
Merkið er hægt að sjá á stoltum unglingaliðs piltum Southend United en Eidos og SI games hafa nýlega undirritað auglýsingar samning.
<a href=”http://www.sigames.com/news_view.php?act=2&id=43 5“>Hér </a> er greinin á ensku vonandi
Og <a href=”: ftp://ftp.sigames.com/official/CM 4/cm4_logo.zip
</a> hér er hægt að ná í ZIP file með merkinu og fleiru