Ég byrjaði save með Leeds fyrir einhvrum vikum vegna þess að við stákarnir challengeðum allir með Leeds. Ég er reyndar sá eini sem er eftir núna. En ég ætlaði að segja ykkur frá save-inu en ekki aðdragandanum. Ég keypti Dionisis Chiotis á 425K frá AEK og Daniel Nardiello á free. Einnig keypti ég Kennedy Bakircioglu á 275k frá Hammarby. ég seldi Danny Mills á 3,9M til Aston Villa. Í fyrstu þremur leikjunum gerði ég jafntefli við Newcastle 3-3 á útivelli. Svona stillti ég upp: GK N.Martyn DL I.Harte DR G.Kelly DC R.Ferdinand DC J.Woodgate DMC Dacourt MCL Kewell MC R.Keane MCR Bowyer FC Viduka FC Smith. Næst vann ég Ipswich 5-2 á heimavelli og Blackburn 5-0 á útivelli. Þá fékk ég loksins Andres D'Allessandro á 3,4M frá River. í næstu leikjum gerði ég 2 jafntefli og vann einn leik í deildinni og sló Legia út í UEFA cup. Síðan keypti ég Djibril Cissé á 3,5M frá Auxerre og Seldi Michael Duberry á 1,9 M til Tottenham og Lee Bowyer á 5,5M til Celtic. Í lok febrúar var ég á toppnum í deildinni, nýdottinn úr league cup undanúrslitum á móti Man U í framlengingu, og svo var ég kominn í 16 liða úrslit í UEFA og í átta liða úrslit í FA cup. Ég var búinn að selja Dominic Matteo til Blackburn á 6,5 M. Þegar upp var staðið á fyrsta season-i vann ég deildina með nokkrum yfirburðum, datt út í undanúrslitum í UEFA á móti Milan, vann FA cup með því að hefna fyrir tapið í league cup á móti Man U og vann þá 2-0. Eftir tímabilið keypti ég þá Wayne Bridge á 825k og Alex á 12,75M. Svona var mitt sterkasta lið á fyrsta season-i: GK Robinson DL Harte DR Kelly DC R.Ferdinand DC Woodgate DMC Dacourt MCL Kewell MC R.Keane MCR Bakke FC Cissé FC Viduka. Í byrjun annars seasons keypti ég John Carew á 11,5 M, Kevin Hofland á 18M, F.Cannavaro á 15M, Cherno Samba á 2,2M og Lauren á 5M. ég seldi Michael Bridges á 4 millur til Kaiserslautern, Viduka til Parma á 15,25M, Nigel Martyn til Sunderland á 100k, Jason Wilcox til Stockport á 1,3M, David Batty til Wigan á 1,3m og Olivier Dacourt á 7,75M til Sporting. Á þessu season-i vann ég charity shield 2-0 á móti Chelsea (þeir höfðu lent í öðru sæti í deildinni), Deildina vann ég nú með enn meiri yfirburðum vann bæði league cup og FA cup en tapaði í úrsltum meistaradeildar evrópu á móti Roma í vítaspyrnukeppni :( Þess má síðna geta að ég keypti Diego Klimowicz á 5M í mars. á öðru season-i var liðið semsagt svona: GK Robinson DCL Hofland DC Cannavaro DCR Ferdinand DML Harte DMR Lauren MC Alex MC Bakke AMC Kewell FC Klimowicz/Cissé FC Carew. Í lok tímabilsins seldi ég svo Bakircioglu á 7,75m til Lens. Á þriðja tímabili keypti ég Ronaldinho á 34M og fékk Hugo Morales á bos. Síðan seldi ég Stephen McPhail til Ipswich á 6,75 Djibril Cissé á 10M til Napoli, Eirik Bakke til Liverpool á 8M og Gary Kelly á 5M til Arsenal. Ég er búin með 10 leiki í deildinni og er í fyrsta sæti með 28 stig (aðeins búin að gera eitt jafntefli) kominn áfram úr fyrsta riðli í meistaradeildinni og mæti Tottenham í 3. umferð League cup. Ég er með tilboð í Joe Cole sem rennur út af samningi í lok þessa tímabils. Auk þess fer Harry Kewell á 17M til Valencia þann 15.des. Já svo gleymdi ég, ég vann Man U 4-0 í charity shield og um sumarið vann ég friendly cup sem Roma, ég, Galatasaray og Barcelona tóku þátt í. Markmið mitt á þessu tímabili er að vinna meistaradeildina og þá auðvitað allt hitt líka :)
Vonandi líkar ykkur greinin sem er frumraun mín
Tolvuheili