'Eg hef tekið eftir að cm er svolítið léttur leikur.

'Eg er ekkert að segja að hann er leiðinlegur eða neitt því ég gæti ekki verið án hans í viku. ;)

'Eg er nú með 3 langtíma save það eru Hull City,Man Utd og Stoke City þetta er allt komið á svona 13.season nema Stoke og ég vinn alltaf eiginlega allt.

'Eg minni aftur að þetta sé ekki lélegur leikur en það eru sum tímabil sem mér gengur hræðilega eins og með Stoke ég lennt í 15.sæti í efstu deild það var reyndar bara í fyrsta sinn sem eg kom upp með liðið en þá átti ég geðveikt tímabil.(þá ekki geðveikt gott heldur á hinn boginn)núna er stoke liðið mitt stilt svona upp

Gk-Franco Conztanco
Dc-Phillipe Mexes
Dc-Jean Alain Boumsong
Dc-Ronnie Wallwork
Dml-Arjen Robben
Mc-Bojan Djordic
Mc-Kierion Dyer
Dmr-Julius Aghahowa
Fc-Tó Madeira
Fc-Eldar hadzimehmedovic
Fc-Djibril Cissé

Þetta eru bara reyndar mennirnir sem eru til ennþá dag í dag og í Stoke save-inu mínu er ég líka bara kominn árið 2009 sem er ekkert miðað við lengsta save-ið mitt sem var á 24.leiktíð með Barca.

Eldar sem eg hef mikið verið að tala um hérna á síðunni(undir nafninu “rblanco”)er nottla bara snillingur skorar að meðaltali 1,50 mark í leik og gefur að meðaltli 0,5 stoðsendingar í leik hann byrjar bara 16 ára og er í lyn svo ég segi það einu sinni enn.

Síðan er ég líka með einn gaur sem er eiginlega super sub hann er aldrei góður í byrjunaliðinu en það er Joao Paiva ég fekk hann bara á free transfer og góður gaur reyndar með hræðilegar tölur í byrjun.

Síðan er annað,þegar ég er með lið í Englandi er Southampton alltaf í annari eða 3 deild eftir svona fjórar leiktíðir í Stoke save-inu mínu er Southampton í utandeild með þrjá atvinnumenn.

Síðan er ég lika að velta fyrir mér afhverju spila ég cm eins og wbdaz sagði í grein sinni en það er eiginlega að því að ég bara fæ einhvern veginn bara svona ánægju tilfinningu þegar ég er fyrir framan cm ég veit ekki afhverju. Síðan er lika bara allt svo bara FULLKOMIÐ við Championship Manager.


P.S. nenniði að gefa mér einkunn :)