Ég ætla skrifa um tímabilið mitt hjá newcastle.
Ég byrjaði atvinnulaus og fór á holiday þangað til mér var boðið starf. Ég sá að Newcastle bauð mér og ég tók því strax því það er smá challange í því.
Ég tók við þeim 9.des og þeir höfðu tapað fyrir Coventry daginn áður 0-3 á Útivelli.
Ég gat auðvita ekki keypt neitt svo ég þurfti að bíða til 1.jan til þess að styrkja leikmanna hópinn sem þurfti ekkert svakalega.
Ég fékk bara Federico Macheda að láni frá united og seldi Tamás Kádár .
Liðið var oftast stillt svona
GK. Tim Krul
DL. José Enrique
DC. Steven Taylor
DC. Fabricio Coloccini
DR. Danny Simpsons
MC. Danny guthrie
MC. Kevin Nolan
AMR. Kazenga Lualua(jonás)
AML . Jonás( David Vaughan)
DM. Joey Barton(alan Smith)
ST. Federico Macheda(Peter løvankrands, Andy Caroll)
Ég byrjaði feikna vel með liðið. Fyrstu 4 leikir mínir í deildinni fóru
Barnsley 1 – 5 Newcastle
Newcastle 6 – 1 Middlesbrough
Sheff wed 0 – 3 Newcastle
Newcastle 4 -0 Derby
Reading 0 -1 Newcastle
Svo vann ég líka reading á útivelli 4-0 í FA cup þarna í milli tíðinni.
Ég tapaði ekki leik á tímabilinu og gerði tvö jafntefli þegar ég var búinn að vinna deildina
League cup
Þeir voru dottnir út þegar ég tók við þeim en þeir unnu leeds 2-1 á útivelli og töpuðu svo fyrir Norwich 1-0 á úti velli
Fa cup
Ég tók FA cup og ætlaði að komast sem lengst og var spútnik lið FA cup. Ég byrjaði á því að vinna Reading 4-0 á útivelli með mörkum frá simpsons, Nolan, Løvenkrands og guthrie
Næst fengum við Nottm Forrest og fengum þá heima, vann þá nokkuð sannfærandi 4-1 með mörkum frá smith,guthrie og tvö frá løvenkrands.
Í þriðju umferð fengum við úrvalsdeildar lið Aston villa og flest allir tippuðu á villa. En þeir sem hafa tippað á Newcastle og hafa haft trú á sínum mönnum hafa nú orðið heppnir. Newcastle menn gerðu sér lítið fyrir og unnu Aston villa 4-1 á villa park. Með mörkum frá løvenkrands, caroll, Ameobi og einu sjálfsmarki.
Í áttaliða úrslitum mættust einu neðri deildar liðinn í keppninni. West brom og Newcastle. Ég gerði Albion mönnum lífið leitt og vann þá 2-0 á þeirra heimavelli í daufum knattspyrnuleik.
Í Semi final varð endastöðin hjá Newcastle í FA cup þegar þeir fengu stórlið Liverpool. Og töpuðu 1-0 með marki frá Daniel Agger í bráðfjörugum leik. Til gamans má geta að Liverpool fór alla leið og vann Man Utd. Í vítaspyrnukeppni þar sem Pepe reina varði 3 víti untied manna.
Markahæðstu Leikmenn.
Kevin Nolan með 19 mörk
Peter løvenkrands með 13
Federico Macheda með 8
Ég var kosinn stjóri ársins og ég fékk alltaf verðlaunin Manager of the month frá des til maí.
Deildin
1.C Newcastle +76 108
2.P Bristol City + 36 87
3. West brom + 16 80
4. Watford + 14 78
5.P Reading + 22 77
6. Sheff Wed + 8 77
Og ég var kominn uppí úrvalsdeild eftir skömmustulegt gengi liðsins í byrjun tímabils . Ég er núna byrjaðu með annað tímabilið og það í úrvalsdeild. Fékk 15m til þess að kaupa og ég seldi líka nokkra.
Xisco 3.6m Racing
Joey Barton 2.8m Lille
Peter løvankrands 1.6m Cagliari
Alan smith 2.5m Sporting CP
Svo fullt af free transfer og lánum
Samtals 11.75m
Ég var ansi duglegur að bæta liðið enda ætlaði ég mér að halda mér í deildinni.
Bauzá, boyata og David James frítt
Reo-coker 5.5m Aston villa
Adam Johnson 7.5m Man city
Beckford 2m Leeds
Mathie Stuart 675k
Sergio García 7.5m Betis
Manuel Arana 3.2m
Samtals: 26.5m
Ég er búinn með 7 leiki í deildinni með 14 stig jafn mörk og Arsenal og Chelsea sem eru í 1 og 2.