Á fyrsta seasoninu vann ég Conference League Cup og endaði í 1 sæti í Blue Square South.
Á öðru seasoninu vann ég Blue Square Premier og varð þar að leiðandi ‘professional club’ eða í Coca-Cola League 2.
Á þriðja seasoninu endaði ég í sjötta sæti og komst í playoffs, tapaði þá fyrir Swindon 4-1 samtals.
Markmið mitt á þessu tímabili var að vera í toppbaráttunni, en fyrst og fremst að komast upp um deild.
Mér var spáð 16 sætinu þetta seasonið.
Ætlaði mér ekki að gera sömu mistök og á seinasta seasoni, að fá of marga leikmenn á láni.
Fór þá frekar aðra leið að fá leikmenn frítt. Fann nokkra gullmola en fékk einnig 2 leikmenn á láni frá Bristol City.
Fannst ég vera með nokkuð sterkan hóp fyrir en þurfti að styrkja nokkrar stöður.
Leikmenn inn frítt:
http://i44.tinypic.com/2uzw005.jpg
Joe Bennett (DL) Frítt 5.7.2011
Kom sem backup fyrir Gunnar Þór, hafði verið áður hjá Middlesbrough en samningur hans rann út hjá félaginu.
Fékk hann því frítt. Hann spilaði 2 leiki og kom inná í 18.
Cameron Stewart (AMR) Frítt 8.7.2011
Kom til mín frítt en hann hafði verið hjá Manchester United frá árinu 2007. Átti fast sæti í liðinu á hægri kantinum.
Spilaði 39 leiki kom inná í 6. Átti 8 stoðsendingar og var með 6.90 í meðaleinkunn.
Vincent Weijl (ML) Frítt 8.7.2011
Vincent var á láni hjá mér á seinasta seasoni frá Liverpool. Samningur hans rann út hjá Liverpool og því fékk ég hann frítt.
Hann átti fast sæti í byrjunarliðinu einsog Stewart.
Victor Pálsson (DM/C) Frítt 9.7.2011
Victor var hjá Liverpool einsog flestir íslenskir áhugamenn um fótbolta vita.
Fékk hann frítt eftir að samningur hans rann út við Liverpool.
Hann spilaði 30 leiki og kom inná í 4. Skoraði 6 mörk átti 6 stoðsendingar og var með 6.89 í meðaleinkunn.
Peter Gulácsi (GK) Frítt 13.7.2011
Kom frítt til mín eftir að samningur hans rann út við Liverpool.
Hann varð aðalmarkvörður liðsins, spilaði 38 leiki og kom inná í 1. Fékk 52 mörk á sig og var með 6.79 í meðaleinkunn.
David Stenman (GK) Frítt 1.1.2012
Kom frá IFK Gautaborg eftir að samningur hans rann út. Spilaði 10 leiki fékk á sig 4 mörk og var með 6.92 í meðaleinkunn.
Leikmenn á láni frá Bristol City:
http://i44.tinypic.com/2uzw005.jpg
James Wilson (DC) End of Season lán 1.7.2011-6.5.2012
Hafði fengið James Wilson í 3 mánuði á seinasta seasoni en fékk hann nú allt tímabilið.
Hann var klárlega besti liðsmaður liðsins.
Spilaði 46 leiki skoraði 15, átti 1 stoðsendingu var 10 sinnum valinn maður leiksins og var með 7.17 í meðaleinkunn.
Jordan Walker (DC/R) End of Season lán. 7.7.2011-6.5.2012
Hafði fengið Walker bæði á láni 2009-2010 og 2010-2011.
Á þessu sesaoni var hann lykilmaður í vörninni.
Hann spilaði 49 leiki og var með 6.94 í meðaleinkunn.
Leikmenn leystir undan samningi:
http://i44.tinypic.com/2uzw005.jpg
Þessir leikmenn voru allir leystir undan samningi 1 ágúst 2011 nema Robert Hobbs sem var leystur undan samningi 20 september 2011.
Adam Green
Matt Lock
Kwesi Appiah
Martin Graham
Robert Hobbs
Adam Green og Martin Graham eru báðir hættir.
Matt Lock spilaði með Bedford í Blue Square North.
Kwesi Appiah spilaði með Basingstoke í Southern Premier.
Robert Hobbs fór til Braintree en spilaði þó engann leik með þeim.
Liðsuppstilling 4-4-2 Attacking
http://i39.tinypic.com/htcuw5.jpg
Peter Gulácsi/David Stenman (GK)
Jordan Walker (DR)
James Wilson (DC)
Halldór K Halldórsson (DC)
Gunnar Þór Gunnarsson/Joe Bennett (DL)
Vincent Weijl/Ryan Beswick (ML)
Christopher Herd/Seyfo Soley (MC)
Mark Carrington/Victor Pálsson (MC)
Cameron Stewart/Andrés Jóhannesson (MR)
Morten Nielsen (ST)
Tomi Ameobi/Tom Piotrowski (ST)
FA Cup:
http://i44.tinypic.com/igks1v.jpg
Komst ekki langt í þessari keppni en ég datt út í fyrstu umferð.
Fyrsta umferð: Gillingham 2 - 0 Team Bath
Arsenal vann FA Cup.
League Cup:
http://i41.tinypic.com/ej7uyd.jpg
Lenti gegn Gillingham aftur en ég hafði tapað fyrir þeim í FA Cup 2-0 hefndi mín og komst í aðra umferð.
Þá lenti ég gegn West Ham á útivelli akkurat það sem ég vildi, til þess að græða pening. :)
Fyrsta umferð: Team Bath 4 - 1 Gillingham.
Önnur umferð: West Ham United 4 - 1 Team Bath.
Chelsea vann League Cup.
Johnstone's Paint Trophy:
http://i42.tinypic.com/2qvf9mg.jpg
Aftur rétt einsog á seinasta season komst ég lengsti í þessari keppni.
Ég komst í undanúrslitin suður megin og var óheppinn að komast ekki í úrslitin þar sem að ég tapaði í vítaspyrnukeppni.
Fyrsta umferð: Team Bath 1 - 0 Bristol Rovers.
Önnur umferð: Northampton 1 - 1 Team Bath (3 - 4 í vítaspyrnukeppni.)
Þriðja umferð: Cheltenham 1 - 1 Team Bath (5 - 3 í vítaspyrnukeppni.)
Blackpool vann Jonstone's Paint Trophy.
Coca-Cola League 2 - Deildin:
http://i39.tinypic.com/2iiv0uo.jpg
1-10 umferð: 3 sigrar, 4 jafntefli og 3 tapleikir.
11-20 umferð: 6 sigrar, 3 jafntefli og 1 tapleikur.
21-30 umferð: 5 sigrar, 2 jafntefli og 3 tapleikir.
31-46 umferð: 11 sigrar, 3 jafntefli og 2 tapleikir.
Byrjaði seasonið nokkuð vel, var taplaus eftir fyrstu fimm umferðirnar. En í þeim vann ég þrjá leiki og gerði tvö jafntefli.
Síðan kom frekar slappur kafli næstu fimm leikina en þá tapaði ég þremur og gerði tvö jafntefli.
Næstu fimm umferðirnar vann ég tvo, tapaði tveimur og gerði eitt jafntefli.
Þá kom góður kafli en næstu sex umferðirnar var ég taplaus, vann fimm og gerði eitt jafntefli.
Næstu 10 leikina vann ég fimm, gerði tvö jafntefli og tapaði þreumur.
Þá kom gríðarlega góður kafli þar sem ég tapaði ekki tólf leikjum í röð. Vann níu leiki og gerði 3 jafntefli.
Seinustu þrjár umferðirnar tapaði ég tveimur og vann einn.
1st. Swindon - Sigrar: 26 . Jafntefli: 14 . Töp: 6 . Markatala: 44+ . Stig: 92
_________________________________________________________________
2nd. Scunthorpe - Sigrar: 26 . Jafntefli: 12 . Töp: 8 . Markatala: 37+ . Stig: 90
3rd. Team Bath - Sigrar: 25 . Jafntefli: 12 . Töp: 9 . Markatala: 31+ . Stig: 87
_________________________________________________________________
4th. Brentford - Sigrar: 25 . Jafntefli: 11 . Töp: 10 . Markatala: 31+ . Stig: 86
5th. Stockport - Sigrar: 22 . Jafntefli: 12 . Töp: 12 . Markatala: 22+ . Stig: 78
6th. Cheltenham - Sigrar: 21 . Jafntefli: 13 . Töp: 12 . Markatala: 21+ . Stig: 76
7th. Luton - Sigrar: 21 . Jafntefli: 11 . Töp: 14 . Markatala: 5+ . Stig: 74
__________________________________________________________________
23rd. Barnet - Sigrar: 8 . Jafntefli: 11 . Töp: 27 . Markatala: -36 . Stig: 35
24th. Bury - Sigrar: 5 . Jafntefli: 13 . Töp: 28 . Markatala: -38 . Stig: 28
__________________________________________________________________
Cheltenham og Brentford spiluðu til úrslita í umspilinu en Cheltenham vann 1 - 0 og komst þar að leiðandi með Swindon, Scunthorpe og mér í Coca-Cola League 1.
Verðlaun
Manager of the Season:
1st. Graham Turner (Swindon)
2nd. Kristján Svanur Eymundsson (Team Bath)
3rd. Mark Cooper (Scunthorpe)
Players' Team of the Year:
James Wilson var valinn í miðvörðinn.
Cristopher Herd var valinn á miðjuna.
Leikmaður ársins valinn af stuðningsmönnum:
Gunnar Þór Gunnarsson
Tölfræði
Markahæstu leikmenn:
1st. Morten Nielsen - leikir 52 - Mörk 19
2nd. James Wilson - leikir 46 - Mörk 15
3rd. Cristopher Herd - leikir 36(7) - Mörk 6
Flestar stoðsendingar:
1st. Cristopher Herd - leikir 36(7) - Stoðsendingar 16
2nd. Morten Nielsen - leikir 52 - Stoðsendingar 9
3rd. Cameron Stewart - leikir 39(6) - Stoðsendingar 8
Oftast maður leiksins:
1st. James Wilson - leikir 46 - MoM 10
2nd. Gunnar Þór Gunnarsson - leikir 50 - MoM 7
3rd. Cristopher Herd - leikir 36(7) - MoM 4
Hæsta meðaleinkunn:
1st. James Wilson - leikir 46 - 7.17 meðaleinkunn
2nd. Cristopher Herd - leikir 36(7) - 7.09 meðaleinkunn
3rd. Gunnar Þór Gunnarsson - leikir 50 - 7.01 meðaleinkunn
Flestir leikir spilaðir:
1st. Morten Nielsen - leikir 52
2nd. Halldór K Halldórsson - leikir 50
3rd. Gunnar Þór Gunnarsson - leikir 50
luckeR