Mér var spáð 10 sæti.
Það fyrsta sem ég gerði var að biðja um parent club og fékk Bristol City. Það átti eftir að reynast mér vel.
Leikmenn inn:
http://i41.tinypic.com/2qa7alw.jpg
Alex Flemming (MR) frítt
Jennison Myrie-Williams (ST) á láni frá Bristol City.
Stephen Henderson (GK) á láni frá Bristol City
John Akinde (ST) á láni frá Bristol City
Daniel Ball (DL) í 3 mánuði á láni frá Bristol City
Kwesi Appiah (ST) frítt
Engir leikmenn fóru frá félaginu.
Liðsuppstilling:
http://i42.tinypic.com/nxqae8.jpg
Stephen Henderson (GK)
Matt Lock (DR) Andy Warren (DC) Gregory Lake (DC) Andy Caton/Sami El-Abd (DL)
Alex Flemming/Mike Perrott/Jamie Davis (MR) Marc Canham/Tim Piotrowski (MC) Dean Smith (MC) Takumi Ake (ML)
John Akinde/Matthew Cooper (ST) Jennison Myrie-Williams/Kwesi Appiah (ST)
Conference League Cup
http://i44.tinypic.com/n2hkid.jpg
Var gríðarlega heppinn með það að fá heimaleiki í þessari keppni. Vann hana að lokum sem ég bjóst klárlega ekki við fyrir tímabilið.
Fyrsta umferð: Team Bath 4 - 0 Newsport Co
Önnur umferð: Team Bath 1 - 0 Basingstoke
Þriðja umferð: Team Bath 3 - 2 Lewes
Fjórða umferð: Team Bath 3 - 0 Forest Green
8 liða úrslit: Team Bath 3 - 0 Oxford
Undanúrslit: Team Bath 4 - 0 Eastbourne Boro
Úrslit: Team Bath 3 - 1 York
FA Cup:
Datt út í fyrstu leik gegn Burnham. Lokatölur 0-1.
FA Trophy:
Datt einnig út í fyrsta leik í þetta skiptið gegn Lewes. Lokatölur 1-2.
Blue Square South - Deildin:
http://i42.tinypic.com/mj66tz.jpg
1-10 umferð: 4 sigrar, 4 jafntefli og 2 tapleikir.
11-20 umferð: 5 sigrar, 4 jafntefli og 1 tapleikur.
21-30 umferð: 8 sigrar og 2 jafntefli.
31-42 umferð: 6 sigrar, 5 jafntefli og 1 tapleikur.
Náði meðal annars mögnuðum 3 mánaða kafla frá 20 desember til 28 mars eða 20 leikir án taps.
1st. Team Bath - Sigrar: 23 . Jafntefli: 15 . Töp: 4 . Markatala: 65+ . Stig: 84
_________________________________________________________________
2nd. Bath - Sigrar: 21 . Jafntefli: 12 . Töp: 9 . Markatala: 23+ . Stig: 75
3rd. Hayes & Yeading - Sigrar: 21 . Jafntefli: 11 . Töp: 10 . Markatala: 23+ . Stig: 74
4th. Braintree - Sigrar: 20 . Jafntefli: 12 . Töp: 10 . Markatala: 15+ . Stig: 72
5th. Chelmsford - Sigrar: 20 . Jafntefli: 11 . Töp: 11 . Markatala: 23+ . Stig: 71
__________________________________________________________________
20th. Worcester - Sigrar: 5 . Jafntefli: 12 . Töp: 25 . Markatala: -29 . Stig: 27
21st. Bognor Regis - Sigrar: 6 . Jafntefli: 9 . Töp: 27 . Markatala: -56 . Stig: 27
22nd. Dorchester - Sigrar: 1 . Jafntefli: 15 . Töp: 26 . Markatala: -65 . Stig: 18
__________________________________________________________________
Bath komst einnig í Blue Square Premier eftir sigur á Hayes & Yeading í úrslitaleik umspilsins.
Verðlaun
Player of the Season:
1st. Danny Hockton
2nd. Jennison Myrie-Williams
3rd. Charlie Sheringham
Manager of the Season:
1st. Kristján Svanur Eymundsson
2nd. Adie Britton
3rd. Johnson Hippolyte
Tölfræði
Markahæstu leikmenn:
Jennison Myrie-Williams - leikir 48 - Mörk 22
John Akinde - leikir 51 - 20 Mörk
Marc Canham - leikir 46 - 11 Mörk
Flestar stoðsendingar:
Jennison Myrie-Williams - leikir 48 - Stoðsendingar 14
Matt lock - leikir 38(1) - Stoðsendingar 14
Andy Caton - leikir 52 - Stoðsendingar 12
Oftast maður leiksins:
Jennison Myrie-Williams - leikir 48 - MoM 7
Marc Canham leikir - 46 - MoM 7
Takumi Ake - leikir 34(11) - MoM 6
Hæsta meðaleinkunn:
Jennison Myrie-Williams - leikir 48 - 7.29 meðaleinkunn
Takumi Ake - leikir 34(11) - 7.22 meðaleinkunn
Matt Lock - leikir 38(1) - 7.21 meðaleinkunn
Leikmaður ársins valinn af stuðningsmönnum:
Andy Caton
Er að byrja á næsta seasoni, vonast til að koma með grein fyrir það season einnig ef að það er áhugi.
luckeR