Tok við Gateshead og ætladi mer að koma þeim upp.

keyptir:

Yves Poulard frítt
Amjad Iqbal 6k
Hector Svensson frítt
Guy Melamed frítt
Marco Pelosi 1k

Samtals 7k

Seldir: Kris Gate 20k

samtals 20k

Byrjadi deildina vel með að vinna 6 af fyrstu 10 leikjunum,
lennti samt í svolitlum markaþurki og fór að leita af
striker og fékk ég mér þá Yves Poulard á frítt,
hann skoradi 30 mörk í 32 leikjum og var klárlega leikmaður
ársins hjá mér. Lee Novak var rétt á eftir honum með 25 mörk
og voru þeir tveir frábærir saman frammi.

Staðan:
1.Gateshead pld:42 / Won:32 / Drn:6 / Lst:4 | 72+ og 102pts
2.Gainsborough pld:42 / won 23 / drn 9 / lst 10 | 30+ 78pts
3.Blyth pld:42 / won 19 / drn:14 / lst 9 | 29+ og 71pts
4.Hinckley pld 42 / won 18 / drn 15 / lst 9 | 21+ og 69pts

Það má segja að ég hafi rústað deildinni , novak og poulard
voru frábærir saman og skordudu helling.

Goals: Yves Poulard 30goals
Lee Novak 25goals
Hector Svensson 20goals

Assist: Lee Novak 19assists
Wayne Phillips 17assists
Yves Poulard 10assists

MoM: Yves Poulard 17skipti
Lee Novak 10skipti
Wayne Phillips 7 skipti

Average
Rating. Yves Poulard 7,96
Lee Novak 7,55
Wayne Phillips 7,39


Fans Player of the year: Yves Poulard.

Hann átti þessi verðlaun mjög skilið , spilaði
óendanlega vel og eru mörg lið í hærri deildum að
reyna fá hann.Vona bara að eg nái að halda honum.

Eftir minnanlegasti leikurinn:

Eg mætti Huddersfield í FA Cup, og lennti strax 2-0 undir
eftir rétt rúmar 10 min, leist mer ekki a blikuna og setti
Hector Svensson inná kantinn og breytti í 4-3-3 með tight
marking og counter attack.
Mark 22 min Yves Poulard skoradi eftir sendingu frá Hector S
Mark 66 min Lee Novak skoradi eftir hornspyrnu Hector S.
Þarna var ég að hoppa af gleði , lág í sógn og hélt ég myndi
ná að knígja fram sigur en skorudu Huddersfield svo mark á
83 min og hélt ég þá að vonin væri úti!. Setti Hector fram
og spiladi 2-3-5 , frekar kjanaleg uppstilling en vita menn,
Mark 89 min Hector skorar úr aukaspyrnu af 30m færi
ég var ekkert smá ánægður en ætlaði mer sigur.
MARK!! Hector skoradi á 90+4 min eftir að hafa farid framhja
3 mönnum huddersfield og sett hann í fjærhornið!, eg trúði
ekki mínum eigin augum. Ákvað ég svo að reyna halda út
þessar fáu secoundur sem voru eftir og pakkadi eg
allgjörlega í vörn, náði að halda út og vann 4-3. Hector S.
Klárlega maður leiksin , kom af bekknum með 2 assist og 2
mörk.

En hef ekki meira að segja , er að fara byrja næstu leiktíð,
kem með annann póst að henni lokkni.

Endilega commentið þar sem þetta er fyrsta greinin mín af
mörgum sem eg mun gera um þetta save.