Eftir að hafa óvænt náð að komast upp í Championsdeildina, fékk ég ekki mikinn pening til að versla mér sterka leikmenn og þurfti að notast við sama lið nánast og bjóst við erfiðri leiktíð framundann(annað átti eftir að koma í ljós).
Fyrir þetta tímabil var ákveðið að byggja nýjan völl sem mun verða tilbúinn 20.06.2015 mun hann heita Solihull Moors Stadium og tekur 14034 í sæti(núverandi völlur tekur aðeins 3040 manns).
Einnig var uppfærð æfinga og unglingaaðstaðan
Keyptir:
Araújo da Silva, José Luís(FC) - International - 425k
Brasilískur regen framherji með ítalskt vegabréf, hafði fest kaup á hann fyrir 2 árum en fékk hann núna 18 ára
42 leikir, 9 mörk, 5 assists, 6.69 Av.Rat
Hefur spilað 25 leiki og skorað 23 mörk með unglingalandsliði Brasilíu
Shaw, Justin(DRLC/WBL) - frítt frá Man Utd
46 leikir, 6.70 Av.Rat
Henry, James(AMR) - frítt frá Reading
41 leikir, 2 mörk, 6 assists, 6.63 Av.Rat
Bramble, Titus(DC) - Huddersfield - 300k
stýrði vörninni eins og herforingi
47 leikir, 6.79 Av.Rat
Hannesson, Ómar(GK) - frítt frá Stjörnunni
tók áhættu með að kaupa hann og það borgaði sig, hirti markið af G.Carlin og var frábær lokaði hreinlega markinu
38 leikir, 40 mörk á sig, 15 markinu hreinu, 7 maður leiksins, 6.95 Av.Rating
jan
Murphy, Daryl(FC) - frítt frá Wigan
Hann hafði lítið spilað með Wigan síðustu tímabil en var mjög sprækur er hann kom og stóð fyrir sínu
17 leikir, 8 mörk, 2 maður leiksins, 7.00 Av.Rat
Samtals: 725k
Seldir:
Duarte, André - Ituano - frítt
Woodall, Richard - Leeds - 350k
vildi ekki selja hann en Chairman tók boðinu og var ekki hress með það, missti þarna góðan hægri bakvörð
Pedrelli, Daniele - Venezia - frítt
Guy, Jaime - Morton - frítt
jan
Craddock, Tom - Hartlepool - 7k
Samtals:357k
Liðsuppstilling(4-4-2)
Gk: Ó.Hannesson
DR: J.Shaw DC: T.Bramble DC: J.Forsyth DL: L.Baker
MR: M.Davis/J.Henry MC: D.Samuels/S.Ayres MC: T.Taiwo ML: N.Roux
FC: J.Pringle FC: J.Araújo da Silva/D.Murphy
S1:K.Bartley(DC)
S2:Possebon(DM)
S3:A.Gunnarsson(AMC)
S4:S.Strandberg(DC/MC)
S5:S.Harris(FC)/J.Simpson(AMR/FC)
League Cup:
vann Northampton og Crystal Palace en tapaði fyrir Stoke í 3.Umferð
FA Cup:
Tapaði 0-4 gegn Blackburn
Deildin:
Fyrstu 8 leikirnir tapaði ég 5 leikjum, 3 jafntefli og markatalan 3-14 sem er hryllilegt
-Á þessum tímapunkti sat ég einn og yfirgefinn á botninum jafnvel Birmingham fyrir ofan mig og þeir byrjuðu með -10 stig
En svo kom leikur gegn Crewe, þá var Ó.Hannesson nýkominn og byrjaði í markinu, vannst sá leikur 1-0 með marki frá Possebon
-Næstu 5 leikjum tapaði ég 3 leikjum en vann Leeds 2-1 Pringle með tvennu og Hull 3-1 Pringle með tvennu
Svo kom hjá mér sigurhrina þar sem ég sigraði 5 leiki og gerði 1 jafntefli
-Þá hafði ég náð að lyfta mér upp töfluna í 11.sæti
Tapaði næstu 3 leikjum og náði 1 jafntefli
Svo mætti ég Everton og marði 1-0 sigur á útivelli með marki frá S.Harris
-tapaði næstu 4 leikjum og 1 jafntefli
Vann síðan Crewe í annað skiptið á leiktíðinni 2-0 með mörkum frá D.Murphy
Sat núna í 15.sæti eftir 30.umferðir
-sigraði svo 2 leiki, 1 jafntefli og 1 tapleikur
Nú kom ótrúleg sigurhrina og jafnir leikir þar sem reynt var á þjálfarahæfileika mína
sigraði Hull 1-0
jafnt gegn Birmingham 0-0
sigraði Sheff Wed 2-0
-Leikur gegn Plymouth þar sem ég komst í 2-0 með mörkum frá D.Murphy, þeir ná að jafna leikinn en á 86.min skorar S.Ayres sigurmarkið 3-2 lokatölur
sigraði Preston 3-0
-Leikur gegn Southampton þeir komust í 2-0 og ekkert var að ganga upp hjá mér og á 62.min breyti ég taktíkinni í all out attack, tight marking og hakaði af play Offside/setti inná þá Possebon, S.Harris og A.Gunnarsson
73.min Possebon, 75.min S.Harris, vorum svo látlaust í sókn, á 86.min fæ ég aukaspyrnu rétt fyrir utan teig og leikmaður rekin af velli hjá þeim.
A.Gunnarsson tekur spyrnuna og skorar beint úr henni stöngin inn, það lá við að ég myndi fara gráta af gleði ánægjan var það mikil, lokatölur 2-3 fyrir mér(einn besti leikur sem ég hef upplifað í fm)
sigraði Norwich 2-1 86.min skorar N.Roux ævintýralegt mark
-marði jafntefli í næstu 2 leikjum
sigraði Millwall 2-1
Þegar Þarna er komið er ég í 4.sæti(lygilegt en satt)
ég á 2 leiki eftir og þarf að ná allavega 2-4 stig til að halda mér í umspilssæti
ég tapaði gegn Burnley 1-2
og Nottm Forest eyðilögðu alla von með því að sigra mig 0-1
Þar með var hreint út sagt rosalegri leiktíð afstaðin og yfir mig stoltur af mínu liði.
Staðan:
1st.Burnley |23 Won|14 Drn|9 Lst|86 For|51 Ag|+35|83Pts
2nd.Everton |20 Won|17 Drn|9 Lst|65 For|42 Ag|+23|77Pts
3rd.Blackburn* |24 Won|13 Drn|9 Lst|74 For|42 Ag|+32|75Pts
4th.Ipswich |19 Won|17 Drn|10 Lst|57 For|45 Ag|+12|74Pts
5th.Southend |20 Won|12 Drn|14 Lst|80 For|71 Ag|+9|72Pts
6th.Newcastle |19 Won|14 Drn|13 Lst|60 For|47 Ag|+13|71Pts
7th.Solihull M.|20 Won|11 Drn|15 Lst|54 For|54 Ag|+0|71Pts
Blackburn -10 stig fyrir að verða gjaldþrota
Ipswich sigruðu umspilið
Markahæstur:
J.Pringle x14
J.Araújo da Silva x9
D.Murphy x8
Fl.Stoðsendingar:
N.Roux x7
J.Henry x6
Oftast maður leiksins:
Ó.Hannesson x7
J.Pringle x6
Besta meðaleinkunnin:
Ó.Hannesson 6.95(38)
D.Murphy 7.00(17)
Fl.Gul Spjöld:
J.Araújo da Silva/J.Shaw báðir með 10 gul
Fl.Rauð Spjöld:
J.Forsyth/T.Bramble/L.Baker allir með 2 rauð
Fans Player Of The Year:
Jonathan Pringle - 3 árið í röð
Promoted:Burnley-Everton-Ipswich
Relegated:Millwall-Q.P.R.-Pymouth
Overacievers:Solihull Moors
Underperformers:Southampton
Worst Signing Of The Season Runner Up:J.Araújo da Silva(425k)
Yfir leiktíðina var mér 3 sinnum boðið stjórastöðu hjá öðru félagi
Q.P.R. - desember 2013
Plymouth - mars 2014
Wigan(1.deild) - apríl 2014
neitaði þeim öllum vildi halda tryggð mína við liðið og halda áfram að þjálfa það
næsta tímabil að hefjast hjá mér og aðal áhyggjuefnið hjá mér er að peningamálin eru ekki góð hjá félaginu.