Skemmtilegt challenge Var að sjá eitt skemmtilegt challenge á forums hjá sigames. Þokkalega gamalt challenge en ég stunda ekki þá síðu eða forum mikið almennt og held að margir geri það ekki heldur þannig að þetta ætti að vera ný hugmynd fyrir flesta.

Challengið heitir The special one's challenge eða á góðri íslensku Áskorun hins sérstaka eða e-ð þvíumlíkt:)

Fyrir þá sem skilja enskuna
The Aim
Emulate José Mourinho's sucess at F.C. Porto by winning both the Portuguese Liga Vitalis & the Champions league trophy in one season.

The Rules
You must have the Portuguese Liga Sagres (Portuguesue top-flight) loaded when starting a new game.
Database size is optional, but I'd recommend using the small one for faster loading times.
Your manager's starting experience must be set to automatic
You must post screenshots of your acheivement before the points can be added
You have to post a screenshot of your manager's profile screen as soon as you add your manager.
Could you post the url of pictures rather than actual picture please.
Points system
150 - Win the Champions League.
140 - Be unbeaten in all home league matches throughout the season.
120 - Champions League runners-up.
100 - Win the Portuguese league.
90 - Champions League semi-finalists.
65 - Win the UEFA Cup.
60 - Win the Portuguese Cup.
60 - Champions League quarter-finalists.
60 - Runners-up In the Portuguese League.
45 - Knocked out in first knockout round of the Champions League.
35 - Finish 3rd in the Portuguese League.
30 - Win the Portuguese League Cup.
30 - One of your players wins European Golden Boot.
25 - One of your players wins Champions League Player of the Tournament.
20 - One of your players is the top scorer in the Portuguese Premier League.
20 - One of your players wins European Goalkeeper/Defender/Midfielder/Striker of the year.
20 - Super Cup winners
15 - Four or more of your players are named in the European Team of the season.
15 - Score 80 or more goals in the league.
15 - Keep 20 or more clean sheets in the League.
5 - Beat F.C. Benfica/Sporting Lisbon both home & away in the league.

Fyrir þá sem skilja ekki:

Markmiðið
Markmiðið er að ná nákvæmlega sama árangri og Jose Mourinho gerði á sínum tíma með Porto, sem sagt vinna portúgölsku deildina og Meistaradeildina á sama tíma.

Reglurnar
-Þú verður að hafa portúgölsku deildina valda áður en þú byrjar nýjan leik
-Databaze skiptir engu máli en ég mæli með small svo leikurinn gangi hraðar fyrir sig
-Manager experience hjá þér verður að vera automatic
-Þú verður að senda inn screenshot af árangri þínum áður en hægt er að bæta við stigum
-Þú verður að senda inn screenshot af manager profile valmyndinni um leið og þú hefur búið þjálfarann til
-Sleppi því seinasta, annað kerfi hér en á foruminu

Stigakerfið
150 - Vinna Meistaradeildina
140 - Vertu ósigrandi á heimavelli í deildinni allt tímabilið
120 - Tap í úrslitum í Meistaradeildinni
100 - Vinna portúgölsku deildina
90 - Komast í undanúrslit í Meistaradeildinni
65 - Vinna UEFA Cup (Euro Cup eins og það heitir í leiknum)
60 - Vinna portúgölsku bikarkeppnina (Portuguese Cup)
60 - Komast í 8-liða úrslit í Meistaradeildinni
60 - Lenda í 2. sæti í deildinni
45 - Detta út í 16-liða úrslitum í Meistaradeildinni
35 - Lenda í 3. sæti í deildinni
30 - Vinna portúgölsku deildabikarkeppnina (Portuguese League Cup)
30 - Einn af leikmönnum þínum fær gullskó Evrópu
25 - Einn leikmanna þinna verður valinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar
20 - Einn leikmanna þinna verður markahæstur í deildinni
20 - Einn leikmanna þinna verður valinn besti markvörður/varnarmaður/miðjumaður/framherji Evrópu
20 - Vinna Super Cup
15 - Fjórir eða fleiri leikmanna þinna verða valdir í European Team of the Season
15 - Skoraðu fleiri en 80 mörk í deildinni
15 - Haltu 20 sinnum hreinu eða oftar í deildinni
5 - Sigraðu Benfica/Sporting Lisbon bæði á heima eða útvelli


Hægt er að byrja hvenær sem er. Skiptir í raun ekki máli. Getur tekið mörg tímabil að ná þessum árangri. Um leið og þú klárar eitt tímabil ferðu á “Deildartöfluna”


Láttu mig vita hvort þú viljir vera með bara hérna á huga. Getur svo sent mér screenshot annaðhvort með urli í einkaskilaboðum eða á emailið mitt snaedal@visir.is

Ef það eru einhverjar spurningar að láttu þá vaða.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”