Ég er búinn að vera bæði tímabilinn Frankfurt og á fyrsta þá lenti ég í öðru sæti, 15 stigum á eftir bayern sem unnu deildina og síðan voru liðin í þriðja og fjórða jöfn mér á stigum en ég lenti í öðru sæti á markahlutfalli. Ég stefndi á titilbaráttu á þessu tímabili.
Keyptir 07/08:
Marvin Angulo 100k. frá Herediano
El Zhar 160k. frá Liverpool
Robert Willemse 300K. frá VVV
Julio Álvarez 3,7M. frá Numancia
Amr Zaki 2,3M. frá Zamalek
Carlos Tordoya 240K. frá Bolívar
samtals 6.75 M.
Seldir 07/08
Höfler frítt
Heydel frítt.
Holzhäuser frítt.
Huber 95k. til Hoffenheim
Samtals 95 k.
Ég fékk 10 milljónir punda til leikmannakaupa ég keypti fjóra menn um sumarið og einn í janúarglugganum. Ég seldi þrjá í sumarglugganum og fjóra í janúarglugganum.
Keyptir 08/09
Zlatan Bajramovic Frítt frá schalke
Kom sem backup inn á miðjuna, kom við sögu í fimmtán leikjum og kom inn á í tíu þeirra. Lagði upp þrjú mörk, fékk eitt gult spjald og var með 6,6 í meðaleinkunn.
Núna metinn á 2,1 milljónir
Jermaine Jones 4.2M frá Schalke
Fenginn í byrjunarliðið inn á miðju enda uppalinn frankfurt maður og var gerður að varafyriliða. Spilaði 46 leiki og byrjaði inn á í öllum nema einum leik. Skoraði tíu mörk og lagði upp átján. Þrisvar maður leiksins, fékk átján gul og eitt rautt. Endaði með 7,39 í meðaleinkunn.
Núna metinn á 4,7 milljónir
Mark González 5,75 M. Frá Real Betis
Dýrasti leikmaður í sögu Frankfurt. Kom inn til að byrja á vinstri kannti. Spilaði 45 leiki og kom inná í fjórum þeirra. Skoraði fjögur mörk og lagði upp níu. Nældi sér í tvö gul spjöld og einu sinni maður leiksins. Með 7,18 í meðaleinkunn. Var að aðlagast deildinni og mun koma sterkari inn á næsta tímabili.
Núna metinn á 5,25 Milljónir
Lukasz fabianski 5 M
Kom sem aðalmarkvörður. Spilaði 42 leiki. Fékk 62 mörk á sig og hélt 16 sinnum hreinu og lagði upp tvö mörk. Endaði með 6,95 í meðaleinkunn. En hann stóð sig mun betur ef það er bara tekið deildina. 30 leikir 29 mörk á sig þrettán sinnum haldið hreinu og 7,13 í meðaleinkunn.
Núna metinn á 3,6 milljónir
Benoit Assou-Ekotto 725k. Frá Tottenham
Þessi vinstri bakvörður kom í janúarglugganum til að styrkja bakvörðinn. Hann spilaði 22 leiki og átti eina inná komu í þeim leikjum. Lagði upp eitt mark og fékk fimm gul og endaði með 6.91 í meðaleinkunn. Mun koma sterkur inn á næsta tímabili enda búinn að vera að aðlagast.
Núna metinnn á 2,1 milljón
Samtals 15,75 m
Seldir 08/09
Vasoski 2,1M til WBA
Danny Galm frítt
Tsoumou 45K til Hoffenheim
Næstu fjórir fóru í janúarglugganum
Amanatidis 8,25M til Leverkusen
Zimmerman 120K til Aachen
Spycher 1.9M til Rennais
Inamoto lán til Rostock
12,5 m
Besta liðið 4-1-3-2
GK. Lukasz Fabianski
DL. Ochs fyrir áramót/Assou-Ekotto eftir áramót
DR. M. Angulo
DC. Russ
DC. Tordoya
Mc. J. Jones (VC)
AMR. El Zhar
AML. M. Gonzalez
AMC. Julio Álvarez ©
FC. Zaki
FC. Fenin/Willemse
German League cup:
Ég byrjaði gegn Mainz og vann 2-1 með mörkum frá El zhar og Amanatidis. Ég steinlá svo í undanúrslitum gegn Bayern en tapaði 5-2, Álvarez og Zaki skoruðu mörkin mín.
German Cup:
Ég byrjaði gegn neðrideildarliðinu Lübeck þar sem ég stillti upp hálfgerðu varaliði og vann 2-0. Jones og Zaki með mörkin.
Næsti leikur var gegn Bielefeld þar sem ég rétt marði 1-0 sigur með marki frá Amr Zaki.
Ég mæri Nürnberg í þriðju umferð. Ég vann þá létt 3-0. Markaskoraranir voru Fenin, Willemse og Caio
Ég datt svo út í áttaliða úrslitum gegn Bayern þar sem ég tapaði 6-3. Zaki var með tvö og fenin eitt.
Stóð mig ekki nógu vel í þessari keppni en stefni á úrslit á næsta ári.
Meistaradeildin:
Þar sem ég endaði í öðru sæti á seinasta tímabili þá byrjaði ég strax í riðlakeppninni og dróst ég í erfiðasta riðilinn. Ég var með Real Madrid, Lyon og Palermo í riðli.
Ég steinlá á útivelli gegn Palermo í fyrsta leik þar sem ég tapaði 3-0.
Ég vann síðan flottan heimasigu Lyon 3-1. Álvarez með eitt og Zaki með tvö mörk.
Ég steinlá gegn Real Madrid 5-0 á útivelli. Þar spiluðu menninir mínir eins og hauslausar hænar.
Ég hefndi ófarinnar á Bernabeau með því að vinna Real heima 5-3. Markaskorarinir mínir voru: Tordoya, Mark Gonzalez með tvö, Julio Álvarez og Robert Willemse en það má nefna það að tvö marka manna komu eftir horn.
Palermo vann mig líka heima 4-2. Álvarez var með bæði mörkin mín.
Seinasti leikurinn var útileikur gegn Lyoun sem ég vann 3-2. Álvarez eitt og Willemse tvö. Ég endaði í þriðja einu stigi á eftir Palermo og fór í Euro cup.
Euro Cup:
Cska (sofia) voru mínir fyrstu mótherjar. Ég vann þá 2-0 úti. Zaki og willemse með mörkin, en álvarez fékk rautt á 8 mínútu.
Seinni leikurinn endaði með 3-1 öruggum sigri. Jones tvö og Angulo eitt.
Ég dróst gegn Kobenhavn í næstu umferð. Ég vann þá létt 3-0 heima, angulo, jones og fenin skoruðu mörkin
Í seinni leiknum ákvað vörnin mín að fara á sýrutrip og tapaði ég 7-3 þar sem lasse Quist skoraði fimm mörk. Fenin var með tvö mörk og Zaki eitt og ég var dottinn úur euro cup.
Deildin:
Ég byrjaði rólega, ég vann þrjá af mínum fyrstu sex leikjum, en síðan kom ég sterkur inn og vann sex leiki af sjö en þessi eini tapaðist gegn Bayern. Ég vann fjóra af fimm seinustu leikjunum og var í fyrsta sæti þegar tímabilið var hálfnað. Ég byrjaði seinni hlutann frábærlega og vann sex leiki í röð en gerði þá 0-0 jafntefli við Bayern. Ég cann næstu tvo en tapaði svo 4-1 gegn Hannocer. Þá voru 6 leikir eftir. Fjórir unnust og tveir fóru jafntefli. Það þýddi að Frankfurt var orðið deildarmeistari í annað sinn í sögu félagsins og var akkurat hálfa öld frá seinasta titli.
Úrslit í deild:
Leikir Sigrar Jafn. Töp. Mörk AG. G.D. Stig
1. Frankfurt 34 25 5 4 97 38 +59 80
2. FC Bayern 34 20 12 2 82 33 +49 72
3. Dortmund 34 20 6 8 51 26 +25 66
4. Schalke 34 18 8 8 60 40 +20 62
5. Stuttgart 34 19 5 10 57 39 +18 62
———–
16. Bochum 34 6 7 21 38 81 -43 25
17. Cottubus 34 6 5 23 29 68 -39 23
18. Mainz 34 4 9 21 28 67 -39 21
Uppgjör tímabils:
Deildin: 1 sæti
German League cup: undan úrslit
German Cup: Átta liða úrslit
Eurp Cup: 16 liða úrslit
Meistaradeildin: Riðlakeppni (3 sæti)
Uppgjörliðsins hjá mér:
Markahæstur: Álvarez (40 mörk)
Flestar Stoðsendingar: Álvarez (30 assist)
Flestar MoM: Álvarez (13)
Flest Gul: Russ og Jones (17)
Flest Rauð: Tordoya, Russ, Ochs, Jones og Álvarez (1)
Hæsta Meðaleinkun: Álvarez (7,64)
Einstaklingsverðlaun í öllum keppnum:
Markahæstur í Þýsku Úrvalsdeildinni: 1 sæti. Álvarez 34 mörk, 3 sæti. Zaki 24 mörk
Flest Assist í þýsku úrvalsdeildinni:1 sæti. Álvarez 21 assist, 3 sæti. Fenin 14 assist, 4 sæti: Jones 13 assist.
Þjálfari ársins í þýsku úrvalsdeildinni: Barney Stinson (Frankfurt)
Leikmaður ársins í Þýskalandi: Julio Álvarez
Lið ársins í Þýsku: Julio Álvarez
Leikmaður ársins í Evrópu: Julio Álvarez
Miðjumaður ársins í Evróðu: Julio Álvarez
Leikmaður ársins í öllum heiminum: 2 sæti. Álvarez
Stjórnin var mjög ánægð með tímabilið, hélt áfram með þeim kem með framhald af næsta tímabili þegar ég verð búinn með það.
"An eye for an eye makes the whole world blind." - Ghandi