Jæja. Ég held að ég sé kominn með helvíti fínt challenge.
Maður byrjar atvinnulaus og þarf fyrst af öllu að fá lið. Síðan er bara að vinna sig upp og verða einn af betri stjórum í boltanum.
Þrepin verða 3.
Þjálfara stillingar:
Reputation: Semi Professional footballer.
Reglur:
Lið: Atvinnulaus.
Patch: 8.0.2
Deildir: England ( Coca cola league 1), Spánn ( Efstu tvær), Skotland (Efsta).
Load all players from: 2 lönd að eigin vali.
Byrja í Júlí 2007.
Database size: Large.
Það má taka við hvaða liði sem er og hætta með hvaða liði sem er.
Svindl er bannað!
Til þess að sýna fram á að árangur hafi náðst þarf að senda screenshot.
Takmörk:
Þrep eitt:
Fá starf hjá félagsliði í næst efstu deild/efstu deild í einhverju af ofangreindum löndum.
Komast í 4 umferð í bikarkeppni.
ATH. Menn meiga til dæmis fá fyrst starf hjá liði sem er ekki í efstu deild og vinna sig svo upp í reputation.
Þrep tvö:
Fá starf hjá liði í efstu deild.
Komast í riðlakeppni í UEFA Cup eða Meistaradeild Evrópu.
Þrep þrjú:
Vinna efstu deild einhverju af ofangreindur landi.
Komast í 8 liða úrslit í meistaradeild evrópu.