Eitthvað eru leikmenn hjá okkur að fara að bæta sig, en það virðist vanta upp á örfá ár til viðbótar þar til við förum að sjá byrjunarliðsmenn í bestu deildum heims. Núna hef ég mikið meiri upplýsingar um leikinn en hafa áður verið og vona ég að þið njótið þess að sjá mörg screenshot af ykkar mönnum.

Ég mun geta haldið áfram að hafa svona mörg screenshot, spurningin er, hversu hratt viljiði að ég keyri yfir tímabilin?

Og svona til þess að hafa smá umræðu um leikinn, hver/hvaða leikmenn teljið þið eiga eftir að skara framm úr? Hverjir verða þeir sem munu koma til með að keppast um einstaklingsviðurkenningar fyrir afrek í merkilegustu keppnunum?

Allavegana, skjáskotin eru öll á tenglinum fyrir neðan. Njótið! Og já, þið verðið að smella á möppur vinstra meginn á síðunni til að velja hvaða leikmann þið viljið skoða.

http://s526.photobucket.com/albums/cc348/tthordarson/Ykkar%20leikmenn%203/