með mjög góðum árangri og verða síðan kostnir manager ársins
og allt gengur alveg frábærlega vel en síðan eins og þruma
úr heiðskíru lofti þá er þér sagt upp.
Þetta gerðist hjá mér þegar var að stjórna liði Tottenham. Ég lenti í öðru sæti, aðeins tveimur stigum á eftir hinu liðinu og einhverjum níu stigum á undan liðinu sem lenti í þriðja sæti. Ég vann líka UEFA keppnina með því að vinna lið eins og Roma, Lazio og Arsenal. Svo þegar deildin er búin þá er maður rekinn. Ég skildi ekkert í þessu og sótti um starfið aftur og þá var beiðninni hafnað vegna þess að stjórn Tottenham var ekki búið að fyrirgefa mér. Þetta er bara bull (ekki satt)
Íslenska NFL spjallsíðan