West Ham, 07/08  frh. Áður en þið lesið þessa grein þá mæli ég með því að lesa fyrst þessa hérna http://www.hugi.is/manager/articles.php?page=view&contentId=4906174

Stjórnin gaf mér 20 milljónir punda til að kaupa leikmenn. Ég keypti fimm leikmenn fyrir jól

Cardenas - 1,1 milljónir p
Enyema - 1,1 milljónir p
celsinho - 2,2 milljónir P
Nani - 11,25 milljónir P
Carlos Vela - 14,75 milljónir P

samtls: 30 milljónir

seldir:
Carlos Tevez - 19,25 milljónir P til Lyon


Sterkasta byrjunarlið mitt fyrir jól

———–Carrol—–
Spector-Gabbidon-Ferdinand-Konchesky
P.Leon——-R-Coker——–Nani
———–Celsinho———–
—-Harewood–Zamora——

Góðgerðaskjöldin:

Ég gerði mikil mistök að henda Enyema beint í markið og ég tapaði gegn Liverpool 4-1.

Deidin:

Markiðið mitt var að vinna deidlina. Ég byrjaði ílla og og eftir fimm umferðir var ég í 9 sæti. Enyema var ekki að standa sig svo ég ákvað að setja Carrol í byrjunarliðið og eftir það breyttist allt. Eftir 10 umferðir var ég í fimmta sæti og 5 stigum á eftir toppliðinu Tottenham. Ég var að vinna lið eins og Liverpool og Chelsea og leist mér ágætlega á þetta. En í desember lenti ég ekki í mjög góðum málum. Nani og P. Leon meiddust og voru út allt tímabilið og Zamora var meiddur til apríl og meiddust þeir allir í sama leiknum og var það gegn Aston Villa. Ég var í 6 sæti þegar helmingurinn var búin af tímabilinu og 8 stigum á eftir Tottenham og leist mér ekki vel á þetta. Ég þurfti að kaupa markmann og varnarmann. Ég keypti 2 leikmenn og ég fékk solkjaer frítt

leikmenn inn:
Cudicini - 1,6 milljónir P
Zat.Knight - 4,4 milljóir P
Solskjaer - frítt
samtls 6 milljónir P

Cudicini kom því miður ekki fyrr en 31 Jan því ég var lengi að ákveða mig hvaða markmann ég ætti að fá mér.

Eftir að Cudicini og Knight kom þá lagaðist allt saman.

Sterkasta byrjunarlið eftir jól

——Cudicini——
spector-Knight-Ferdinand-Konchesky
Cardenas–R-Coker—-Beynayoun
——–Celsinho————–
—-Harewood—C.Vela—

Ég var kominn með frábært lið þótt að Nani, Leon og zamora voru meiddir. Mér gékk mjög vel í Janúar og febrúar en í mars tapaði ég gegn C. Palace og Newcastle og bæði þessi lið voru í botnbaráttunni ég var samt að vinna öll stórliðin. Þegar tólf leikir voru eftir af tímabilinu voru Man Utd í fyrsta, Ég í öðru aðeins 4 stig á eftir þeim og Chelsea í þriðja átta stigum á eftir þeim en samt með 7 leiki til góða. Ég er ekki að grínast. Þeir voru búnir með 19 leiki en öll hin liðin búin með 26 leiki. Ég vissi að ég mátti ekki tapa mörgum stigum ef ég ætlaði mér að vinna deildina. Og Vann ég 11 leiki í röð og í seinustu umferðinni þá voru Chelsea með 79 stig. West Ham með 78 stig Og Manutd með 76 stig. Ég var með lélegustu markatölu af þessum liðum en ég var heppin því Chelsea áttu að keppa gegn Manutd í seinustu umferðinni. Ég vann minn leik 1-0 gegn Aston villa þar sem Cudicini var hetjan og varði tvö víti. Og Manutd unnu Chelsea 5-3 sem betur fer og var ég enskur meistari!

Ég hefði alldrei unnið hefði ég ekki keypt Cudicini og Knight

En svona endaði deildin

G.D. Pts
1.West Ham +25 81
2.Chelsea +36 79
3.Manutd +29 79
4.Man City +19 68
5.Arsenal +23 66
6.Tottenham+16 65

17.Palace -30 30
18.Wigan -29 29
19.Birmingham -33 26
20.Leeds -58 23

Liverpool sem unnu í fyrra lentu í 8unda sæti.

Deildabikarinn:
Var allveg sama um þessa keppni og tapaði gegni Leeds í fyrstu umferð 3-2 (með varaliðinu mínu)

Fa Cup:
Markmiðið mitt var að vinna fa cup aftur. Ég dróst gegn Man City í fyrstu umferðinni og var ég alls ekki ánægður með það en ég vann sem betur fer 3-1. Í næstu umferð dróst ég gegn Sunderland ég vann hann auðveldlega 2-0 þar sem solskjaer skoraði bæði mörkin. Í þriðju umferðinni dróst ég gegn Blackburn og vann ég hann auðveldlega 3-0 þar sem Carlos Vela skoraði þrennu eftir 14 mín. Í átta liðum úrslitum lenti ég gegn Liverpool og er þetta annað árið í röð þar sem ég lendi gegn Liverpool í 8 liða úrslitum. Harewood skoraði bæði mörkin en Liverpool jöfnuðu með mörkum frá Goucoff. Leikurinn fór í vítaspyrnu og varði Cudicini þrjár vítaspyrnur enn og aftur Cudicini hetja. Í fjögra liða úrslitum dróst ég gegn Middlesbrough og vann ég hann 2-1 með mörkum frá Harewood. Og í úrsitaleiknum var það Arsenal sem ég þurfti að etja við. Bobby zamora kominn aftur sem betur fer og skoraði hann tvö mörk og Harewood 1 og öll mörkin í fyrra hálfleik. Henry minnkaði muninn 3-1 en það dugði ekki og var ég orðinn Fa cup meistari. Stjórnin var mjög ángæð.

Meistaradeildin:
Markmiðið mitt var að lenda í öðru í riðlakeppninni. En fyrst þurfti ég að vinna eitt lið til að komast þangað. Slavia Prague var liðið sem ég þurfti að vinna. Fyrri leikurinn fór 1-1 á Upton Park og var ég mjög óánægður því við áttum 30 færi og 25 á markið. Seinni leikurinn fór 2-2 þar sem ég komst tvö núll yfir með mörkum frá Zamora en þeir jöfnuðu en það dugði ekki til og ég því kominn áfram í meistadeildinni. Ég var í fjórða styrkleikjaflokknum. Ég dróst gegn Real Madrid, Roma og Brann. Ég var soldið smeykur við þessi lið en ég átti kanski smá möguleika. Fyrsti leikurinn í riðlinum var gegn Brann og vann ég 2-1 með mörkum frá Nani. Roma vann Real Madrid. Næsti leikur var gegn Roma og fór hann 1-1 sem var algjört rugl! Ég átti 3 skot í slá og zamora klikkaði á vítapunktinum. Ég hélt að ég væri búinn að vinna en á 93 míntútu fá þeir hornspyrnu og jafna. Roma fengu 1 færi í þessum leik og var þetta það færi. Næsti leikur var gegn Real Madrid. Af öllum leikjum hef ég alldrei verið jafn reiður og þá. Ég komst 2- 0 yfir með mörkum frá nani og zamora. Real Madrid fengu ekki nein færi og ég ætlaði að prófa að sitja Enyema í mark á 80 mín. Hann fékk á sig tvö mörk sem var algjörlega honum að kenna og fór leikurinn 2-2 og ég var mjög fúll. Næsti leikur var aftur gegn Real Madrid. Ég tapaði honum 1-0 og átti ég það skilið. Síðan var það Brann aftur og vann ég hann 4-1 með mörkum frá Carlos Vela (2) og Celsinho (2) og Real Madrid töpuðu gegn roma og var staðan fyrir seinustu umferðinni svona
Roma pts 11 g.d. +7
Westham pts 8 g.d +3
Madrid pts 6 g.d +0
Brann pts 1.

Ég vann öruggan sigur 4-1 með mörkum frá Vela og zamora og var ég því í fyrsta og roma öðru en því miður duttu Madrid út:D. Mér leist mjög vel á þetta! Ég dróst gegn Anderlecht. Ég byrjaði úti og vann 2-1 með mörkum frá Vela og Nani (zamora meiddur) næsti leikur var heima og fór hann 1-1 og skoraði Vela og var hann loksins að komast í form og var ég kominn áfram. Næsti leikur var gegn Bayern Munchen og tapaði ég úti 2-1 en sem betur fer skoraði Zamora á lokamín á punktinum. Ég þurfti að halda á hreinu á heimavelli og gerði Cudicini það og vann ég leikinn 2-0 með mörkum frá Zamora. Í fjögurra liða úrslitum lenti ég gegn Valencia. Fyrri leikurinn fór 1-0 fyrir Valencia þar sem David Villa skoraði. Seinni leikurinn fór 1-0 með mark frá Coker á 90 mín og var því framlengt og skoraði Carlos Vela strax í framlengingunni. og Komst ég því áfram í úrslitaleik sem ég átti alls ekki von á. Úrslitaleikurinn var gegn Barcelona. Zamora skoraði strax á þriðju mínútu. Ég var í bullandi sókn allan tíman í fyrri hálfleik. En svo fékk Motta sitt annað gula spjald og því voru Barca einu færri. En Puyol getur stundum verið heimskur og kýldi hann Zamora og því rautt og var ég tveimum færri Í seinni hálfleik. En Eftir að þeir voru færri byrjuðu þeir að sækja á og skoruðu. Ég skildi ekkert í þessu. Svo fengu þeir víti þegar Zat Knight fékk hann klaufulega í hendina á sér. Þeir voru komnir yfir. Ég var frekar hræddur. Ég var að sækja, sækja og sækja en gat ekki skorað. Ég átti tvö skot í stöng en á 83 mín meiddist V. Valdes Og því miður voru þeir búnir með skiptinganar. Maxi Lopes fór því í markið Sem hafði komið inná í staðinn fyrir Eið (sem hafði meitt sig) ég var bjartsýnn en Lopes varði þvílikt vel! Hann var að verja dauðafæri og var hann með níu í einkunn en sem betur fer skoraði Zamora aftur á 91 mín. Leikurinn var framlengdur og setti ég því betri vítaskyttur inná. Við vorum ég stanslausari sókn en ekkert mark skilaði sér því Lopes varði eins og ég veit ekki hvað. Það var flautað til vítaspyrnukeppni og varði cudicini 3 vítaspyrnur sem dugði. West Ham urðu því meistarar!

Stjórnin var ánægð og líka aðdáendurnir og er ég núna komin á hall of fame. Þetta var besta tímabilið mitt!

Mesti markaskorari - Zamora 30 mörk í 40 leikjum
Assist - Benayoun (13)
Gul spjöld - Spector (10)
Rauð spjöld - þrír leikmenn (1)
Besta meðaleinkunn Cudicini (7,44)
Oftast maður leiksins Cudicini (8)
Mikilvægasti leikmaðurinn - Reo Coker og Cudicini
þess má geta að Reo Coker var með 7,31 og Zat Knight líka.

Takk fyrir mig. ATH ekki allveg nógu góður í stafsetiningu