ok ég tók við því ágæta liði West Ham og reyndi svo að gera eithvað af viti við það. ég plataði Ebbe Sand til liðsins á 7.75 mil.og síðan fékk ég Hermann Hreidarson á free transfer og svona fleiri smá leikmenn eftir því sem efnahagurinn leyfði, á mínu fyrsta tímabili endaði ég í 15 sæti en samt var stjórnin svo ánægð með mig þrátt fyrir ömurlegan fjárhag(u.þ.b. 500.000 þúsund eftir). Þannig að ég byrjaði að selja. ég seldi mestan partinn af aðalliðinu mínu og fyrir næsta tímabil átti ég yfir 30 miljónir. ekki slæmt. ég hélt eftir di canio og sand og svona helstu varnarmönnum. svo byrjaði næsta tímabil. ég var búinn að kaupa leikmenn svona sem að voru að standa sig ágætlega. samt, eftir 15 leiki var ég í 18-19 sæti með 4 stig. markatalan 6-37. (æ æ) þannig að stjórnin gaf mér úrslitakosti ég fékk tvo leiki til þess að koma mér áfram. sem betur fer 14 dagar í næsta leik. ég leitaði út um allt. njósnaranir voru út um allan heim. þangað til 3 dögum fyrir leik, einn af þeim kom með einn kall, BERNANDO ROMEO, næsti liekur var á móti Leeds, hann fór 4-3 fyrir mér Romeo með þrennu. nú er ég kominn með 29 leiki og hann er kominn með 15 mörk, 13 stoðsendingar og 7 m.o.m. allt í 13 leikjum og ég er kominn í 8 sæti. hvað er það annað en snilld.
þiðp sem eruð í vandræðum með liðið en eigið samt ekki mikinn pening, kaupið BERNANDO ROMEO, ég fékk hann á 4 milljónir sléttar og hann margborgaði sig