west ham 06/07
þetta er mín fyrsta grein, ég reyni að gera mitt besta;)
ég tók við west ham því westham falla alltaf þegar ég er í ensku deildinni ég ætlaði að prufa hvort ég gat gert eitthvað með þett sterka lið.
stjórninn gaf mér aðeins 1,7 milljónir punda og ég ákvað að selja engann en ég keypti aðeins einn leikmann
leon pedró 1,6 millz
ég var næstum alldrei með sama byrjunlarlið enda voru 8 leikmenn meiddir í byrjun tímabilsins en mitt sterkasta byrjunarlið var svona
—–carrol/green——
Spector–Gabbidon-Ferdinand–Konchesky
p.leon–Mascherano-reo-coker–Y.Benayoun
—– Harewood/zamora–tevez-
Ég byrjaði ágætlega en tapaði reyndar móti Chelsea 2-0 í fyrsta leiknum mínum. Ég var með aðeins þrjá úr byrjunarliðinu og var þetta í lagi.
Ég vann næstu 5 leiki en tapaði svo móti arsenal 7-1. ástæðan var sú að ég missti tvo leikmenn á upphafsmínútu. fyrir jólin var ég í þriðja sætið og var að standa mig ágætlega. Arsenal voru einu stigi á eftir mér.Ég keypti engan í janúar. Ég var í þriðja sætið allveg til febrúar en þá gerði ég 3 jafntefli og tvö töp og var ég í fjórða sæti og voru manchester city, Everton og man.utd aðeins þrem stigum á eftir mér. Ég var orðin mjög hræddur um stöðuna mína því það voru menn að fjárfesta í liðið og átti ég að vera rekinn og sven göran átti að taka við og var þetta endalaust í fjölmiðlun. Á endanum keyptu þeir liðið og ætlaði ég að sýna hvað í mér býr það gékk ekki allt of vel því ég tapaði á móti öllum neðstu liðunum en vann þó hina. Í apríl voru city og utd aðeins einu stigi á eftir mér. Ég var 5 stigum á eftir Arsenal. Ég vann flesta leikina mína og seinasta umferð var á móti utd sem voru þrem stigum á eftir mér reyndar með miklu betri markatölu þannig ég þurfti sigur eða jafntefli.Sem betur fer sigraði ég leikinn 2-1 með aðeins níu leikmenn. Tevez var markahæstur í deildinni með 17 mörk og Pedro leon lagði upp 8 mörk.komst fyrir ofan Arsenal og endaði því í þrijða sæti. Stjórnin var mjög ánægð.
G.D. Pts
1.Liverpool +47 89
2.Chelsea +58 83
3. West ham +4 62
4. Arsenal +23 60
5. Evertom +4 59
6. Man Utd +8 56
17.Reading -20 38
18.Blackburn -21 38
19.Sheff utd -15 37
20. Warford -26 35
Deildabikarinn. Ég var allveg sama um þessa keppni og notaði því hálfgert varalið. Ég vann Everton í fyrstu umferð 1-0 en tapaði svo í vító á móti blackburn
Evrópukeppnin. Ég ætlaði mér langt í þessari keppni en því miður gékk það ekki. vann marseille á heimavelli eitt núll en dugði það ekki til og unnu þeir 2 núll í síðari leiknum
FA cup. Ég ætlaði mér langt í þessari keppni. Ég vann Notts co 1-0 í fyrstu umferð, ég notaði varaliðið. Síðan Fékk ég Tottenham í heimsókn og vann þá ekki meira né minna en 5-0. Ég fékk svo Portsmouth og vann þá 1-0 með marki frá Zamora. í 16 liða úrslit fékk ég því miður Liverpool. ég bjóst við tapi. Liverpool voru 2-0 yfir á fyrstu 10 mín. Tevez minnkaði muninn á 15 mín en P. Crouch skoraði svo á 20 mín. Ég breytti strax liðinu mínu og tók Boywer sem hafði verið inná í stað coker sem var meiddur og setti Noble sem ég hafði alldrei notað. Það svínvirkaði og skoraði hann á 35 mín og lagði upp mark fyrir James Collins á 38 mín. Ég var ekki smá ánægður og var jafnt í hálfleik 3-3. Ég gerði áhættu og tók spector út af og setti Harewood fram. En ég komst 4-3 yfir með marki frá honum. Þeir áttu svo 2 skot í stöng en ég sigraði 4-3. Fékk svo Utd í heimsókn en ég hafði unnið þá fyrir jól 2-0. þetta var erfiður leikur en vann ég samt 2-1 með mörkum frá Tevez og Zamora. Ég Fékk Arsenal í Úrslit sem höfðu rústað mér 7-1 og 3-0 ég ætlaði að hefna mín eins og ég var búinn að lofa fjölmiðlun. Arsenal komust yfir á 35 mín með marki frá Henry. Ég breytti liðinu mínu algjörlega og tók coker og setti Noble, ég tók síðan pantsil úr hægri bakverðinum og setti Harewood framm. Við vorum í bullandi sókn og skoraði zamora í 88 mín. Ég breytti engu þegar það leiktíminn rann út og flautað var til framlengingu. Rosicky kom Arsenal aftur yfir úr fallegri aukaspyrnu. Ég var orðinn hræddur en tevez bjargaði okkur á 115 mín. og var vító. Carrol vs lehmann. Við skoruðum í fyrstu vítaspyrnunni en lauren klikkaði. Við skoruðum siðan í næstu þrjár en svo steig Rosicky á punktinn og klikkaði. Við unnum vítaspyrnukeppnina og var ég lýstur LEGEND af stuðningsmönnun og Di Canio.
Stjórnin hætti við að ráða Sven Gören og gaf mér nýan samning.
Flest mörk: Tevez (22)
Assits: Pedro leon (9)
mom: Carlos Tevez (5)
rauð spjöld: Tevez (2) Hann skallaði tvisvar sinnum leikmann og fékk 5 leikja bann
Besta einkunn: Tevez (7,36)
mikilvægasti leikmaður: Anton Ferdinand og Tevez
stærsti sigur: 5-0 Tottenham
stærsta tap: 7-1 Arsenal
Endilega gangrýna en ekki of harkalega.
ath ég er ekki svo góður í íslensku þannig það gætu verið nokkrar villur.