Eins og ég sagði í greininni ,,Ég gleymi þessu aldrei´´ minntist ég á það að taka við Malaga en stafsetti það Malaca.
Ólíkt mér gerði ég ekki mikil kaup.
Seldi bara Silva til Barcelona, Canabal til Real Betis og Edgar til Benfica.
Í staðinn keypti ég Kevin Campell og Kim Kallstrom í frammlínuna.
Edgar sem var miðjumaður, þar þurfti ég að fylla skarð hans og fékk Gurdiola á free tranfers og var ég þá klár í slaginn fyrir leiktímabilið.
Mér gekk nokkuð vel á fyrsta tímabili, ég varð meðal annars
spænskur bikarmeistari og endaði í þriðja sæti í deildinni en Barcelona varð í fyrsta sæti og Celta Vigo í því öðru.
Real Madrid enduðu í 13 sæti sem ég skil ekki en örugglega höfðu mennirnir ekki náð saman þar en seldu þeir Mcmanamann til Arsenal og keyptu Vieri frá Inter.
Ég er ekki ennþá byrjaður á næsta tímabili en stjórnin býst við væntingum af mér auk þess sem ég er í meistaradeildinni en ég hef fengið nokkuð álit á hvernig úrslitaleikirnir verða.
Maður tapar í vítaspyrnukeppni en vonandi tek ég þetta allt.
Mælir einhver með leikmönnum fyrir komandi tímabil fyrir mig?