Liverpool 06/07

Ég tók við liverpool í 8 sæti. Þann 12. Janúar 2007 eftir að benites hætti. Það voru meiðsli og það vantaði nokkra menn til að bæta hópinn. Þannig að ég keypti 4 menn og þar var seinasti keyptur seinasta daginn. En ég seldi aðeins einn.

Keyptir:

Daniele Padelli 500 k.
Emiliano Insúa 1,2 M.
Franck Ribéry 18 M.
Kevin Doyle 10,25 M.
Samanlagt. 30 M.

Seldir:

Mohamed Sssoko 14,25 M.

Deildin

Fyrsti leikurinn var gegn Middlesbrough en honum lykti með 0-0 jafntefli. Næstu níu leikir í deildinni lyktuðu með 4 sigrum, 2 jafnteflum og 3 töpum en þar mætti ég Manchester united, tottenham, Arsenal, Fulham, Wigan, Aston Villa, Portsmouth, Blackburn og Newcastle. Leikurinn gegn Newcastle lyktaði með 6-2 sigri. Næstu þrír leikir voru gegn Watford þar sem ég tapaði, Tottenham þá náði ég jafntefli og gegn Manchester city þar sem ég bar sigur úr bítum.
Næsti leikur var gegn Chelsea. Terry kom þeim yfir strax á þriðju mínútu. Kevin Doyle jafnaði svo á 12 mínútu. Joe Cole skoraði svo fyrir Chelsea á 23 mínútu. Svo á 25 mínútu fékk carragher rautt spjald. Kevin Doyle jafnaði svo á 42 mínútu. Á 87 mínútu dró til tíðinda þá braut Terry á sér inn í teig og ég fékk vítaspyrnu og Kuyt skoraði úr henni. Á 93 mínútu fékk Terry rautt spjald. Næsti leikur var gegn Bolton og lukti honum með 2-1 tapi. Everton voru næstir og endaði hann 0-0. Seinasti leikur leiktíðarinnar var gegn Seff Utd úti. Ég rassskelti þá 5-2.

Deildarbikarinn

Ég gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn West Ham en vann heima leikin 3-1. Þá var ég komin í úrslit gegn Man Utd. Saha kom þeim yfir á 7 mínútu og þetta var þvílíkur baráttu leikur. En ég náði ekki að koma boltanum yfir línuna og leikurinn lauk með 1-0 sigri Manchester United.

Bikarkeppnin

Ég keppt á móti reading í 4. umferð þeir unnu 2-1 en ég átti 14 markskot á móti 5 hjá Reading.

Meistaradeildin.

Ég dróst gegn bayern í 16 liða úrslitum. Fyrri leikurinn fór fram á heima velli þeirra. Dirk Kuyt kom mér yfir á 12 mínútu en Makaay jafnaði á 35 mínútu en Kuyt kom mér aftur yfir á 45 mínútu. Salihamidzic jafnaði á 65 mínútu. Á 92 Mínútu Tryggði Doyle mér sigurinn. Heimaleikurinn lukti með 0-0 jafntefli það þýddi að ég var komin áfram.Ég dróst gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum. Fyrri leikurinn var heima og hann fór 0-0. Seinni var á útivelli og þar var ég rassskeltur með 3-1 tapi. Þannig að evrópudraumurinn var úti.

Úrslit í deildinni.
Pts.
1. Chelsea 90
2. Arsenal 85
3.Man utd 79
4. Everton 63
5.Liv’pool 58

Besta liðið

Gk. Pepe Reina
Dl. Aurelio/Riise
Dr. Arbeloa
Dc. Agger/ Carragher
Dc. Insúa
Mc. Xabi Alonso/Gerrard
Mc. Mascherano
Aml. Ribéry
Amr. Gerrard/Pennant
Fc. Kuyt
Fc. Doyle

Leikmannastats

Markahæðsur: Dirk Kuyt (22)
Flestar stoðsendingar: Steven Gerrard (16)
Leikmaður leiksins: Xabi Alonso (7)
Gul spjöld: John Arne Riise (8)
Rautt Spjald: Átta menn (1)
Meðaleinkunn: Steven Gerrard (7,27)
Leikmaður ársins hjá mér: Steven Gerrard

Stjórnin var ánægð með árangurinn og þeir buðu mér 3 ára samning sem ég sammþykkti. Charlton, Seff Utd og Fulham féllu, ég lenti í 5 sæti.
"An eye for an eye makes the whole world blind." - Ghandi