Ég hef ákveðið að gerae hér grein um Newcastle seivið mitt sem ég gerði hér á dögunum.
Þegar ég byrjaði fékk ég aðeins 275k til leikmannakaupa og var með laun í mínus, ég vissi að hér þyrfti eitthvað að gera. Ég ákvað að ég þyrfti að selja hér menn eins og Albert Luque og fleiri hálaunuð drasl. : Ég keypti bara tvo leikmenn hér í byrjun en fleiri komu í janúar. Ég þurfti bara sóknarmann og vinstri bakvörð.
Transfer in :
Dave Nugent (Preston) 2.5 M
Gareth Bale (Southampton) 2.0 M
Transfer Out:
Albert Luque (West Ham) 5.0 M (Meiddist síðan í 7 mánuði)
Kris Gate (Coventry) 500K (Stóð sig vel með Coventry og er með 7.2)
M. Pattison (Coventry) 2.0 M (Sé smá eftir þessu 20 ára og ágætar tölur)
Peter Ramage (Wigan) 1.0 M (Endaði tímabilið með 5.75 og transfer listed)
Transfer in (Janúar):
Teddy Bjarna (Celtic) 50 K
Kjartan Henry (Celtic) 1.3 M
Pascal Chimbonda(Tottenham) 8.0 M
Eddie Johnsson (Chelsea) Lán Keypti hann seinna á 1.5 millur
Deildin
Mér gekk rosalega vel í deildinni. Byrjaði reyndar á 3 0-0 jafnteflum en síðan kom Liverpool og ég vann þá 2-1. Vann 6 leiki í röð og í 2 sæti eftir 9 leiki og búinn að fá 2 mörk á mig í öllum keppnum (áður en riðlakeppni UEFA byrjaði). Tapaði síðan á móti Man City. Var síðan að gera jafntefli og vinna til skiptis. Í Janúar var Kieron Dyer búinn að standa sig svo vel að Inter keypti hann á 12 M. Hann stóð sig ekki nógu vel fyrir Inter en er ennþá þar. Síðan kom signing of the season. Eddie Johnsson á láni.
Ég byrjaði að vinna og vinna og vinna.og Eddie Johnsson skoraði og skoraði.
Endaði tímabilið með 15 mörk og 7 stoðsendingar í 22 leikjum.
Ég endaði í 4 sæti Stig
1. Arsenal 82
2. Chelsea 80
3. Tottenham 80
4. Newcastle 79
UEFA
Ég byrjaði tímabilið af miklum krafti. Í UEFA sló ég lið Sopron út, samanlagt 4-0. (Martins 3, Parker 1) Síðan kom að liðinu Start frá Noregi og fyrri leikurinn endaði 2-0. Seinna leikinn setti ég hálf backup liðið inná og endaði leikurinn glæsilega 5-0 (samanlagt 7-0). Síðan sló ég út FC Haka með litlum mun 2-0.
Þá var komið að riðlakeppninni og ég strögglaði rosalega þar. Tapaði á móti Bröndby og Palermo en vann Celta og Xanthi.
32-liða úrslit. Komst rétt áfram og lenti á móti Celtic fór ekki auðveldlega með þá enda er Artur Boruc ekki amalegur markmaður 1-0.
16-liða úrslit. Hertha Berlin var næst og það var leikur einn vann samanlagt 3-0.
8-liða úrslit voru gegn Feyenoord og endaði 3-2 samanlagt
Olympiakos voru næstu andstæðingar mínir og ég vann fyrri leikinn 1-0 en seinni 6-1.
Síðan kom að ÚRSLITUM UEFA á móti Tottenham
Svakalegur leikur alveg hnífjafn en á 78 mínútu skoraði Nicky Butt með frábærum skalla frá hornspyrnu James Milner.
FA Cup
Tapaði í fyrsta leik á móti Bradford 1-0. Ég átti 23 skot og þeir 3, þetta var í lagi ég var með varaliðið.
Carling Cup
Vann þar West Ham og Man Utd, en Chelsea vann mig 2-1. Varaliðið notað.
Lokaorð:
Það sem kom mér mest á óvart var að Titus Bramble var með 7.58 í meðaleinkun og að scott Parker hafi skorað 14 mörk og 11 stoðsendingar á tímabilinu..
Þetta var frábært tímabil í alla staði.
Ég er byrjaður á öðru tímabili og eru margir góðir guttar komnir til mín.
Önnur grein eða var þetta glatað ?
Newcastle United!!!!!!