Fm áskorun. Ég vill skora á alla að prufa þetta (ég samdi þetta sjálfur). Þetta er í anda Dafuge áskorunarinnar og er byggt á henni og er bara aðeins auðveldari. http://hugi.is/manager/articles.php?page=view&contentId=4171709
Markmið

Markmiðið er að vinna “þrennuna” (Man Utd Vann hana 1999 :D).Þrennan er Meistaradeildin, Enska Úrvalsdeildin og enski bikarinn, Deildarbikarinn er bara plús.

Reglur

Allir eiga að byrja með lið Sem var að koma upp í “English championship deildina”,
Eftir talin lið voru að koma upp í “championship” deildina: Southend United, Colchester United og Barnsley

Football manager 2007 skal vera spilaður (alitilagi að spila FM 05 eða 06 bara að taka það fram sér)

Þú mátt ekki skipta um klúbb nema þú sért rekin.

Sértu rekin áttu að sækja um starf hjá einhverju af ofantöldum klúbbum, sé það ekki hægt þá verður þú að gera “add manager“ og velja annan klúbbinn sem þú valdir ekki.

Valmöguleikinn “past experience” verður að vera stillt á “automatic”.

Hverskonar utanaðkomandi forrit svosem “FMScout” eða “FMM” er stranglega bannað og skal gagnagrunnurinn vera óbreyttur. Muni SI gefa úr gangagrunns uppfærslu, þá er það í lagi að uppfæra. Ég mæli með því að fólk hafi nýjustu plástrana (patche) þegar þeir koma.

Reglur fyrir svör þessarar greinar

1. Tal um leikmenn er í lagi (skrifið bara fyrir aftan eða framan “spoiler”).
2. Tal um tækni er í lagi(skrifið bara fyrir aftan eða framan “spoiler”).

Sendið endilega inn “screenshots”!!

Ábending um hvernig skal senda screenshots

1. Þegar þú ert í Football Manager, smelltu á Prt Scr takkann (vanalega uppi í hægra horninu hjá F12 takkanum).

2. Opnaðu eitthvað myndaforrit eins og paint og “paste-aðu” myndina þar.

3. Vistaðu myndina sem JPEG.

4. Upphalaðu myndina á einhverja myndasíðu, ég mæli sérstaklega með http://photobucket.com

5. Sendu mér “url/link”. í pm.
Svona mun ég setja þetta upp öðru hverju í kork.

 ....Deild.......................Ár............Félag.........................Notendanafn..............Afrek
....--------------------------------------------------------------------------------------------------------
....Championship......06/07.......Southend U...............Ingzter
....Championship......06/07.......Southend U...............Ingzter
....Championship......06/07.......Southend U...............Ingzter
....Championship......06/07.......Southend U...............Ingzter
....Championship......06/07.......Colchester U.............Ingzter
....Championship......06/07.......Colchester U.............Ingzter
....Championship......06/07.......Colchester U.............Ingzter
....Championship......06/07.......Colchester U.............Ingzter
....Championship......06/07.......Colchester U.............Ingzter
....Championship......06/07.......Barnsley....................Ingzter
....Championship......06/07.......Barnsley....................Ingzter
....Championship......06/07.......Barnsley....................Ingzter 


Með von um að sem flestir taki þátt
—Kv.Ingi Björn.