Ég hef aldrei gert svona grein áður en ég vil endilega segja frá mínu góða tímabili með Tottenham. Ég fékk 16 millur fyrir kaup en ég bað stjórnina um meira og fékk alls 22
Keyptir í sumarglugga:
Mike Zonneveld frá NAC Breda á 3,6m
Manuel Pasqual frá Fiorentina á 2,5m
Petri Pasanen frá Werder Bremen á 3,5m
Arouna Koné frá PSV á 8m
Samtals:17,6m
Seldir í sumarglugga:
Teemu Tainio til Portsmouth á 3,3m
Lee Young-Pyo til Portsmouth á 2,6
Samtals:5,9m
Keyptir í janúarglugga:
Elano frá Shaktar á 9,5m
Okaka frá Roma á 3,3m
Samtals:12,8m
Seldir í janúarglugga:
Pascal Chimbonda til Portsmouth á 4,8m
Mér var spáð 5 sæti en ég ætlaði mér aðeins hærra. Deildin byrjaði með 3-0 tapi gegn Boro svo sigri og svo aftur tapi. Þá skoraði ég 11 mörk gegn engu í mínum næsta leik sem var í UEFA cup á móti Gretna.
Ég komst upp efstur úr riðlinum mínum sem (Parma, Lyn, Wisla og Lokomotiv Moscow).
Um desember var ég svona í 3-6 sætinu og allt á leiðinni upp nema að ég datt úr Carling Cup í 8 liða úrslitum á móti Newcastle sem ég keppti alls 4 sinnum við á leiktíðinni og vann bara 1 af þeim leik.
Svo datt ég fljótlega úr FA cup og gat einbeitt mér að deildinni og UEFA cup.
Arsenal voru með svona 10 stiga forystu á mér alveg frá febrúar og unnu deildinna. Ég lenti í 2 sæti og allir himinlifandi með það.
Besta liðið:
GK: Robinson
DR: Pasanen
DL: Pasqual
DC: King
DC: Dawson
MR: Lennon/Steed Malbranque
ML: Mike Zonneveld
MC: Didier Zokora
MC: Jenas/Elano eftir áramót
FC: Berbatov
FC: Defoe/Koné
Marka hæsti: Dimitar Berbatov með 37 mörk, Defoe með 26 mörk og Koné 17
Assists: Defoe 17
MoM: Zonneveld 7
Gul spjöld: Zonneveld 8
Rauð: Pasqual 1, Ghali 1, Mido 1
Hæsta meðaleinkun: Didier Zokora 7.49
Staðan í deildinni
1. Arsenal, 86
2. Tottenham, 77
3, Chelsea, 73
4. Everton, 64
Thierry Henry og Dimitar Berbativ voru markahæstir með 23 mörk
Ég var í þriðja sæti yfir manager of the year, Didier Zokora í þriðja yfir leikmann ársins og Aaron Lennon í þriðja sæti yfir besta unga leikmann ársins
Carling Cup: 8 liða úrslit, sigurvegarar Middlesborough
FA Cup: 5 umferð, sigurvegarar Aston Villa
Uefa Cup: Vann Marseille 5-1 í úrslitum
Ég var sáttur við þetta að a.m.k. náð einum titli og evrópusæti. Þetta var frábært season og ég ætla pottþétt að halda áfram.