Þegar ég tók við stjórasæti Charlton var mér spáð um miðja deild. En ég setti markið strax á evrópusæti, eða svona 5-6.
Ég fékk 12M til kaupa og ég nýtti mér þær vel.

Keyptir:
Theo Walcott frá Arsenal LOAN
M. Upson frá Birmingham 2.3 M
D.Dunn frá Birmingham 3.1 M
Etherington frá West Ham 7.5 M

Seldir:
M.Bent til Sheffield United 0.7 M
M.Holland til Watford 0.8 M


Mitt besta lið var svona:
S.Carson
L.Young Ingimarsson M.Upson Hreidarsson

Rommedahl D.Dunn A.Faye Etherington

Theo Walcott D.Bent

Tímabilið byrjaði ekkei eins vel og ég vonaði enda liðið enþá að slípast saman. í lok nóvember var ég í 9.sæti, þó ekki langt á eftir liðunum fyrir ofan.
Jólaflóðið fór vel í mína menn og um miðjan Janúar var ég kominn í 6.sæti.
Þarna var ég kominn á gott skrið og hélt mér í 5-6 sæti alveg þangað til um mðijan apríl. Þá meiddist Upson sem var búinn að vera lykilmaður í vörninni, ég setti Hemma í miðvörð og Traore í bakvöðrinn. í næstu leikjum gekk mér ekkert alltof vel og sannar það hversu mikið Upson þýddi fyrir liðið.
Þegar 3 umferðir voru eftir var efri hlutinn svona:
Sæti leikir stig

Chelsea 36 97
Man Utd 35 92
Liverpool 35 88
Arsenal 35 86
Tottenham 35 74
Whest Ham 35 72
Aston Villa 34 72
Middlesbor. 36 71
Charlton 35 69

Þrír síðustu leikirnir voru frábærlega spilaðir af okkar hálfu. Unnust allir með samtals markahlutfall 8-2 og Darren Bent með 5!
Lokastaðan:

Chelsea 38 100
Man Utd 38 99
Arsenal 38 93
Liverpool 38 93
Charlton 38 78

Ég datt út í undanúrslitum FA Cup gegn Man Utd.
Og datt síðan út í 8.liða úrslitum League Cup gegn Everton.

Markahæstur: D.Bent(29)
Flestar stoðsendingar: Etherington (13)
Oftast maður leiksins: D.Bent(7)
Hæsta meðaleinkunn: M.Upson (7.35)


Stjóri ársins(á englandi):
1. Jose Mourinho
2. Fjalla Búi(ég)
3. Sir Alex

Besti markmaður ársins( á englandi):
1. P.Check
2. J.Lehman
3. Van Der Saar

Besti varnarmaður ársins(á englandi):
1. J.Terry
2. M.Upson
3. Vidic

Besti miðjumaður ársins(á englandi):
1. Lampard
2. Gerrard
3. C.Ronaldo

Besti sóknarmaður ársins(á englandi):
1. Rooney
2. D.Bent
3. Henry

Besti leikmaður ársins(á englandi):
1. Lampard
2. Rooney
3. Terry

Efnilegasti leikmaður ársins(á englandi):
1. Theo Walcott
2. Fabregas
3. Milner