Ég Ákvað að taka við liði í íslensku deildinni og liðið sem varð fyrir Valinu var Valur. Ég vildi ekki taka við stærsta liðinu þannig ég ákvað að taka við Vali. Mér var spáð um miðja deild og ég setti markið á 3 sætið.
Keyptir:
Þórhallur Dan Jóhannsson Frítt af Free Tranfers
Seldir:
Sigurður Bjarni Sigurðsson 1k. til Breiðarblik
Deildin:
Ég var í öðru sæti eftir sex leiki með 4 sigra og 2 jafntefli.
Næstu sex leikir voru unnir 4 sigrar, 1 jafntefli og 1 tap og þá var ég komin í fyrsta sæti.
Síðustu Sex leikir voru vonbrigði þá náðist aðeins einn sigur, 2 jafntefli og 3 töp en þetta dugði mér í efsta sæti.
Lokastaðan í deildinni hjá efstu og neðstu liðunum:
Pld Won Drn Lst For Ag G.D. Pts
1. Valur 18 9 5 4 26 22 +4 32
2. Fylkir 18 8 6 4 22 16 +6 30
3. ÍBV 18 8 4 6 26 26 0 28
4. Grindavík 18 7 5 6 26 24 +2 26
8. FH 18 5 8 5 24 19 +5 23
9. ÍA 18 4 5 9 23 29 -6 17
10. Víkingur 18 3 2 13 15 34 -19 11
Íslenski bikarinn:
4 umferð: KR. Úti 2-2
vann í vítaspyrnukeppni 4-3.
8 liða úrslit: Víkingur Úti 1-2 tap.
Evrópu keppni félagsliða:
1st Qual. Rnd Leg 1: Úti1-1 á Móti Artmedia
1st Qual. Rnd Leg 2: Heima 1-2 tap á móti Artmedia
Besta liðið mitt:
Ég Spilaði Með 4-4-2 tígulmiðju
Gk. Kjartan Sturluson
Dr. Þórhallur Dan Jóhannsson
Dl. Steinþór Gíslason
Dc. Valur Fannar Gíslason
Dc. Atli Þórarinsson
Dmc. Kristinn Hafliðason
Mc. Pálmi Rafn Pálmason
Mc. Baldur Ingimar Aðalsteinsson
Amc. Árni Ingi pétursson
Fc. Mattías Guðmundsson
Fc. Garðar Jóhannsson
Ég notaði einnig þessa leikmenn Kristinn Geir Guðmundsson(Gk.), Barry Smith(Dc.), Birkir Már Sævarsson(Dr/Amr/St), Örn kató Hauksson(Wbr/Am RC), Þórður Jónsson(Am RL), Halfdán Gíslason(St) og Guðmundur Benediktsson(AmC/St)
Tölfræði:
LeikMenn:
Markahæstur: Garðar Jóhannsson - 9 mörk
Flestar stoðsendindingar: Atli Þórarinsson - 5 stoðsendingar
Oftast maður leiksins: Garðar Jóhannsson - 5 sinnum
Spjaldakóngur: Pálmi Rafn Pálmason - 5 gul og ekkert rautt
Hæsta meðaleinkun: Atli Þórarinsson - 7,30
Liðið:
Leikir spilaðir: 22
Mörk skoruð: 31 [1.4 að meðaltali]
Mörk fengin á sig: 29 [1.3 að meðaltali]
Gul spjöld: 25 [1.4 að meðaltali]
Rauð Spjöld: 0 [0 að meðaltali]
Meðaláhorfendafjöldi: 1825
Leikmaður Ársins
Garðar Jóhannsson (Valur)
Mark Ársins
Haukur Ingi (Fylkir)
Markakóngur
Nenad Ziranovic (Breiðablik) 10 mörk
Þjálfari Ársins
Ég
Ungur leikmaður ársins
Baldur Sigurðsson (Keflavík)
Kem með framhald af næsta tímabili
"An eye for an eye makes the whole world blind." - Ghandi