Þessi grein er framhald af Aston Villa 06/07.
Þannig að þetta er Aston Villa 07/08
Ég byrjaði með 4.9millur og mér var spáð í miðri deildinni
Þannig markmið mitt var að ná top10
Hérna kemur deildin í stuttu máli:
Byrjaði mjög vel, vann 6 og gerði 1 jafntefli af fyrstu 7 leikjunum og var í 1.sta sæti.
Svo meiddust 2 sóknarmenn hjá mér ( konan & moore ) þannig að ég neyddist til að kaupa mér varasóknarmenn ( Neuville & Hasselbaink ).
Neuville meiddist strax en Hasselbaink stóð sig vel í frammlínunni með Baros, ég hefði aldrei vonað að 35 ára sóknarmaður gæti eitthvað.
Svo gekk mér bara ágætlega í deildinni og var 5 sæti út leiktímabilið þangað til 5 leikir eru eftir.
Þeir voru á móti Liverpool, Fulham, Man Utd, Arsenal & Chelsea sem voru í top4 nema Fulham.
Mér nægðu 6 stig úr þessum 5 leikjum til að halda 5.sæti og ég tapaði fyrir liverpool, gerði jafntefli við fulham þrátt fyrir verðskuldaðan sigur, tapaði fyrir Man Utd, Arsenal & chelsea 2-1 í öllum eftir að ég hafði komist yfir og verið nokkurn veginn með leikinn under control.
Á næsta tímabili ætla ég að byggja upp ungt lið sem byggist á 17 ára Nicolás Millán, Lycet Scott (leicester) og 19 ára Bale (leeds)
Hérna kemur restin =) enjoy:
Ég var í League Cup, FA Cup & Euro Cup.
FA Cup
Þriðja umferð: Q.P.R 2-0 Sigur
Fjórða umferð: Preston 4-0 Sigur
16 liða úrslit: West Ham 1-0 Tap
League Cup
Þriðja umferð: Leeds 3-0 Sigur
Fjórða umferð: Birmingham 2-0 Tap
Euro Cup
1.umferð: CFR Cluj 1-0 Sigur & 4-0 Sigur samtals 5-0 Sigur
Þannig að ég komst í riðil en hann endaði svona:
Parma 4 2 2 0 7 3 +4 8
Aston V. 4 1 2 1 6 5 +1 5
Getafe 4 1 2 1 4 4 0 5
Debrecen 4 1 1 2 3 7 -4 4
Auxerre 4 0 3 1 4 5 -1 3
Þar sem að 3 lið komust áfram þá komst ég áfram.
32 liða úrslit: Steaua Bucharest 1-0 & 1-0 = 2-0
16 liða úrslit: Osasuna 9-0 & 0-0 = 9-0
8 liða úrslit: Sampdoria 2-0 & 3-1 = 5-1
undanúrslit: Fenerbache 2-1(tap) & 0-0 = 2-1(tap)
Premier Division
Notaði alltaf öðruvísi lið, var að prufa uppstillingar og leikmenn en ætla samt að setja inn það sem ég notaði aðallega = 4-4-2 með persónulegum stillingum (t.d closing down, attacking o.s.frv.)
Og liðið var:
GK - Thomas Sorensen
DL - Wilfred Bouma
DR - Aimo Stefano Diana
DC - Olof Melberg
DC - Martin Laursen
MC - Juan Sebastian Veron
MC - Tobias Linderoth/Benoit Pedretti
MR - Lee Stilian Petrov
ML - Gareth Barry
FC - Cedric Konan
FC - Luke Moore
Svo notaði ég líka menn eins og Jimmi Floyd Hasselbaink, Lee Young-Pyo, Patrik Berger, Stefano Fiore & Gary Cahill
Með þessu liði endaði deildin svona:
Arsenal 38 26 7 5 87 36 +51 85
Chelsea 38 24 11 3 73 32 +41 83
Man Utd 38 23 8 7 73 29 +44 77
Liverp. 38 22 9 7 63 34 +29 75
Totten. 38 20 6 12 52 34 +18 66
ManCity 38 18 8 12 54 39 +15 62
Aston V 38 18 6 14 46 48 -2 60
Þannig að ég fékk tilboð um að spila í Vase Cup og ég sagði ok, þannig að ég held að ég verði í því næstu leiktíð og ég fékk 8.25milljónir fyrir að lenda í 7.sæti.
Hérna eru leikmennirnir sem ég keypti og seldi:
Transfers in:
Ognjen Koroman Terek 2.5m
Cedric Konan Lecce free
Stefano Fiore Valencia free
Juan Sebastian Veron Estudiantes 2m
Benoit Pedretti Auxerre 5.75m
Kevin Larsen Lyn 500k
Nicolás Millán Colo Colo 375k
Scott Lycet 1k
Lee Young-Pyo Tottenham 550k
Michal Zewlakow Olympiakos 7k
Jimmy Floyd Hasselbaink Free transfer free
Oliver Neuville Gladbach 500k
Aimo Stefano Diana Sampdoria 5m
Samtals: 17.25
Transfers out:
Liam Ridgewell Reading 1m
Peter Wittingham Hibernian 1m
Juan Pablo Angel Sheffield Utd 1m
Craig Gardner Charlton 1m
Stefano Fiore Napoli 1.5m
Milan Baros Feyenord 1.8m
Aaron Hughes Bolton 1m
Samtals: 8.25
Hérna eru upplýsingar um hvernig mér gekk
Premier Division Finished 7th
Euro Cup semi final
FA Cup 5th Rnd
League Cup 4th Rnd
Helsti Markaskorari: Luke Moore (23)
Helsti stoðsendingari: Stilian Petrov (10)
Oftast maður leiksins: Tveir leikmenn (5)
Flestu gulu spjöldin: Tveir leikmenn (7)
Flestu rauðu spjöldin: Tveir leikmenn (1)
Hæsta meðaleinkun: Gareth Barry (7.27)
Spilaðir leikir: 59
Skoruð mörk: 86 (1.5 á leik)
Mörk fengin á sig: 56 (1.0 á leik)
Gul Spjöld: 77 (1.3 á leik)
Rauð Spjöld: 2 (0.0 á leik)
Meðaltal áhorfenda: 41778
Endilega commentið hérna ef þið viljið fá aðra grein um hvernig mér gekk 08/09 ( verð búinn með það leiktímabil eftir mestalagi viku )
Vonandi er ég ekki að gleyma neinu en það gæti gerst þar sem að ég gleymi alltaf öllu en allavega….
….Takk fyrir mig :)