Dimitri Filipov hafði komið Derby upp á 2.tímabilum og nú var hann að hefja sitt 3.tímabil með liðinu.
Ég var búinn að ákveða að vera ekki með neinn heigulskap og spila einhvern “kick & run” varnarbolta því mér þætti sú tegund knattspyrnu afspyrnu leiðinleg. Ég ætlaði að halda mig við sömu taktík og seinustu leiktíð, einu breytingarnar yrðu í leikmannamálum og þjálfaramálum.
Ég flaug frá Moskvu eftir gott sumarfrí á Bahamaeyjum þar sem keppinn negldi gellur hægri vinstri, enda þokkafullur með afbrigðum.
Ég grandskoðaði leikmennina eftir sumarfríið, einhverjir höfðu nú legið í súkkulaði og feitum lærum en flestir voru ágætlega á sig komnir.
Ég fékk 1.8 m punda til leikmannakaupa og ætlaði að nýta þann pening gífurlega vel.
Leikmenn inn:
Didier Zokora - 2.7m
Nik Besagno - 1.1m
Goran Slavkovksi - 950k
Harald Gundhaus - 250k
Tobias Tandrup - 200k
Titus Bramble - p/ex
Josh Mimms - Free
Claus Jensen - Free
Danilo Pistillo - Free
Titus Bramble - Free
Simon Francis - Free
Luigi Lavecchia - Free
Marcelo Sosa - Free
Iván Cuéllar - Free
Válery Mézague - Free
Óscar Serrano - Free
Julio Álvarez - Free
Ikechukwu Uche - Free
Ahmed Samir Faraq - Free
Ahmed Reda Madouni - Free
Stanley Aborah - Free
Adriano - Free
Diego Buonanotte - Free
Ross Wallace - Free
Falcao - Free
Aaron Mokoena - Free
Shaun Maloney - Free
Arnar Forsund - Free
Samtals: 27 leikmenn, 5.25 m punda
Leikmenn út:
Patrik Ståhl - 2.5m
Iván Cuéllar - 2m
Goran Slavkovski - 1.5m
Titus Bramble - 1.2m
Ahmed Reda Madouni - 1m
og aðrir minni spámenn….
Samtals: 28 leikmenn, 15.9 m punda
Eftir þessi ágætu viðskipti fór ég að stilla saman strengi og keppti til þess nokkra æfingaleiki. Meðal annars var farin æfingaferð til Ástralíu. Unnust 5 leikir, 1 jafntefli og ekkert tap.
Ég var mjög ánægður með liðið og það var í góðu ásigkomulagi, ég var nokkuð bjartsýnn fyrir komandi tímabil. Okkur var spáð falli af fjölmiðlum og stjórnin myndi verða himinlifandi ef við myndum ná að hanga uppi.
Deildin byrjaði með 4-3(H) sigri á Birmingham og vorum við taplausir eftir fyrstu 8 leikina! og sátum við í 2-3 sæti. Við féllum þó fljótlega niður og vorum í kringum 4-7 sætið mestan hluta deildarinnar en eitthvað fór vélin að ryðga undir lokin og höfnuðum við að lokum í 9 sætinu sem er aldeilis góður árangur á fyrsta ári í efstu deild.
Lokastaðan:
1. Chelsea 83 pts.
2. Arsenal 82 pts.
3. Tottenham 71 pts.
4. Man Utd 70 pts.
5. Everton 64 pts.
6. Middlesbrough 63 pts.
9. Derby 57 pts.
Liðið Mitt:
4-4-2 Attacking
GK: Andrea Guatelli
DL: Danilo Pistillo
DR: Luigi Lavecchia
DC: Aaron Mokoena
DC: Didier Zokora
ML: Óscar Serrano (C)
MR: Stanley Aborah
MC: Mark Kerr
MC: Nik Besagno
SC: Ikechukwu Uche
SC: Julio Álvarez
Tölfræði:
Markahæsti leikmaður: Julio Álvarez, 21 mark (17 í PRM)
Flestar Stoðsendingar: Stanley Aborah, 9
Hæsta Meðaleinkunn: Didier Zokora 7,20
Leikmaður Ársins (að mati stuðningsmanna): Julio Álvarez
Leikmenn í Liði Ársins: Mark Kerr, Andrea Guatelli
Lykilleikmenn: Guatelli, Zokora, Kerr, Serrano og Álvarez
Verðmætasti leikmaður: Julio Álvarez, 4.6 m punda
p.s. ég er kaupsjúkur :D
…… ef þið viljið framhald endilega commenta
Fat Chicks & A Pony….