Framkvæmdastjóri : Winston Henry - Englendingur
Keyptir :
-Fyrir áramót
Cicinho (Real Madrid) : 6 m
-Eftir áramót
Alou Diarra (Lens) : 9.75 m
Leandro Bonfim (Porto) : 5 m
Júlío Baptista (Real Madrid) : 26.5 m
Nemanja Vidic (Man Utd) : 4.9 m
(Total 52 m)
Seldir :
Of margir , David Navarro og Fiore fóru frítt
Stærsta salan var Silva til Real Madrid á 15 m (minimum fee)
Síðan fóru Albelda, Marchena, Rufete, Curro Torres, José Enrique svo einhverjir séu nefndir.
(Total 33.5 m)
Tímabilið
Super Cup (Spánn)
Keppti gegn Sevilla og skemmst frá því að segja að ég vann 5-2 samanlagt.
Evrópukeppnin - Meistaradeildin
Dróst með Olympiakos, Everton og Udinese í riðil. Fyrirfram fannst mér þetta vera frekar auðveldur riðill og bjóst við Udinese með mér upp. Það var samt ekki rauninn
Group A
1. Valencia 13 pts
2. Olympiakos 11 pts
3. Everton 5 pts
4. Udinese 4 pts
Svo ég komst upp og dróst á móti Porto, á þeim tímapunkti hafði ég selt of marga leikmenn og var í miklum leikmannavanda en komst 5-2 samanlegt áfram. Næst var nánast óvinnandi vígi en ég dróst gegn Chelsea í 8 liða úrslitum. Gríðarlega fámannaður þá gat ég ekki verið annað en stoltur af framgöngu liðsins. En það sem þótti markverðast var að í fyrri leiknum átti ég enga framherja eftir og einungis eina skiptingu eftir. Þannig að varamarkaðurinn Luis Mora var settur fram og skoraði eftir einungis 2 min inná vellinum. Útileikurinn tapaðist 2-1 og heimaleikurinn 1-0.
Takmarkið var sett á 8. liða úrslit og náðist það
Sigurvegarar : Chelsea
Spænski bikarinn.
Eftir að hafa sigrað þessa keppni árið á undan þá þótti mér viðeigandi að setja stefnuna á top 4. Sem sigurvegari fyrri keppni byrjaði ég í 5. umferð og fékk Deportivo sem mótherja. Það var svo sem allt í lagi þar sem þeir hafa ekkert verið til gríðarlegra vandræða áður. Fyrri leikurinn var spilaður á útivelli og tapaðist 2-1. Ég var því mátulega bjartsýnn fyrir seinni leikinn, en það varð síðan martröð. 0-5 TAP á heimavelli. Þvílík vonbrigði, án efa LANG versti leikur minn sem knattspyrnustjóri.
Sigurvegari : Real Madrid
Spænska deildin – La Liga
Stjórninn og aðdáendur vildu ekkert annað en sigur annað árið í röð, en það hafði aldrei gerst í sögu Valencia að vinna 2 tímabil í röð. Tímabilið hófst eins og árið á undan, frekar lágstemmt. En á miðju tímabili þá sá ég hvaða 2 lið mundu berjast alla leið með mér. At. Madrid og Real Madrid.
Í 26 umferð var ég farinn að halda að þessi 2 lið væru óvinnandi vígi, ég var stanslaust í að elta og vissi að hver einustu mistök gætu kostað mig titilinn. Ótrúlegur endasprettur hjá mér (meðal annars 5-1 sigur á Barcelona og 0-3 útisigur á Betis í lokaumferðinni) gáfu mér loks titilinn.
Tæpara gat það vart verið og var barátta Real og At. Madrid aðdáunnarverð. Annar titillinn í röð var í höfn og annað árið í röð var Vicente valinn besti leikmaður deildarinnar. Sóknarboltinn var aðalsmerki okkar þetta tímabil og vonandi er þetta eitthvað til að byggja á í framtíðinni.
Lokastaðan
1. Valencia +65 / 86 pts
2. Real Madrid +49 / 85 pts
3. At. Madrid +44 / 84 pts
4. Barcelona +18 / 65 pts
5. Deportivo +13 / 63 pts
Markahæstir í La Liga
Eto’o (Barcelona) - 30
Guiza (Getafe) - 30
Villa (Valencia) – 26
Liðið
-Markahæstur – David Villa – 34 mörk / 41 leikir (7,56)
-Stoðsendingar – Vicente – 13 stoðs / 40 leikir (7,95) – 7,10 dribbles
-Besti leikmaðurinn (eftir áramót) – Julio Baptista 14 leikir / 13 mörk / 12 stoðs (8,27)
-Óvæntasta frammistaðan – Vidic : Var keyptur eftir áramót og ættlaði ég að nota hann einungis til uppfyllingar í vörninni, en hann sannaði sig svo sannarlega og var með 7,92 í meðaleinkunn
Kerfi 4-1-2-1-2 (demantur)
GK : Canizares
DR : Cicinho
DL : Fabio Aurélio
DC : Caneira
DC : Vidic
DMC : Diarra
MR : Jorge López
ML : Vicente
AMC : Aimar
FC : Villa
FC : Baptista
Liðið stóð sig frábærlega þrátt fyrir mikil afföll. Baptista, Vidic og Vicente gerðu útslagið á lokasprettinum. Einning átti Kluivert frábærar innkomur þegar Villa meiddist í lok tímabils.
Markmið næsta tímabils er að komast skrefi lengra í meistaradeildinni þ.e. undanúrslitinn. Endurheimta bikarinn og reyna að halda í Spánarbikarinn í þriðja skiptið í röð.
Skiluru!!!