Reading 05/06

Ég ætla ekki að hafa sögu með eins og margir og þessi grein verður ekki alltof löng meðað við aðrar greinar.
Ég ákvað að taka við Reading á Fyrsta tímabili og ætlaði upp ég lék einn leik í undirbúningstímabilinu og vann hann á móti QPR. Það lofaði góðu í deildini vann ég 18 leiki 14 jafntefli og 14 töp skoraði 68 og fékk 58 mörk á mig með 10+ og 68 stig sem dugði fyrir 6 sætið en var í 7 sæti fyrir seinasta leikinn og Leeds í 6. Einu stigum á undan mér en gerðu jafntefli í seinasta leiknum og ég vann seinasta leikinn sem þýddi að ég var kominn í umspil ég dróst gegn Norwich. Fyrri leikurinn fór á heimavelli ég vann hann öruggt 2-0 og var himinlifandi. Í seinni leiknum var ég 2-0 undir þá setti ég Djorkaeff inná og hann skoraði 2 mínútum seinna (á 80 Mín.) og ég var kominn áfram. Í leiknum um úrvalsdeildarsæti mætti ég stoke sem höfðu slegið QPR út þeir komust strax yfir á 30 mín. En Djorkaeff jafnaði á 52 mín svo á 82 mín. sendi Veigar páll okkur upp í úrvalsdeild.
Ég spilaði mest með 3-6-1, 3-5-2 og 4-4-2 mínar útgafur.

Keyptir leikmenn
John harold lozano- Frítt
Fernando Moran- frítt
Veigar Páll Gunnarsson- 250 k.
Jóhannes(Joey) Karl Guðjónsson-130 k.
Þórður Guðjónsson- 1 k.
Dean edward martin- 35 k.
Dudu cearense- frítt
Youri djorkaeff- 45 k.
Sergey Kisliy- 250 k.
Liam trotter- 20 k.
Samtals: 750 k.

Seldir leikmenn
James Harper-1 Milljón Punda
Glen Little seldur til 100 k.
Chris Makin-250 k.
Dave Kitson-1 Milljón punda
Samtals: 2,4 milljón punda

Fengnir í lán
Sékou Baradji Frá West ham
Mark Howard Frá Arsenal
Graham Stack Frá arsenal
Robert Olejnik Frá Aston Villa

Farnir í lán
Peter Castle Til Aldershout
Darren Campbell Til Blackpool





Tölfræði leikmanna
Markahæðstur- Sergey Kisliy (17) /veigar páll Gunnarsson (16) og Leroy Lita(15)
Flestar stoðsendingar- Sergey Kisiliy (14)
Oftast maður leiksins (MoM)- Dudu cearense(9)
Gul spjöld- Ivar Ingimarsson og Jóhannes karl (6)
Rauð spjöld- Steve Sidwell, Veigar páll, Greame Murty og Ibrahima Sonko (1)
Hæðsta einkunn- Dudu cearense (8.00)
Lykilmaðenn að mínu mati eru- Dudu cearense, Djorkaeff og Jóhannes karl
Leikmaður Reading Valinn af Aðdáendum- Dudu cearense

Tölfræði liðsins (meðatal í sviga)
Leiknir leikir- 55
Mörk skoruð- 84 (1.5)
Mörk fengin-69 (1.3)
Gul spjöld- 55 (1.0)
Rauð spjöld- 4 (0.1)
Meðatal Áhorfanda- 20933

Uppgjör tímabilsins
Fa cup- 3 umferð á móti bristol city
Deildin- 6 sæti komst upp í umspili
League cup- 8 liða úrstlit á móti Arsenal eftir að hafa slegið bolton, wigan, birmingham og rushden
"An eye for an eye makes the whole world blind." - Ghandi