Ég vissi að það þyrfti að styrkja leikmannahópinn töluvert ef við ætluðum okkur einhverja hluti.
Stjórnin vildi bara að liðið myndi halda sæti sínu í deildinni en ég hafði meiri metnað en það. Mín áætlun var að vera í kringum 9-10 sætið og allt þar fyrir ofan væri bónus.
Ég byrjaði á því að reyna að finna einhverja sterka spilara. Ég leitaði vandlega og tók mér góðan tíma í leitina. Ég tók fyrst og fremst eftir leikmönnum sem áttu ekki fast sæti í liði sínu í L2 og L3 aðallega.
Að lokum var þetta niðurstaðan,
Leikmenn inn:
Andrew Bond - 1k - Crewe
Lee Vaughan - Free - Walsall
Chris Hall - Free - Oldham
Jamie Burns - Free - Blackpool
Michael Stringfellow - Free - Free
Robert Wolleaston - Free - Free
Simieon Howell - Free - Free
Chris Plummer - Free - Free
Kyle Moran - Free - Free
Steve Moran - Free - Free
Danny Morgan - Free - Free
Lee Goodwin - Free - Free
Brian O'Callaghan - Free - Free
Kevin Austin - Free - Free
Leikmenn að láni:
Kyle Wilson - Crewe
Michael Collins - Huddersfield
Paul Linwood - Tranmere
Philip Phalethorpe - Tranmere
Samtals: 1k
Leikmenn út:
Tom Marshall - Free
Chris Branch - Free
Lee Williams - Free - Woking
Colin Hunter - 14k - Aylesbury
David Powell - 3k - Hucknall
Cris Barrow - 6k - Macclesfield
Brian O'Callaghan - Free - Doncaster
Samtals: 23k
Deildin byrjaði ekki nógu vel og vorum við frekar óheppnir í fyrstu leikjunum en svo small þetta saman um miðbik deildarinnar og við vorum svona að dóla í kringum 4-6 sætið lengi vel. Á seinni kafla deildarinnar seig hinsvegar á ógæfuhliðina og töpuðum við seinustu leikjunum og féllum alla leiði niður í 9 sætið!
Þetta var frekar svekkjandi niðurstaða þar sem ég var að vonast að komast í umspil um sæti í 3.deild á næsta keppnistímabili.
Liðið mitt var oftast þannig skipað:
GK: Dittmer
DL: Griffin
DR: R. Adams
DC: Teesdale
DC: Craddock
DMC: Stringfellow
MC: Wolleaston
MC: Collins
AMC: Heath
FC: Frew
FC: Wilson
Lykilmenn í liðinu voru án efa: Teesdale, Heath og Wilson. Robert Heath skoraði 20 mörk á tímabilinu og var valinn leikmaður ársins (að mati stuðningsmanna).
- Ég hef ekki skrá yfir meiri tölfræði þar sem leikurinn virðist deletea sögu hvers tímabils eftir 2 ár þar sem ég er með 6 deildir valdar og fullt af aukalöndum. Því miður verður þetta þá að vera svona snubbótt.
Tímabilið 07/08 er í fullum gangi núna og er ég búinn að styrkja liðið gífurlega, þegar hér er komið við sögu sitjum við á toppi deildarinnar með 39 stig ásamt 2 öðrum liðum eftir 18 umferðir. Svo framtíðin er björt í Hednesford!
Fat Chicks & A Pony….