Telford United
The Saga goes on



Þegar ég hætti síðast að segja frá þeim Telfordingum var unnin glæsilegur sigur í 3.deild sem áunni liðinu sæti í 2.deild. Þeir Rory Allen og Lisbie höfðu fest sig í sessi sem besta framherjapar í sögu liðsins með 50 mörk í 40 leikjum Lisbie kostað 9k og Allen ekki neitt.


Season 03/04 :


Nú var komið að því að birgja sig upp af leikmönnum fyrir næsta season mig minnir að ég hafa fengið um 20 menn flesta frítt ef ekki alla.
Frank Hansen 19 ára danskur def U21 landslið einnig Ledley King, Brian McChrystal(leeds) og Neil Ruddock(til að binda vörnina saman)
Á miðjuna fékk ég þá Damien Johnson og Artur Correia sem er einn sá allra leiknasti mid sem ég hef haft, einnig fékk ég tvo sterka þá Sherwood og Browning.
Markið átti eftir að verða minn mesti vandi framan af seasoni með þá Michael Stensgaard og Graham Stack en eftir miklar samningaviðræður fékk ég hollenskan B liðs markmann milli stanganna sem gerði hópinn fullskipaðan. Einnig fékk ég nokkra unga og efnilega menn og nokkra gamla sem ég seldi fljótt.
Einnig seldi ég Rose, Kielty, McCarthy, Bentley og Huckerby þetta season.
Eftir tvö ágæta æfingaleiki hófst alvaran “baráttan við fall” að hálfu stjórnarinnar,
Það var 1-1 jafntefli á útivelli sem seasonið byrjaði á og hér er skýrslan:

1.Michael Stensgaard 8
2.Andrew Griffin 6
3.Jim Bentley 6 ©
4.Matt Langston 8
5.Paul McCarthy 7
8.Phil Stamp 8
7.Wayne Collins 8
6.Roger Preece 6 sub
10.Kevin Lisbie 8
9.Rory Allen 6 sub
18.James Dyson 6 sub

43.Graham Stack
12.Mike Simpkins
19.Marcus Browning 6
11.Scott Huckerby 7
22.Neil Somerville 8

Taktík 4-1-3-2 skipti yfir í 4-4-2 í miðjum leik og jafnaði notaði það í 10 leiki en lenti þá í mótbyr og skipti yfir í 4-1-3-2 og hafði það rest nema u.þ.b. síðustu 10 leikina þá notaði ég 4-4-2.

Mér gekk eiginlega bara allt í haginn í deildinni þetta seasonið og eftir 5 leiki hugsaði ég að ég gæti allveg reynt við það að komast upp í fyrstu deild og varð raunin sú að ég gerði það og vann deildina með 106 stig liðið í öðru var Oldham með 76 stig og unnu Peterborough playoff. Þetta season skoruðu Allen og Lisbie grimmt og átti Correia gott season á miðjunni og það var enginn annar en Neil Ruddock sem stóð sig best í vörninni með 8.00 í meðaleinkun. Ég byggði allt seasonið upp á breiddinni eins og hin seasoni góð blanda af 19-24 ára strákum og einnota mönnum yfir 30 skiluðu sér einnig nokkrir á besta aldri 25-30 ára.

League Cup: Bristol 1st.rnd. R 4-0, Grimsby 2nd.rnd. 4-3, Charlton 3rd.rnd. 1-2

FA Cup: Orient 1st.rnd. 2-0, Halifax 2nd.rnd. 3-2, Hednesford Town 3rd.rnd. 2-0,
Huddersfield 4th.rnd. 2-0, West Ham 5th.rnd. 0-2

Vans Trophy: Scunthorpe 1st.rnd. 2-1, Rochdale 2nd.rnd. 3-0, Oldham Qfinal. 4-0,
Stoke semi-final 1-1 tapaði í pen Allen skoraði í fyrsta fyrir mig og þá
var minn skammtur búinn og ég klúðraði þemur vítum og varði eitt.
Ég var í north section.

Þá er nú ekki frá miklu meiru að segja frá þessu góða seasoni nema auðvitað….

Man of the season: Rory Allen


Season 04/05:


Þá er ég kominn upp í fyrstu deild einmitt deildina sem ég er að spila í núna og er búinn með 30 leik í en að spila í einni deild ofar krefst þess að hafa sterkari menn svo að hér er listi yfir menn sem ég keypti á pre-seasoninu:

Markmenn: Jean-Francois Gillet belgískur landsliðsmaður (ég stjórna belgíska landsliðinu og uppgötvaði hann er ég var að velja liðið, síðar mun ég skrifa stutta grein um landsliðsferil minn sem verður örugglega sett á korkinn en ég bið ykkur endilega að fylgjast með og tékka á henni þegar hún kemur). Free
Roy Carrol, Wigan, Bos, hafði enga þörf fyrir hann og seldi hann
Massimo Taibi, Cruz Azul, 725k, góður til notkunar með Gillet
Tim Flowers, Free, hann var fínn en ekki nógu fínn svo hann var seldur

Varnarmenn: Mark Barnard, Northwich, 6k slappur leikmaður seldur á 90k
Ben Petty, Free, einnig seldur
Izzy Iriekpen, Free, mikið efni
Ricardo Brasileiro, Feirense, 10k, ágætur left
Didrik Fægri, AIK, 220k, sænskt efni
Samuel Okikiolu, Wimbledon, 120k, fínn enskur central
Michael Lamey, Free, frábær Hollendingur með 20 í pace right
Gudmundur Mete, Malmö FF, 500k, stendur alltaf fyrir sínu
Bernard Lambourde, Free, hefur reynsluna

Miðjumenn: Bernard Allou, Nott For, Bos, slappur og seldur
Leon Britton, West Ham, 950k, alltof lélegur meðað við verð og ég
ætlaði alls ekki að fá hann náði að selja hann á um 500k
Paul Thirlwell, Sunderland, Bos, góður dm c r
Petrit Burrniku, IFK Göterborg, 550k, tvítugur svíi


Framherjar: Graeme Porter, Free, byrjar hjá Leeds og er mjög hæfileikaríkur

Nú er ég búinn að segja frá þeim sem keyptir voru á pre-seasoninu og er nú komið að þeim er seldir voru:


Markmenn: Sasa Ilic, Free, það var komið að þunglynda markmanninum að fara
Graham Stack, Brentford,190k, þurfti hann ekki
Jimmy Van Fessem, Ipswich, 1.1 m, frábær en ég átti aðra


Varnarmenn: Tadg Moriarty, Free, lélegur


Miðjumenn: Anthony Bradley, Free, aldrei meira en efni
Roger Preece, Free, spilaði nánast ekkert síðasta season enda elsgamall
Colin Pluck, Free, eins og Bradley
Marco Brito, Free, það sama
Ruel Fox, 14k, Cambridge, gamall og lélegur
Leon Britton, 425k, Man City, sést ofar


Framherjar: Marvin Robinson, 700k, Blackburn, átti of marga framherja
Adie Mike, Free, gamall og lélegur
Kerry Giddings, Free, eins og Marvin
Graham Stuart, 550k, Wolves, of gott tilboð

Þá er þessi listi kominn en segi ég frá öllum transfers í réttri röð sem sagt þeim transfers sem gerðust á miðju tímabili en þá er ég kominn að æfingaleikjunum og ég tók þá þrjá talsins tvo gegn Cheltenham og einn gegn Sheff Wed og fóru þeir á þessa leið Cheltenham(A) 2-1 tap ótrúlegt, Cheltenham(H) 0-0 markvörðurinn þeirra gaf bara ekki undan og hefndin mistókst, Sheff Wed(A) 1-1 ágætur leikur sem ég átti meira í en Fabio fékk rautt hjá mér á 62 mínútu.
Eftir þessa leiki hélt ég mig nú nokkurn veginn vera kominn með rétta hópinn og var fyrsti leikurinn útileikur gegn Wigan sem endaði með 2-2 jafntefli svona var liðið:

13.Tim Flowers 8
2.Michael Lamey 6 inj
3.Ricardo Brasileiro 7
4.Bernard Lambourde 8
5.Frank Hansen 8
6.Paul Thirlwell 8
7.Jimmy Bullard 8
8.Karim Bagheri 7 1 sub
10.Kevin Lisbie 8
9.Rory Allen 6 sub
11.Artur Correia 8 1 ©

1.Massimo Taibi
12.Andrew Griffin 8
30.Gez Murphy
29.Eric Tinkler 6
21.Neil Somerville 6

Taktík 4-4-2 hana notaði ég fyrstu 13 leikina og svona var formið á liðinu var svona:
XX LLW WX X WWDWWL
Bilin tákna League Cup leiki sem eru 2-1 away sigur á Rochdale en svo man ég bara að ég vann allavega seinni leikinn hann fór ekki inn á skýrsluna því á einhvern ótrúlegan hátt var ég látinn keppa tvo leiki sama dag og á sama tíma frekar skrítið en tölvan lét það einhvern veginn virka og viti menn ég vann báða leikini og var á tveimur stöðum í einu. Í second rnd. Keppti ég við Blackburn og vann 2-1 heima en tapaði 3-1 úti og þar með var þátttöku minni í league cup lokið þetta seasonið.
Á forminu má sjá að ég byrjaði illa en náði mér svo á strik og eftir þessa 14 leiki var ég í 7. sæti en Man City í 1., Charlton í 2. og Aston Villa í 3.
Á þessu tímabili hafði ég líka keypt og selt leikmenn, þessa keypti ég:

Gaspard Komol 24 ára framherji mjög sterkur, 950k Stockport
Zeljko Kalajdjic ágætis back-up fyrir Correia 27 ára, Free
Carl Cort frábær 26 ára framherji sem flestir kannast nú við, 1.7m Newcastle
Derek Tobin fínn ungur írskur dm, Free
Aaron Hughes frábær hraður def, 525k Newcastle
Andrew Griffin var stöðugt unhappy hjá mér svo ég setti hann á free transfer og signaði hann aftur en náði sér aldrei í jafn gott form og hann var í áður en hann varð unhappy (sjá neðar)
Frank Lampard ógnandi og skorandi mid sem allir þekkja, 1.3m West Ham
Richard Rix nýorðinn 26 ára frábær leikmaður sem Scunthorpe fundu á free transfer árið xxxx og loksins náði ég að kaupa hann, 120k Scunthorpe(kannski skjáskot)
Teddy Lucic gamall og góður sænskur def c r en þó hraður, 250k Norrköping

Einnig seldi ég þessa:

James Dyson, 150k Carlisle
Roy Carroll, 600k Mansfield
Tim Flowers, 140k Burnley
Bobby Gilpin, Free
Mark Barnard, 90k Rushden & Ds
Gez Murphy, 130k Orient
Daniel Brown, Free
Martyn Shaw, Free
Andrew Griffin, 625k Carlisle
Neil Somerville, 6k Gateshead

Þá er þessari fyrstu lotu lokið af þessu seasoni og nú ætla ég að segja frá næstu 17 leikjum í deild og einhverjum leikjum í bikarkeppninni.
Næsti leikur markaði eiginlega svolítil skil í sögu félagsins því ég prófaði að nota einhverja bull taktík gegn Wycombe og fékk jafntefli en tapaði svo næsta leik gegn W.B.A. 3-0 og fór þá aftur í 4-4-2 en í tveimur síðustu leikjum lotunnar fór ég aftur í 4-1-3-2 og gerði jafntefli úti gegn Blackburn 1-1 og vann ég þann síðasta 0-3 á útivelli gegn Bradford svona var formið í þessum 17 leikjum:

DLWLWWWWLWWXX W XW

Bilin tákna FA cup leiki í fyrri gerði ég jafntefli 0-0 heima gegn W.B.A. en tapaði svo 3-0 á útivelli.

Eins og ég sagði vann ég síðasta leik 0-3 úti gegn Bradford og var liðið svona:

23.Jean Francois Gillet 9
2.Michael Lamey 8
21.Vratislav Gresko 7 1
12.Aaron Hughes 9
5.Frank Hansen 9
30.Frank Lampard 8 sub
6.Paul Thirlwell 7 sub
32.Richard Rix 9©
10.Kevin Lisbie 6 sub
34.Carl Cort 9 1
11.Artur Correia 8

1.Massimo Taibi
14.Mike Simpkins
7.Jimmy Bullard 8 sub
8.Karim Bagheri 6 sub
9.Rory Allen 8 1

Taktík 4-1-3-2

Ég hef einnig keypt og selt leikmenn yfir þessa lotu, þessa keypti ég:

Andrei Stepanov sterkur eistneskur def c, Bos FC Flora
Vratislav Gresko góður def left 20 pace 18 crossing

Þessa seldi ég:

Bernard Allou, 50k Reims
Ben Petty, 50k Orient
Sam Thomas, 30k Stockport

Lánsmenn:Alex Manninger(farinn aftur), Cherno Samba frá Man Utd

Eftir þessa leiki var staðan svona:

1.Aston Villa 65
2.Charlton 59
3.TELFORD 54 á leik til góða á alla í fyrst til ellefta sæti
4.Bolton 52
5.Nottm Forest 51
6.Notts C 50
7.Man C 49
8.Wolves 49
9.Wigan 48
10.Bradford 46
11.Trammere 44
12.Bristol C 43
13.Barnsley 43
14.Q.P.R. 42
15.Blackburn 42
16.Wycombe 42
17.Wimbledon 41
18.W.B.A. 39
19.Lincoln 38
20.Oldham 31
21.Gillingham 30
22.Birmingham 27
23.Peterborough 24
24.Norwich 19

Ég veit ekki með ykkur en ég finnst ég allavega vera í góðri stöðu upp á framhaldið og held að framtíðin sé björt hjá okkur í Telford og að lokum vil ég minna á skjáskotssíðuna sem gefin er upp í áliti á fyrri Telford greininni minni og ég von að admininn bæti við þeim skjáskotum er ég sendi um leið og þessa grein. Einnig vil ég minna á komandi grein um landsliðsþjálfun mín sem verður stutt og laggóð.
Í restina segi ég svo, fyrirgefið allar villur og endilega gefið ykkar álit og spyrjið nánar út í save-ið.

P.S. Ef squad skjáskotið verður birt vantar inn Lambourde og Lucic

P.S. Væntnlegar fleiri greinar um Telford save-ið er ég kemst lengra áfram í því.