Telford United
The Saga


Telford er ágætis lið í Conference deildinni og ætlast stjórnin til þess að liðið lendi um miðja deild og eru sem sem sagt sáttir við 8-12 sæti í deildinni.

Þetta save sem ég er með Telford í er eitt það ótrúlegasta sem ég hef haft í þessum leik (CM 00/01 version 3.89 án viðbóta).
Hér í þessari grein ætla ég að segja frá sögu save-sins míns sessioni í einu hér byrjar sagan:

Session 00/01:

Ég byrja með save sem manager Manchester United en er bara ekki að fíla mig, svo ég kíki á Job information og sé lausar stöður hjá nokkrum liðum og er Telford þeirra verst sett. Eftir tæplega hálft session resigna ég frá Manchester og sæki um hjá Telford þeir eru þá í 14. sæti í deildinni og hafa verið rokkandi minn fyrsti leikur er jafntefli á heimavelli gegn Nuneton Borough. Liðið var svona:

1.Justin Bray 6
2.Neil Moore 7
3.Kevin Sandwith 7
4.Jim Bentley © 7
5.James Russell 7
6.Roger Preece 7 sub
7.Adam Bolder (loan) 6 sub
8.Gary Fitzpatrick 8
9.Junior Hewitt 6 sub
10.Scott Huckerby 7
11.Gez Murphy 7

12.Ryan Price
13.Gary Anslow 6
14.Nicky Porter 6
15.Jamie Cartwright 7

Taktík 4-4-2

Var þetta oftast mitt lið auk Brian Gayle, Brian McGorry, Chris Malkin, Michael Rose, Kevin Jobling, Paul Thirwell Loan, Danny Scofield loan.

Þetta session endaði ég í 6. sæti og tapaði í úrslitum í Conference Cup fyrir Scarborough. Rushden and diamonds komust upp í 3. deild

Man of the session Chris Malkin

Session 01/02:
Eftir að hafa keypt marg leikmenn og selt fleiri ( sjá skjáskot eða myndir) var komið að sessioninu stjórnin var sátt við að enda um miðja deild en með gjörbreyttu feykisterku liði varð raunin önnur. Þrátt fyrir að hafa misst frábæran markvörð Justin Bray og lykilmenn þá Scott Huckerby og Gez Murphy komu bara nýir menn inn.
Fyrsti leikurinn minn var gegn Hereford á útivelli og vann ég 2-0 liðið var svona:

1.Ryan Price 7
2.Neil Moore 7
3.Jim Bentley © 6
4.Matt Langston 6 loan, keypti hann svo
5.Paul McCarthy 6 sub
6.Roger Preece 7
7.Ged Kielty 7
8.Gary Fitzpatrick
9.Chris Malkin 7 sub
10.Darryn Stamp 8
11.Lee Colkin 6 sub

12.David Moran
13.Michael Rose 7
14.Gary Jones
15.Kevin Jobling 6
16.Ian Cooke 6

Taktík 4-4-2 (alla leiki sessionsins)

Raimond Van derGouw varð aðal markvörðurinn minn, aðrir eru Scott Sellars, David Henderson, Neil Somerville, Kerry Giddings einnig fleiri sem sjá má ef skjáskot og myndir verða birtar.

Ég tryggði mér titilinn þegar sjö leikir voru efti og leyfði öllum í liðinu að spila.

FA cup: Qual.round Telford 4 Boston 0, 1st Telford 2 Oxford 1, 2nd Telford 3 Stockport 0, 3rd Telford 0 Man utd 0 Telford 0 Man utd 1

FA Trophy: Vann 2-0 í úrslitum

Vans Trophy: Úr í 2nd gegn Stoke

Conference cup: Úr í 2nd gegn Stevenage

Komst upp í þriðju deild frekar auðvelt season notaði mikið það bragð að kaupa sterka menn andstæðinganna sem sómuðu sig svo enn betur hjá mér 1m fyrir Bray reyndist mér drjúg.

Man of the season: Neil Somerville


Season 02/03:

Aftur er ég búinn að kaupa nýja menn í kringum burðarása liðsins og þar á meðal tvo framherja þá Rory Allen og Kevin Lisbie sem munu verða mínir sterkustu menn næstu ár annar snöggur hinn sterkur og einnig keypti ég misheppnaðan markmann Sasa Ilic mistækur en varði oft vel hann lagðist í þunglyndi í lok seasonsins og endaði á free transfer. Stjórnin vildi björgun frá falli. Fyrsti leikurinn var 1-1 jafntefli heima gegn Hartlepool liðið var svona:

1.Sasa Ilic 7
2.Neil Moore 7
3.Jim Bentley 7 ©
4.Matt Langston 7
5.Paul McCarthy 7
6.Roger Preece 8
7.Robert Lee 6 sub
8.Phil Stamp 7
10.Kevin Lisbie 7
9.Rory Allen 6 sub
11.Scott Huckerby 8 sub keypti hann til baka

12.Michal Höiby
14.Michael Rose
32.Stefan Eranio 7
19.Havar Valved 6 loan
50.Gareth Taylor 7

Taktík 4-4-2 auk 4-1-3-2 virkaði mjög vel

Andrew Griffin keypti ég á miðju seasoni og var hann mjög góður
Fleiri menn má sjá á skjáskotum.
Var orðin meistari er 5 leikir voru eftir var á toppnum frá 7.umferð nánast allveg en gekk þó ekki vel í bikarkeppnum féll alltaf út í 1. eða 2. umferð.

Man of the season: Kevin Lisbie


Hér líkur fyrri parts þessarar sögu og á ég eftir að segja frá nógu í viðbót fyrigef allar villur eins og session. Endilega gefið álit spyrjið nánar út í hvað sem ykkur dettur í hug um þetta save mitt og endilega skoðið Telford myndir og skjáskot sem tengjast þessu ef stjórnendur þessarar síðu verða svo vænir að sýna þau.