03/04
Eftir að hafa spilað í englandi með liðum eins og Burton Albion, Stevenage og fleiri í utandeildinni á hvað ég að hætta í boltanum enda orðin 33 ára og var með aumt bak. Síðan 2 árum seinna sá ég gömlu félaganna mína Stevenage geng eins og í sögu í deildinni voru í 1.sæti og voru búnir að vera í því frá því að mótið byrjaði. Ég tók upp Slúður blaðið The Sun og sá það á síðu 16 að þjálfari Stevenage var hættur eftir þetta frábæra gengi og hann geng til liðsins Oldham sem var í seinasta sæti í annari deildinni. Ég var búinn að vera atvinnulaus eftir að hafa hætt hjá sem aðstoðarþjálfari hjá Exeter.
Ég tók upp símann og hringdi í góð vinn minn Wallace sem átti þetta Stevenage lið. Ég spurði hann ég spurði hvort hann vildi ekki fá mig í tímabundinn þjálfara og sjá svo til?? Jújú sagði hann. Við hittumst á kaffi húsi rétt hjá leikfanginum og ræddum málin. Hann sagði að hann okkur vantaði góðan vinstri bakvörð og fræddi mig um fjárhagsstöðu liðsins og fleira.
Ég fór síðan á fyrstu æfinguna og sá að strax að þeir voru þreyttir og sumir smávægis meiddir.
En ég fór á markaðinn og sá nokkra fría gaura þar að meðan Rob Lee gamla félaga minn. Ég fékk hann til liðsins sem spilandi aðstoðarþjálfara. En komust fljótt að því að hann mundi bara verða bakcup fyrir mann sem ég fékk. Ég fékk lítinn pening til að kaupa leikmenn eða bara 4k.
En ég náði nokkrum free og svona:
Micheal Ryan DR/DC á free transfer.
Tony Shields DMC á free transfer.
Joe Gold á DMC free transfer.
En því miður geng ekkert í því að selja þessa leikmenn sem ég vildi losna við.
Deildin
Ég tók við þessu liði í mars og var með gott forskot á hinn liðin. Ég byrjaði minn fyrsta leik og vann hann með stæl 4-0 á móti halifax. Geng þannig þangað til að deildin var búinn en ég keppti ekki á öðrum mótum því liði var fallið á þeim áður en ég tók við þeim.
Aðalliðið:
GK Perez
DR Warner
DL Danny Carroll
DC Barry Laker
DC Ryan
MR Jack Welch
ML Boyd
MC Jamie Cook
MC Tony Shields/Rob Lee/Joe Gold
FC Elding
FC Quailey
Uppgjörn tímabilsins:
Deildin:1 sæti með 42 30 5 7 84-35 49+ 95
FA cup:2 umferð á móti Bristol city
FA trophy:Semi final á móti Hereford töpuðu 2-0 samanlagt.
Markakóngur:Elding með 25 mörk
Assist-kóngur:Dino maamria með 12 assist.
Hæðsta meðaleikunn:Barry Laker með 7,76 í meðaleikunn í 51 leik.
Leikmaður ársins að mati stuðningsmanna:Elding(Thunder)
Oftast Mom:Elding 7 sinnum.
04-05.
Jæja ég geng á fund með vini mínum Wallace og gerði þær vonir um að halda starfinu.og ég hélt því fékk samning til 2007 og lét ekki segja mér það tvisvar og skrifaði undir.
Við fengum okkur labbitúr um leikfangin sem tók um 7000 manns(3400 sæti)
Og veltum fyrir okkur hvað við þurftum að gera við liðið hann við vissum að við þurftum að styrkja það mjög og ég fékk nokkra ágætis leikmenn Sem voru:
Kasper schmeichel á 250k
Stephen Warnock á 6k.
Lee Mills á 1k.
Seldir voru:
Dino maamria á 475k.
Danny carroll á 2k.
Hanlon á 55k.
Bulman á 55k.
Deildin
Núna var ég kominn með sterkann hóp fyrir 3 deildina og ætlaði beint upp í 2 deildina. Margir spáðu þessu liði falli. En deildin byrjað var kominn með 23 stig í fyrsta sæti eftir 10 leiki og var búið að vinna 7 gerða 2 jafntefli og 1 tap. Þetta kom mjög mörgum á óvart en nýliðanir ætluðu að komast upp. Síðan kom hræðilegt 4-0 tap á móti Oldham og við féllum í 3 sæti en aðeins munaði tveim stigum á milli míns og fyrsta sætsins. Staðan hélt sér svona í nokkun tíma eða þangað til ég tapaði á móti Rochdale 3-2 fyrir þeim. Núna höfðu Cambridge 5 stiga fotskot á mig en aðeins búnir 19 leikir og ég mátti ekki gefast upp. Eftir þennan leik sátum ég og Wallace eigandinn og fengum okkur kaffi og ætluðum að ræða stöðu mála í félaginu Joe Gold var meiddur og varð hann meiddur í 4 mánuði. Honum fannst Elding ekki skora það mikið í seinustu leikjum og hann vildi fá sóknarmann þar sem við höfðum engan bakcup. Ég leitaði og leitaði að sóknarmanni en fann ekkert. Ég ákvað að halda þessum 2 sem voru frammi og leyfa þeim að spila áfram. Og vitið menn Elding Skoraði þrennu í næsta leik og allt geng upp. En staðan var lengi vel eins og hún var. Næsta lið með 5 stiga forskot. Eftir nokkurn tíma fann ég manninn sem vantaði hann heitir Þórarinn Brynjar Krisjánsson.en hann var bara bakcup og Elding var farinn að skora mjög mikið. Við höxuðum forskotið smátt og smátt og síðan þegar það var komið að því að keppa á móti þeim var staðan þannig að það munaði einu stigi og en þeir áttu leik til góða. En þetta hélst allt í þannig að það munaði 2 stigum á okkur og við lendum í öðru sæti.
FA Trophy:
Þessi keppni skiptist í suður og norður fyrst síðan keppa sigurvegarar úr báðum landshlutum.
1 Round Woking 2-0.
2 round Canvey Island 3-0
Qtr final Milton Keynes Dons 4-0
Semi final Plymouth 0-1
Mjög svekkjandi þar sem ég var mikið betri í leiknum.
Carling cup:
Tapaði í vítaspyrnukeppni á móti Crewe en leikurinn fór 2-2.
Alls ekki sáttur með þetta.
FA Cup:
Tapaði líka hér á móti Crewe en það fór 1-4 fyrir þeim.
Uppgjörn tímabilsins:
Deildin: 2nd Stevenage 46 27 9 10 95-48 47+ 90
FA cup:1 umferð á móti Crewe
FA trophy: fór í undanúrslit mæti þar plymouth og tapaði 0-1
Markakóngur:Elding með 37 mörk
Assist-kóngur:Lee Mills með 14 assist
Hæðsta meðaleikunn:Lee Mills með 7,76 í meðaleikunn í 41 leik.
Leikmaður ársins að mati stuðningsmanna:Lee Mills.
Oftast Mom:Lee Mills 10 sinnum.
Svona gengur mér í Cm en þess má geta að þetta er leikurinn 03/04.Vona að þið hafið notið þess að lesa þetta og kannski kemur framhald seinna.