Ég fékk 7,3 milljónir í leikmannakaup en það var tvöföldun á því sem ég fékk á síðasta ári. (3,6)
Mér fannst að ég þyrfti að ná í einhvern góðan miðjumann í staðinn fyrir Etuhu eða Bullard en ég var ekki viss hvorn ég ætlaði að taka út. Ég ætlaði síðan að fá mér nokkra ágæta backup gaura á lausum samningum.
Keyptir/Fengnir:
RichiePartridge (Liverpool) - 250 K
W Routledge (Crystal Palace) - 600 K (unprotected)
Tony Warner (Millwall) - 0 K (unprotected)
Stephen Caldwell (free transfer)
Scott Parker (Charlton) - 5 M
Jerome Thomas (free transfer)
Jermaine Johnson (free transfer)
Fengnir á láni:
John Welsh (Liverpool) - End of Season
Darren Fletcher (Manchester) - End of Season
Seldir:
Mikið af gaurum á free transfer
Nicky Eaden (Arsenal) - 80 K
Tony Dinning (Leicester) - 100 K
Þess má geta að ég hafði ekki notað Nicky Eaden í neinum leik á síðasta og ég vildi bara losna við hann. Hann er 32 ára með ömurlegar tölur og hann varð byrjunarliðsmaður hjá Arsenal
Deildin:
Deildin byrjaði ótrúlega vel hjá mér og ég tapaði ekki leik í fyrstu 12 leikjunum og var í 1 sæti allan þann tíma. Síðan tapaði ég 0-1 á móti Liverpool og þá byrjaði svona smá að halla undir fæti en ég hélt samt 3 sætinu. Þegar svona 20 leikir voru búnir og ég var í 3 sætinu ákvað ég að ég ætlaði að ná 4 sætinu, sem gæfi rétt í Meistaradeildinni að ári. Þegar 10 leikir voru eftir af tímabilinu fór ég í gegnum hræðilegt tímabil þar sem ég tapaði 4 og gerði 3 jafntefli. Þá var ég kominn niður í 8 sæti en ég náði að halda því eftir hetjulega baráttu í lokaleik.
Lokaleikurinn var á móti Leeds sem höfðu verið í kringum 5 sætið mestallt tímabilið. Ég komst í 2-0 með mörkum frá Ellington á 1 og 34 mínútu. Síðan skoraði Alan Smith tvö mörk á 37 og 52 mínútu. Ég var brjálaður en til allrar hamingju skoraði Braathen á 76, tveimur mínútum áður en Ian Harte var rekinn útaf og þá var sigurinn í höfn. Með þessum sigri hélt ég Southampton einu stigi á eftir mér í 9.
Lokastaðan:
1. Man Utd 86 stig
2. Chelsea 76
3. Blackburn 72
4. Arsenal 70
5. Newcastle 66
6. Middlesbrough 61
7. Liverpool 60
8. WIGAN 58
9. Southampton 57
Ekki jafnt gott og ég hafði ætlað mér eftir 20 leiki en þó ágætur árangur
League Cup:
Ég fór í þessa keppni til að vinna hana…
3rd: vs. Millwall 6-1
4th: vs. Newcastle 3-0
Qtr Final: vs. Bradford 2-0
Semi Final: vs. 5-1 og 0-1 (varalið í seinni leik)
Final: vs. Man Utd
Leikurinn byrjaði ekki vel en Solskjaer skoraði á 10, en Ellington náði að jafna fyrir mína menn á 22. Það leit allt út fyrir að það væri jafnt í leikhléi þar til Emile Heskey setti hann á 44. Leikurinn var jafn þar til að Jami Puustinen skoraði á 79. Þá setti ég í attacking mentality og Scott Parker í DMC með defensive mentality. Þetta bar árangur og Ellington skoraði á 84 en ekki urðu mörkin fleiri og þar með unnu Man Utd League Cup 3-2.
FA Cup: Ég ætlaði mér að vinna FA Cup
3rd: vs. Birmingham 1-1 Replay 2-1
4th: vs. Nott Forest 0-0 Replay 4-0
5th: vs. Tottenham 4-0
6th: vs. Sunderland 1-1 Replay 2-1 (svekktur)
UEFA Cup:
Ég keppti á móti Litex frá Búlgaríu og ég hélt að þeir myndu verð auðveld bráð. Í fyrsta leiknum hafði ég gleymt að taka mentality úr defensive frá leiknum á undan á móti Chelsea. Sá leikur fór 0-0. Í seinni leiknum var ég ekki með u.þ.b helmingin af byrjunarliðinu mínu þar sem þeir voru allir að spila með landsliðum sínum. Þessi leikur tapaðist 4-1 og ég var alveg brjálaður.
Ágætur árangur yfir allt en ég hefði samt viljað endað hærra í Úrvalsdeild, unnið League Cup og komist lengra í UEFA og FA Cup
Uppstilling:
——————–Warner———————–
Jones—–Dawson ©——-Gabbidon—–Di Cesare
Partridge—–Bullard——–Parker——-Morgan
————-Ellington———Braathen———-
Daniel Braathen var aftur minn besti maður
Avr Rat: 8.10 - Apps 48 Gls 39 - Asts 13 - MOM 11
Hann er núna metinn á 10.75 M en þegar ég keypti hann var hann metinn á 200 K.
Dickson Etuhu var bálreiður þegar ég setti hann á bekkinn og það kom strax að hann hafi “Instructed his agent to try to find another club” og stuttu eftir það “Wants to leave the club”
Nathan Ellington var með 25 mörk í 49 leikjum með average rating 7.86
Ég hafði Dawson sem fyrirliða þar sem hann var með hæst í influence, determination og bravery.
Braathen var valinn PFA Player of the Year og Ellington English Footballer of the Year. Ellington, Braathen og Partridge voru valdir í Premiership Select.
Igor Akinfeev fékk ekki nýtt Work Permit þannig að hann þurfti að fara og John Filan hætti.
Fyrir næsta season ætla ég mér að komast í Meistaradeildarsæti og núna ætla ég mér að vinna FA Cup OG League Cup. Ég ætla mér líka að komast langt í UEFA Cup en ég komst í það gegnum League Cup. Ég ætla mér líka að kaupa betri bakverði og losa mig við backup gaura sem voru í Championship og fá mér betri backup.
Nathan Ellington, Ledley King, Daniele De Rossi, Dean Ashton, Gianpaolo Pazzini og Nigel Reo-Coker eru bestu knattspyrnumenn heimsins í dag!