Wigan 2003-2004 Ég tók við Wigan í CM 03/04.

(ég á FM 2005 og 2006 en talvan slekkur alltaf á sér þegar ég fer í þá)

Ég var með frekar slappt lið til að byrja með en ég sá að það yrði ekki mikið mál að bæta það þar sem að ég hafði 3,6 millur í leikmannakaup og ég var 250 K undir launabudgetinu.

Það fyrsta sem ég sá var að það þyrfti að bæta vörnina verulega, bæta miðjuna verulega og fá einn dúndurstriker. OK, það fyrsta sem ég sá að ég þyrfti að kaupa nýtt lið.

Leikmenn keyptir:
Daniel Braathen (Skeid) - 250 K
Dickson Etuhu (Preston) - 300 K
Lionel Morgan (Wimbledon) - 200 K
Michael Dawson (Nott. Forest) -600 K
Billy Jones (Crewe) - 230 K
Danny Gabbidon (Cardiff) 1.5 M P/ex
Igor Akinfeev (CSKA Moscow) - 100 K
Valerio Di Cesare (Chelsea) - 50 K

Lán:
Richie Partridge (Liverpool) - End of Season
Valerio Di Cesare (Chelsea) - End of Season

Leikmenn út:
Geoff Horsfield (Blackburn) - 250 K
Lee McCulloch (Cardiff) P/ex

Núna var ég kominn með sterkan hóp og ég ætlaði mér ekkert annað en beint upp og reyna að vinna FA Cup. Mér var reyndar spáð falli sem er eitt mesta kjaftæði sem að ég hef nokkurntímann heyrt

Deildin byrjaði vel með 4-0 sigri á Walsall og ég var farinn að hugsa um næsta tímabil þá. Næsti leikur var gegn West Ham og ég fékk 5-1 skell. Þá varð ég frekar hræddur um tímabilið. Síðan vann ég næstu leiki en svona endaði þetta:

1. Wigan 46 W29 D10 L7 105 - 46 +60 97
2. Derby 85 stig Markatala +22
3. W.B.A 84 stig Markatala +28
4. West Ham 82 stig Markatala +26

22. Cardiff (Gabbidon fenginn)
23. Wimbledon (Morgan fenginn)
24. Preston (Etuhu fenginn)

Ég var auðvitað valinn manager ársins en aðeins þrír af leikmönnum mínum voru valdir í lið ársins;
Ellington, Braathen og Partridge

FA Cup:
3rd round: Crewe 7-1
4th round: Preston 4-2
5th round: Leeds 2-0
6th round: Man Utd 2-2 Replay 3-1
Semi-Finals: Everton 4-3
Final: Chelsea
Þeir komust í 1-0 en ég náði að komast í 2-1 með tveimur skyndisóknum. Ég var drulluánægður og var farinn að trúa því að ég mundi vinna. Þeir jöfnuðu síðan og skoruðu sigurmarkið á 87. mínútu.
Ég hef aldrei verið eins svekktur í Manager

Average Rating (deildin):
1. Daniel Braathen 8.28
2. Nathan Ellington 8.25
3. Richie Partridge 8.19
4. Dickson Etuhu 8.07
5. Lionel Morgan 8.05

Nathan Ellington var markahæstur í deildinni með 35 mörk og Daniel Braathen þriðji markahæstur með 29 mörk.

Assists (deildin) :
1. Ellington 21
2. Braathen 18
4. Partridge 17


Mér fannst Braathen vera besti leikmaðurinn minn

Braathen Avr Rat: 8.28 - 29 mörk (deildin)- 18 assists - 47 leikir 41 mark - 13 MOM

Ellington var líka mjög góður:

47 mörk í 50 leikjum (35 í deild) - Avr Rat: 8.29 23 assists (21 í deild) og 13 MOM

Dickson Etuhu voru bestu kaupin að mínu mati
Byrjunarlið:
—————–Filan———————–

Jackson — Dawson — Gabbidon — Di Cesare


Partridge — Bullard — Etuhu — Morgan

———–Ellington — Braathen————

Magno Silva Vieira (FC) kom mikið af bekknum hjá mér og hann skoraði 14 mörk í 17 leikjum

Ég tryggði mér Wayne Routledge (Crystal Palace - þurfti reyndar að borga 600 K) og Tony Warner (Millwall) á lausum samningi til þess að leysa Partridge og Filan af.

Núna ætla ég að reyna að klára fyrsta seasonið mitt í Úrvalsdeildinni. Ég ætla að ekki að kaupa marga gaura, helsta bara backup. Ég ætla að spila mest á sama liði og núna (unnu Leeds, Everton og Man Utd)

Markmiðin mín eru UEFA sæti (minnsta kosti 10 sæti) og að vinna FA Cup eða League Cup.
Nathan Ellington, Ledley King, Daniele De Rossi, Dean Ashton, Gianpaolo Pazzini og Nigel Reo-Coker eru bestu knattspyrnumenn heimsins í dag!