Það er skemmst frá því að segja að ég vann alla leikina sem ég stjórnaði (10-12) :)Kerfið sem ég spilaði var örlítið breytt frá því sem ég spila vanalega, í stað 3-1-2-1-3 breytti ég í 3-1-3-1-2, og allt gekk upp! Ég verð nú að segja að leikurinn er full auðveldur með svona góð lið!
Þess vegna fór ég í Darlington save-ið mitt þegar ég kom heim (í nýju 1000mhz tölvunni minni, þvílíkur munur!). Ég breytti taktíkinni eins og hjá Lazio og komst úr 16. sæti 1. deildar í það fyrsta! Ég endaði svo í öðru í kvöld, og ég sem ætlaði mér bara að festa liðið í sessi þetta árið! :)
Nú rétt áðan spilaði ég minn fyrsta premiership leik, á móti Everton, og rassskellti þá! Leikurinn fór 0-2 fyrir mér, ég átti 20/11 skot en þeir ekki nema 2/0!
Liðið lítur einhvern veginn svona út(ekki mörg þekkt nöfn):
GK: Jörgen Friberg (Sweden)
Aðrir GK: Alan Fetis og Espen Baardsen
DC: Yngvar Håkonsen (Norway)
DC: Rui Paulo (Portugal)
DC: Neil Ruddock (Eng.)
Aðrir D: T.d. Ricardo Silva, Gerry Taggart og Fredrik Elgström.
MC: Leonardo (Brazil)
MC: Theodore Whitmore (Jamacia)
MC: Garbh Gallagher (Ireland)
Aðrir M: T.d. Marcus Stewart og Fabio
AM: Quique (Spain)
FC: Andri Sigþórs. (Ísland:)
FC: Moisés (Spain)
Einnig: Jesper Hjort og einn væntanlegur ungur Svíi.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _