Annað tímabil; League One:
Í byrjun sumars var æfingaaðstaða liðsins bætt en stjórnin vildi ekki stækka völlinn. Markið fyrir tímabilið var að komast upp og koma út í gróða. Fyrir tímabilið fékk ég ca. 250k. til leikmannakaupa. Ekki mikill peningur en þó eitthvað, annað en á síðasta tímabili. Þar sem ég hafði litla peninga í höndunum þá reyndi ég að fá sem flesta leikmenn til mín á frjálsri sölu. Niðurstaðan var:
Komnir fyrir tímabilið:
Shaka Hislop – GK – 0k. Samdi við hann frá West Ham.
Jesús Enrique Velasco – D/WBR – 0k. Samdi við hann frá Leganés.
Kevin Kyle – ST – 0k. Samdi við hann frá Sunderland.
Andrew Nicholas – D/WBL – 0k. Samdi við hann frá Swindon.
Grétar Rafn Steinsson – DRC – 3k. Frá AZ Alkmar.
Néstor Sensini – DC – 0k. Samdi við hann frá Udinese.
Sasa Bozicic – WB/AML – 0k. Samdi við hann frá Maribor.
Marc Van Eijk – AMR/FC – 0k. Samdi við hann frá Omniworld.
Michael Cummins – WBR/MCR – 0k. Samdi við hann frá Port Vale.
Clint Hill – DLC – 0k. Samdi við hann frá Stoke.
Kenny Cooper – ST - 0k. Samdi við hann frá Man. Utd.
Nik Besagno – DC/DM – 160k. Frá Salt Lake.
Bjarni Guðjónsson – AMRC – 4k. Frá Plymouth.
Farnir fyrir tímabilið:
Kevin Betsy til Gretan á 20k.
Danny Senda til Darlington á 0k.
Will Antwi til Scarborough á 6k.
Stuart Nethercott, samningur rann út.
Gary Bunting, samningur rann út.
Liam King, samningur rann út.
Matt Bloomfield til Stockport á 12k.
Mike Williamsson til Exeter á 12k.
Roger Johnson til Crewe á 50k.
Ian Stonebridge til Plymouth á 500k.
Clint Easton til Torquay á 40k.
Mark Philo til Scarborough á 14k.
Craig Roberts, samningur rann út.
Ég keppti sex æfingaleiki fyrir tímabilið og vann þrjá og tapaði þrem.
Tímabilið byrjaði á leik gegn Doncaster sem tapaðist 1-0. Það var í lagi því að næstu þrír leikir á eftir unnust allir, fyrst gegn Yeovil 4-1, svo gegn Tranmere 1-0 og síðan 3-0 sigur á Crewe. Deildin gekk bara nokkuð vel og mest vann ég níu leiki í röð. Deildin vannst nokkuð örugglega og vann ég 27 leiki, 10 enduðu með jafntefli og 9 leikir töpuðust. Stærsti sigurinn í deildinni var 7-0 gegn Blackpool og stærsta tapið 2-0 gegn Sheff. Utd. Liðið endaði með 91. stig úr 46 leikjum og markatalan var +37 mörk, 86 skoruð og 49 fengin á sig. Staða efstu liða:
1. Wycombe, C
2. Crewe, P
3. Sheff. Utd.
4. Crewe, P
Mér gekk bara nokkuð vel í bikurunum þó ég hafi ekki komist langt í League Cup.
League Cup:
1. Umferð – Wycombe - Yeovil 6-0
2. Umferð – Burnley – Wycombe 2-4
3. Umferð – Man Utd. – Wycombe 3-0
FA Cup:
1. Umferð – Wycombe - Southend 2-0
2. Umferð – Wycombe - Yeovil 3-0
3. Umferð – Gillingham – Wycombe 0-0[seinni leikurinn vannst 2-1]
4. Umferð – Carlisle – Wycombe 0-1
5. Umferð – Blackburn – Wycombe 0-1
6. Umferð – Sheff Utd. – Wycombe 1-2
Undanúrlsit – Sheff. Wed. – Wycombe 2-3
Úrslit – Newcastle – Wycombe 2-0
Lower Division Trophy:
1. Umferð - Wycombe - Colchester 2-1
2. Umferð - Cambridge - Wycombe 0-2
3. Umferð - Wycombe - Aldershot 2-0
4. Umferð - Wycombe - Bristol Rovers 5-0
Undanúrslit - Wycombe - MK. Dons 1-0
Undanúrslit s. leikur - MK. Dons - Wycome 0-2
Úrslit - Hull - Wycombe 1-3
Kom út í um það bil 5 milljónum punda í gróða á tímabilinu og var valinn manager ársins. Var bara ansi sáttur með tímabilið í heildina en samt svekkjandi að vinna ekki FA Cup eftir að hafa komist svona langt.