Ég fékk 5,5 milljónir £ til leikmannakaupa og vissi ég að ég þyrfti að bæta liðið töluvert ef ég ætlaði að gera einhverjar rósir.
Ég fór því næst á leikmannamarkaðinn til að styrkja liðið töluvert.
Ég keypti eftirfarandi 19 leikmenn:
Damien Duff - Chelsea - Free
Stuart Giddings - Coventry - 375k
Edu - América - 1.5 M
Glenn Loovens - Feyenoord - Free
Anton Ferdinand - West Ham - 450k
Felino Jardim - RKC - Free
D. Fredheim Holm - Våleranga - 1.1 M
Frank de Haan - Feyenoord - Free
Rutger Worm - NEC - Free
M. Moralez - R. Club - Free
Lorenzo Davids - Feyenoord - Free
Stanley Aborah - Ajax - Free
F.Cavenaghi - S. Moscow - 6,75 M
Franco Cangele - Free - Free
H. Salihamidzic - Free - Free
Stephen Ireland - Man City - 850k
Juliano - Caxias - 550k
Dawid Janczyk - Loko - 750k
Michael Kone - Anderlecht - 1.5 M
Samtals 13,75 M £
Ég seldi 22 leikmenn fyrir 14,25 M £ : Þar ber hæst að nefna salan á Damien Duff til Crystal Palace fyrir 5 M £ og salan á Glenn Loovens til Mainz á 1,8 M £.
Ég spilaði 4 æfingaleiki á undirbúningstímabilinu, unnust 3 og 1 jafntefli. Hæst bera að nefna 5-0 sigur á Boavista og 7-0 sigur á undir 18 ára liði félagsins.
Framan af tímabili spilaði ég 4-4-2 með upphlaupi upp kantana en þegar leið á tímabilið ákvað ég að breyta um taktík og skipti yfir í 4-1-2-1-2. Byrjunarliðið mitt var oftast svona:
GK: Scott Carson
DL: Lorenzo Davids / Giddings
DR: Ouaddou/Spector/Kone
DC: Ferdinand
DC: K. Svensson
DMC: Edu
MC: Augusto Recífe
MC: Flamini
AMC: Fredheim Holm / Ireland
FC: Cavenaghi
FC: Morientes
Þegar leið á tímabilið var ég í 7-8 sæti. Ég hafði ágætis möguleika á að ná Evrópusæti, eftir 7-5 sigurinn á Liverpool þar sem Morientes skoraði 4 mörk gegn sínu gamla félagi fóru vonir mínir að aukast. En þá kom slæmt tap á heimavelli á móti Bolton 2-3 og 2-3 tap á móti Crystal Palace í næst seinustu umferðinni gerði lokaútslagið. Jafntefli á móti Birmingham 3-3 í lokaumferðinni og vonbrigðin leyndu sér ekki. 11 sætið var staðreynt! Lélegri árangur en á síðasta ári en þar höfnuðum við í 10 sæti.
Stjórnin var þó ánægð með mig, því hún ætlaðist til að liðið myndi lenda um miðja deild, ég var hinsvegar mjög ósáttur. En ég ætla að styrkja liðið mikið fyrir næsta tímabil og selja grimmt.
Uppjör tímabilsins:
PRM: 11.sæti
League Cup: Datt út í 3.umferð vs Tottenham 1-3
FA Cup: Datt út í 3.umferð vs Birmingham 0-3
Markahæsti leikmaður: Fernando Cavenaghi 26 mörk (öll í PRM)
Flestar stoðsendingar: Fernando Cavenaghi 12 assists
Oftast maður leiksins: Fernando Cavenaghi 5x
Spjaldakóngur: Karl Svenssons 2 rauð, 3 gul
Leikmaður ársins að mati stuðningsmanna: Fernando Cavenaghi
Er núna á seasoninu 08/09 (4 tímabili). Er búinn að styrkja liðið töluvert fyrir komandi átök í deildinni. Nokkrir leikmenn hafa horfið á braut þ.á.m markamaskínan og geltúpan Fernando Morientes.
Fat Chicks & A Pony….