Þetta áhugamál er búið að vera dautt en síðan kom allt í einu greinaflóð sem er mjög gott. Núna ætla ég að bæta við greinaflóðið með því að segja frá því hvernig mér geng fyrstu 3 tímabilinn með Millwall sem er í ensku fyrstu deildinni. Þess má geta að ég spila cm 03/04. þessmá geta að ég byrja í janúar því ég byrjaði óvart í tíma í örðu landi.



Fyrsta tímabil(03-04).
Ég fékk 1,2 millur til að kaupa leikmenn.

Keyptir:
Jean Dika DC free transfer.
Abel Xavier DR free transfer.
Orri Freyr Óskarson MR 25k.
Grétar Rafn Steinsson MC á 400k.
Ederson AMC á 0k.(samingslaus).
Ólafur Valdimar Júlíusson MC/SC á 7k.
Freddy Adu AMC/FC á free transfer.
Evandro Roncatto FC/L á 900k.
Kasper Schmeichel GK á 230k.

Samtals 2,1 milla.

Sölunar voru ekki margar eða bara einn.

Sölur:
Paul Ifill MR/AMC/R á 1 millu.

Fleiri voru kaupinn né sölunar nema að ég fékk einn efnilegan íslending eftir tímabilið en hann heitir Aron Steinarson.

Deildin:
Deildin var svona upp og niður.Þegar ég tók við liðinu voru þeir í 13 sæti þá voru búir svona 20-30 leikir. Eftir langa og erfiða deildina þá lendi ég í 8 sæti og ætlaði að fara upp straxs eftir þetta tímabil.

League cup:
Féll í fyrstu umferð á móti Reading en ég keppti ekki því ég var ekki með liðið þarna.

FA cup:
Ég byrjaði í 3 round og mæti þar charlton og gerði jafntefli við þá og síðan seini leikurinn fór 2-1 þar sem Orri og Harris voru á ferð.
4 round mæti ég Wigan sem var eins og leir í höndum mínum og við tókum þá og slóum þá út með stæl 4-0 harris með 2 og Roncatto og Fofana með sitt hvort.
5 round mæti ég Everton og sá leikur fór 5-4 þar sem Roncatto,ederson,Cahill skorðu allir sitt hvort og Fofana kom með tvö í viðbótar tíma og tryggði mér sigurinn.
6 round trúi ég því ekki að ég mundi fara lengra því þarna mæti ég Liverpool og sá leikur fór 0-0.seinni leikurinn var bara rasskelling fyrir Poolara vann þá 4-0 þar sem Jean Dika, Paul Robinson og Neil Harris með 2.ég var kominn í úrslit sem fór fram á prce park heimavelli Derby á móti Arsenal.
Undan úrslit mæti ég ensku meisturnum Arsenal og ég var stoltur af mínum mönnum að hafa komist svona langt en þetta var ekki búið hugsaði ég. Ég var búinn að vinna Liverpool og gat alveg unnið Arsenal en þeir tóku mig og hendu mér út með stæl 7-0 tap.

Ég spilaði 4-4-2 sem ég bjó til.

GK Willy Gueret
DR Abel Xavier 7Kevin Muscat
DL Tony Craig
DC Paul Robinson
DC Jean Dika
MR Orri Freyr
ML Fofana
MC Ederson
MC Cahill
FC Roncatto
FC Harris

Svona var oftast byrjunar liðið en Samba var líka mjög góður og þurftu sóknarmenninir að slást mjög mikið við hann um stöðunar.

Markahæstur: Neil Harris 16 mörk
Assist konungur: Fofana 22 assist
Hæsta meðaleikunn:Fofana með 7,89 í 53 leikjum.
Fans player of year:Fofana

Tímabil tvö(04-05)
Núna ætlaði ég mér að vinna deildina eftir að hafa lent í 8 sæti á seinustu leiktíð.

Um áramótin þá voru nokkrir góðir menn samingslausir og ég keypti kannski full marga og bíst við því að þið gannrínið þetta eitthvað.Ég fékk 2 millur til að kaupa leikmenn.

Keyptir:
Jökull Elísabetarsson DC/DL á free.
Raio Piiroja DC á free.
David Marsall GK á free transfer.
Martin Keown DC og þjálfari free.
Dion Dublin SC og þjálfari free.
Simon Eldershaw SC á 140k.
Suazo FR/FL/FC á free.
Taribo West DC á free.
Darren Byfield SC á free.
Paul McVeigh FR/FL/FC
John Oster á AML á free.
Lárus sigurðsson DR/DC á free.
Lionel Morgan ML/AML á 400k.
Richard Cresswell FL/FC á free.
Jon Ostemobor DR/DC á free.
Jamie Slabber SC á free transfer.
Samtals 540k.

Ég fékk tvö í lán til mín og þeir eru Richie Partridge og Paul Tierney frá liverpool og Man Utd


Deildin:Deildin í fyrra geng ekki nóg og vel og ég ætlaði að sigra deildina.Það voru nokkur lið að berjast um titilinn en þau voru Birmingham ,Fulham og Ég sem stóðum eftir þegar það voru svona 15 leikir eftir af deildinni en fljótlega datt Fulham út um gluggan og féll alveg út en Við(ég og birmingham)vorum á okkar skriði það voru tveir leikir eftir þá var staðan að ég var með 100 stig og þeir 99.bæði liðin unnu fyrri leikinn en í hinum lenti ég á móti Burley og þeir Wigan. Bæði lið unnu þá létt.Ég vann minn leik 4-0 og þeir sinn 4-1 en í leiknum mínum voru það þeir Roncatto og Harris með sitt hvora tvennuna.



Millwall 106 stig
Birmingham 105 stig
Fulham 97 stig
Sheffield Wednesday 89 stig
Ipswich 87 stig
Gillingham 84 stig.

Það var ég(Millwall), Birmingham og Fulham sem komu upp en þess má þetta að þessi lið féllu bæði á seinasta tímabili úr úrvalsdeildinni.


League cup:
Í fyrstu umferð tók ég Oxford létt 4-0 þar sem Ederson með 2 og Roncatto og Byfield með sitt hvort markið.mæti síðan Swansea Cresswell með 2 mörk og Harris með 1.En okkur var ekki ætlað að fara lengra því að Bolton sló okkur út í 3 umferð með 4-5 sigra þeim í hag. Þátttöku okkar lokið í þessari keppni.


FA cup:
Í þessari keppni ætlaði ég að reyna komast í 6 round eða 8 liða úrslit.Þetta byrjaði með látum í 3 umferð tókum Southampton 3-0 og síðan Rotherham með 7-0 sigri þar var hann Byfield á ferð með 4 mörk og Fofana,Ederson,Roncatto
með allir sitt hvort markið.
Síðan tók ég Birmingham og lék mér aðeins og vann 4-1 en Byfield var með 3 og Roncatto 1. Þá komu ensku meistaranir og á The New Den(heimavöllurinn Millwall)en þeir fengu ekki gleðilegar móttökur eftir það að hafa tekið mig og bakaríðið.Ég vann 3-1 Byfield,Ederson og Roncatto allir með 1 markið hver. Ég var búinn að ná markmiðinu en ég ætlaði lengra. Ég var óheppinn með drátt og mæti Liverpool í undanúrslitum en ég gerði mér lítið fyrir og vann þá 2-0 þar sem Fofana og Roncatto skorðu sitt hvort markið. Ég var himinn lifandi eftir að hafa komist í úrslit og þar mæti ég sterku liði Middlesboro sem báru litla sem enga virðingu En ég náði að halda út jafntefli og líka framleginguna og fer í vító.

Grétar tekur fyrsta vítið og klúðar
Þeir taka og skora
Ederson skorar
Þeir skora aftur
Ég skora aftur
Þeir skora
Ég klúðra
Og þeir skora síðan og tryggja sér titilin.

En ég var nokkuð sáttur með mína menn.


Ég spilaði sama leikkerfi og seinasta tímabil.
Byrjunarliðið var skipað svona:

GK Willy Gueret
DR Abel Xavier /Aron Steinarsson
DL Paul Tierney
DC Riao piiroja
DC Paul Robinson
MR Suazo
ML Fofana
MC Cahill/Grétar
MC Ederson
FC Roncatto/Cresswell
FC Byfield/Harris

Markahæstur: Byfield með 30 mörk.
Assist konungur: Fofana 21 assist
Hæsta meðaleikunn:Cahill með 8,27 í 49 leikjum.
Fans player of year:Ederson




Tímabil þrjú(05-06)
Seinasta tímabil var mjög gott og ég var kominn upp í úrvalsdeildina. Ég taldi hópinn nóg og sterkan en hann var ekki svo sterkur. Stjórnin sagði að ég ætti að reyna halda mér í deildinni. Ég keypti nokkra eftir æfinga leikina þegar ég sá að leikkerfið var ekki að ganga á móti þessum liðinu ég var að fá of mikið af mörkum á mig.Ég fékk 6 millur til að kaupa leikmenn.


Keyptir:
Árni Gautur Arason GK á 65k.
Isaac Osbourne DMC á 575k.
Hermann Hreiðarson DL/DC á 1,9 millur.
Richie Partridge AMR/AML á 1,6 millur.
Henchoz DC á 325k.
Davíð þór Viðarsson á free.

Samtals 4,5 millur

Sölur: engar.

Deildin:Deildin var svona góðir og slæmir kaflar.Ég var lengi vel í 5-7 sæti. Síðan kom vondur kafli ég tapaði 10 leikjum í röð og féll 15 sæti ég náði að bjargamér smá í þessum 3 leikjum með því að vinna þá alla og lendi í 13 sæti.

Fyrstu 4 liðin:

Blackburn
Chelsea
Liverpool
Man Utd

Þarna má sjá að það hafi komið á óvart að Blackburn vann deildina og það var með yfirburðum en ég mann ekki hvernig staðan var.


League Cup:
Ég sló út Stoke í 5-0 sigri og Leyton Orient með sömu tölum.
Síðan mæti ég Chelsea og sá leikur fór 2-0 þeim í hag.
Þátttöku okkar lokið hér og ég ætlaði að gera betur í FA Cup.

FA Cup:
Mæti í 3 umferð Birmingham og vann þá 2-0 í spennandi leik og þess má geta að bæði mörkin komu í viðbótartíma.
Við fórum síðan og heimsóttum Price park heimavöll Derby og unnu þar létt 2-0. Mæti síðan Chelsea á Stamford bridge og þeir unnu mig aftur 2-0 í svekkjandi tapi.

Svona var oftast byrjunarliðið:

GK Árni Gautur Arason
DR Jon Ostemobor
DL Hermann Hreiðarsson
DC Taribo West
DC Paul Robinson
DC Henchoz
MR Richie Partridge
ML Fofana/Morgan
MC Ederson
MC Cahill/Grétar/ Isaac Osbourne
FC Roncatto/byfield/

Markahæstur: Roncatto með 32 mörk.
Assist konungur: Fofana 10 assist.
Hæsta meðaleikunn: Richie Partridge 7,82 í 38 leikjum
Fans player of year: Richie Partridge


Ég vona að þið hafið skemmt ykkur við að lesa þetta. En þetta sér um göngu mína mín fyrstu 3 tímabil með Millwall. Ég kem örugglega með meira seina en núna ætla ég að fara spila.