Kaup
Alonso 34 millur
Adriano 40
Joacuin 35
Torres 40
Diego 3
Sölur
Drogba 8 millur
Duff 7
Elmer 1
Cech 25
Johnson 3
Eiður Smári 10
Smertin 2,5
Peningar eftir 500k
Eftir kaupin var Haraldur nokkuð sáttur. Roman kallaði hann á skyndi fund og sagðist vera mjög ánægður með stórkaupin. Þá ákvað Haraldur kallaður Harry í englandi að fara í æfingaferð til spánar og reyna að þjappa hópnum saman og hún átti að standa yfir til 5.ágúst. Brottför 24 julí heimkoma 5.ágúst.
Leikir
Real Madrid 2 - 0 Chelsa
Deportivo 1 - 4 Chelsea Robben með 2 og Joe Cole og Torres með sitt hvort markið.
Valencia 0 - 1 Chelsea Alonso með stórkostlegt mark
Barcelona 1 - 1 Chelsea Adriano með markið
Chelsea menn nokkuð sáttir og næst leikur í Góðgerðaskjeldinum við Arsenal.
7 ágúst Chelsea - Arsenal
Leikurinn var fjörugur frá 1 mínótu leiksins og hann byrjaði illa fyrir Harry og félaga þar sem Henry skoraði á 7 mín. Leikurinn var opinn en samt gerðist ekkert út fyrri hálfleikinn. Í þeim seinni komu Chelsea mun hættulegri en Reyes skoraði eftir skyndisókn á 49 mín. Þá lifnaði við Chelse og Torres skoraði á 69 mín og Adriano tryggði þeim svo sigur á 76 og 84 og skjöldurinn var kominn til Chelsea.
Deildin ég segi bara lokastöðuna.
1. Arsenal
2. Man Utd
3. Chelsea
4. Newcastle
5. Liverpool
18. W.B.A
19. Birmingham
20. West Ham
Þjálfari ársins
1. Wénger
2. Harry
3. Ranieri
Markakóngur
1. Henry
2. Adriano
3. Rvn
League Cup
3.umferð
Vann Norwitch 2-0 Torres með 2
4. Umferð
Vann Liverpool 2-1 Lampard setti bæði
5. Umferð
Tapaði á móti Newcastle 1-0 og þeir unnu keppnina.
FA Cup
Vann minni lið þar til í 8 liða úrslitum þá komu newcastle og slátruðu mér 4-1 og þetta voru einu mörkin sem ég fékk á mig í keppninni en þeir fóru í undanúrslit. Arsenal vann bikarinn á móti Everton.
Cl
Riðillinn
Villareal,Inter,Shaktar
Vann Shaktar 1-0 með marki frá Crespo
Vann Inter 2-1 með mörkum frá Crespo og Torres
Tapaði svo báðum Villareal leikjunum 1-0 og svo 2-1 og þá skoraði Adriano
Vann Svo 1-0 á móti Shaktar og 3-2 á móti Inter Torres með 2 og Robben 1 en Crespo skoraði á móti Shaktar.
Þá var það 16 liða úrslitin
Chelsea - Ajax vann 2-0 heima með mörkum frá Terry og Crespo. Seinni leikurinn var á útivelli og fór 2-2 Lampard og Adriano skoruðu.
8 liða úrslit
Juventus - Chelsea tapaði 2-1 úti Torres setti hann á 84 mín þetta mark var þýðinga mikið þar sem ég vann 1-0 heima með marki frá Xabi Alonso
Undanúrslit
Vann Bayern Munchen óvenjulétt 2-1 í báðum leikjunum. Mörkin settu Robben,Lampard,Torres og Crespo
Þá Úrslitin
Chelsea VS Barcelona
Þessi leikur var magnþrungin. Þvílík spenna fyrsta mark leiksins skoraði því miður Eto'o á 17 en Alonso jafnaði með skoti á 33 mín, leikurinn var jafn þar til Adriano setti mark á 66 mín og 2-1 fyrir mér. Eftir þetta komst ég ekki yfir miðju af pressu Barcelona en á 86 mín setti Alonso 8 mark sitt á tímabilinu og Það flottasta eftir sendingu frá Joacuin og ég vann 3-1 og kominn með 2 bikara.
Liðið hjá mér
Gk Diego
Dr Ferreira
DL Horno
DC Huth
DC Terry hann var varnamaður ársins
Mr Joacuin sem var assist kóngur
Ml Robben
Dm Alonso
Mc Lampard
Sc Adriano
Sc Torres
Bekkurinn Cudicini,Crespo,Makelele,Joe Cole,Carvalho
Adriano 38 mörk í öllum keppnum
Torres 26
Crespo 16
Joacuin 24 assist og 9 mörk
Robben 17 assist og 6 mörk
Ég var þokkalega sáttur með árangurinn en á næsta ári stefni ég á enskan bikar.
Liverpool= Þeir allra bestu.