Juve gott fólk Juve part.2 Þá er framhald af greininni ‘‘juve gott fólk juve’’. Um sumarið fyrir mótið þá sá ég strax að mitt lið var feiknasterkt eftir að hafa orðið Ítalíumeistarar og Bikarmeistarar síðasta tímabil. Eitthvað þurfti samt að bætta eða auka breitina í liðinu til þess að geta verið sterkir þótt að ég myndi missa lykilmenn í meiðsli. Ég ákvað líka að það væri gott að byggja en þá upp unglingaliðið til þess að Juventus yrðu líka sterkir þegar stórstjörnunar hættu í boltanum.

Á meðan ég var að skoða leikmenn þá spilaði ég tvo erfiða æfingaleiki á útivelli, annan á White Hart Lane og hin á San Siro. Gegn Tottenham og Milan. Vannst leikurinn gegn Tottenham 1-0 í ágætum æfingaleik og sjónvarpsleik. Milan voru svo teknir 2-0 og var það bara góð upphitunn fyrir leikinn gegn þeim í Super Cup. Ég sendi njósnarana mína á land allt að leita af góðum leikmönnum. Ég fékk rúmar 16 milljónir punda til að spreða peningunum í leikmenn og fannst mér það samt alls ekki of mikill pening þannig að ég sá að ég þyrfti að selja eitthvað til að geta keypt fyrir meira en 16 milljónir punda. Eftirtaldir voru keyptir og seldir:

Keyptir:
Nuri Sahin-Dortmund-Free: Ungur og efnilegur leikmaður sem átti eftir að láta mig á sér kveða.
Theo Wallcott-Arsenal-1.8m: Rosalegur sóknarmaður og kantari.
Jacques Faty-Rennes-4.8m: Einn besti varnarmaðurinn í leiknum og er hann góður bakcup fyrir aðra leikmenn til að byrja með.
Didier Drogba-€hel$ea-6.0m: Hann var á sölulista og ákvað ég því að splæsa í hann.
Cristiano Ronaldo-Man Utd-17.25m: Ég held ég hvefði aldrei fyrirgefði Ronaldo að fara yfir til Juventus í raunveruleikanum en nóg um það því að þessi maðurinn er gullnám og einn sá besti.
Godwin Antwi-Liverpool-925K: Ágætur backup fyrir Vieira og Emerson.
George Junior Weah-Rondinella-450K: Var nú bara eitthvað að djóka þegar ég keypti hann því hann er sonur hins mikla George Weah.
Nicolaj Agger-Brondby-500K: Ágætur ungur senter og bróðir Daniel Agger sem leikur með Liverpool.
Sindre Loe Bing-Kongsvinger-24K: Þessi maður getur spilað allar stöður nema sweeper og markið sem er bara fyndið.
Arnor Angeli:-Anderlecht-425K: Gaurinn byrjar 14 ára í leiknum og verður alveg ágætur.
Bjarne K. Ingebretsen-Lyn-275K: Enn einn leikmaðurinn til að byggja upp framtíðina.
Mido-Roma-P/Ex: Fékk hann með þegar ég seldi Camoronesi.
S.Nonda-Roma-P/Ex: Og líka þennan.

Seldir:
Rubín Ariel Olivera-W.Bremen-2.8m: Hafði enginn nott fyrir þennan mann þegar ég var kominn með C.Ronaldo.
A.Mirante-Betis-1.3m: Ágætur ungur varnarmaður sem fékk bara aldrei nein tkifæri hjá mér.
G.Giannichedda-Palermo-1.4m: Hafði alls enga þurf að þessum manni.
Manuele Blasi-Schalke-3.0m: Gott tilboð sem ég gat varla hafnað þar sem hann vildi sjálfur fara.
Christain Abbiati-Newcastle-3.1m: Hann fékk ekki nóg af tækifærum og vildi fara og það fékk hann.
Slatti af nýjum leikmönnum kom einhverjir þurftu líka að fjúkka þannig er það. Taktíkin sem ég notaði á síðasta tímabilli var að virka þannig að ég notaði hann bara enþá áfram. Svona leit hún út:
GK: Buffon
DC: Zambrotta
DC: Cannavaro
DC: Thuram
DM: Vieira
MC: Emerson
MC:C.Ronaldo
MC:T.Wallcott
FC:Zlatan
FC:Mutu
FC:Trezeguet

Nokkuð öflugt byrjunarlið og svo fullt af bæði ungum og góðum gaurum á bekknum.

Super Cup:Þetta var leikur á móti Milan sem átti eftir að verða erfiður þótt að ég myndi ekki leggja mikið upp úr því að sigra þessa keppni en að lokum vann ég 2-0 með tveimur mörkum frá Zlatan um miðjan seinni hálfleik.

Deildin:
Hún byrjaði brösulega og tapaði ég tveimur leikum í fyrstu sex leikunum. Það sást langar leiðir að Milan yðu frekar slappir í ár með ekki of gott lið miðað við Juventus, Roma, Inter og kannski líka Fiorentina. Þetta skiptist niður í baráttu staði í deildinni, sigurinn var á milli Inter, Fiorentina og Juventus og um 4.sætið var baráttan á milli Roma og Milan og um Euro Cup sæti börðust Lazio, Palermo og Messina. Þegar það var kominn november þá voru Juventus byrjaðir að stinga af í deildinni og enduðu Juventus efstir með 19 stigum meira en næsta lið sem var Inter. Svona lét þetta einhvern veginn út:
1. Juventus
2. Inter
3. Fiorentina
4. Roma
5. Milan
6. Palermo
7. Sampdoria
————
18. Verona
19. Modena
20. Empoli

Bikarinn:Í fyrstu umferð sigraði Juventus Parma 1-0 og 3-0 nokkuð létilega í báðum leikunum. Næstir á dagskrá voru Reggina menn og unnust þeir 3-0 og 2-0 samanlagt 5-0. Var Juventus ekki búið að fá á sig mark í fjórum leikum. Juventus mæti næst Udinese og vannst fyrri leikurinn 1-0 á heimavelli fyrir Juventus en á seinni tapaðist 1-0 og þurfti því að framlengja. Ekkert mark kom í framlengjingu og varð þá vítaspyrnukeppni. Það koma ekki við sökk og vann Juventus í vítaspyrnukeppninni 5-4. Í úrslitum var háður leikur gegn Inter Milan og fór sá fyrri 1-0 fyrir Inter en sá seinni vannst líka hjá Inter og þá 3-0 og því 4-2 samanlagt fyrir Inter Milan og því urðu þeir Bikarmeistara og tóku við bikarnum af Juventus.

Meistardeildin:
Í riðlakeppninni mætust í mínum riðli, Juventus, Villarreal, Arsenal og Rangers.
Í fystu þremur tapaði Juventus gegn Rangers en gerði jafntefli við Villarreal og Aresenal og því með 2 stig eftir 3 leiki og 3 eftir. Hinir þrír unnust allir og því komst Juventus áfram með 11 stig og var Arsenal líka með 11 stig en Juventus voru með einu marki meira í plús. PSV voru því í 16 liðaúrslitum og unnnu Juventus fyrri leikinn 4-0 en sá seinni fór 0-0 í leiðilegum varnarbolta leik. Í áttaliðaúrslitum var spilað við Liverpool og sá ég strax þeir væru veikir og Juventus myndu komast áfram. Það gekk ekki alveg í fyrri leiknum sem Liverpool vann ósanfærandi 1-0 en sá seinni fór 2-0 fyrir Juventus og því Juve áfram. Þá voru aðeins fjögur lið eftir í keppninni, Juventus, Inter, Chelsea og Arsenal. Juventus mæti Inter og fór fyrri leikurinn 2-2 á Del Alpi en mínir menn grísuðust til að vinna á útivelli 2-1 með sigurmarki í lokinn. Á meðan unnu Chelsea Arsenal 4-1 samanlagt og fengu Juventus því séns á að hefna sín fyrir tapið í 16 liðaúrslitum síðasta tímabil. Úrslitaleikurinn byrjaði kröftulega og voru Juventus aðeins meira með boltan til að byrja með. Hernan Crespo skoraði svo rétt fyrir leik hlé með fínu skoti í bláhornið við vítateigslínuna. Á síðasta hálftímanum þá skoraði fyrrum leikmaður Chelsea, Didier Drogba glæsilegt mark og tyggði framlengingu. Ekkert gerðist í framlengingu og því þurfti að taka til vítaspyrnukeppni. Chelsea klúðraði öllum spyrnunum sínum og vann Juventus 3-0 í vító og urðu því meistarar.

Markahæðstu menn í deildinni:
Zlatan 23 mörk
Montela 19 mörk
Trezeguet 17 mörk

Besti leikmaður CL:
1. Zlatan
2. Lampard
3. Adriano



Mörg lið vilja fá mig núna sem stjóra en ég er að spá í að taka eitt tímabill með Juventus í viðbót of fara síðan til Spánar eða Engaland á vit ævintýrana.
Sucre: “If you can get eight people out of prison, you can get my puerto rican ass out of this… can't you?”