Ég var að keppa fyrsta leikinn á öðru tímabili í fyrstu deild á móti eina liðinu sem að gerði mér lífið leitt í annari deildinni. Stoke. Ég gerði mér lítið fyrir og vann 6-1 með þrennu frá mér ( ég hef alltaf einn editormann sem að er ég og læt hann byrja á free transfer, maður fær hann ekki alltaf en ég var heppinn í þetta skipti!)
Ég vann aðra deildina og sjálfvirka framrúðuskjöldinn ( 5-2 á móti Stoke), komst í 5.umferð bikarsins. (stútaði Leicister 4-0 á 'útivelli í fjórðu) þar sem ég tapaði á móti Oxford á heimavelli
Það er einn maður sem að stendur uppúr eftir þetta tímabil og það er Danny Murphy. Hann kom á láni til mín þegar það gekk illa og byrjaði á því að skora þrennu í tvemur fyrstu leikjunum sínum! Hann endaði með 15 leiki-16mörk-8,55 í meðaleinkum en þá þurfti ég að þola það að Ledds keypti hann af poolurum og ég missti hann þá auðvitað.
Aðrir sem að voru góðir: Ég - Jacob Burns - Stan Collymore - Leo Fortune West - Andri Sigþórson - Ronnie Wallwork - Peter Mcgibbon - Lee Ashcrof og Jude Stirling!
Roy Carrol stóð líka fyrir sínu!
Við sjáumst úrvalsdeild eftir ár!
Anyway the wind blows…