Real Madrid 03/04

Þar sem talvan mín bilaði hef ég ekki verið mikið inná þessu áhugamáli. En núna ætla ég að segja frá save-inu mínu. Ég þurfti að velja mér lið. Ég valdi Real madrid þótt að það sé mjög létt lið en ég hafi ekki neitt verðið í þessum leik og ég vissi ekki hvað ég gæti en þá.

ég fékk 48 milljónir til að kaupa.

En kaupin voru ekki mörg eða enginn því mér fannst leikmanna hópurinn nóg og sterkur.

Sölurnar voru engar heldur.


Ég tók nokkra æfingaleiki sem unnust allir léttilega.

DEILDIN:Ég byrjaði með 2 sigrum og gerði síðan jafntefli við espanyol. Síðan vann ég næstu 7 leiki og ég hélt að ég væri kominn í gang. Svo var ekki ég mæti þá mæti ég og Nou Camp og var niðurlagður 5-0 fyrir þeim. En við vorum ekki hætir sigur gönguni.næstu 9 leikir voru 2 jafntefli og 7 sigrar þar ámóti vann ég lið eins og Valenica og Sevilla. En gerði jafntefli á móti Deportivo og Betis.Næstu leikir voru sigrar eða 5 þeirra og síðan mæti ég aftur Barcelona og ætlaði að hefna mín eftir að hafa verð niðurlagður 5-0 á Nou Camp.

Leikurinn byrjaði.þeir byrjuðu með hraða og sóttu og Mark hjá Ronaldinho sem fékk boltan frá Saviola. Fleiri voru mörkin ekki í fyrri hálfleik en síðan í seinni hálfleik kom sókn hjá mér 3 sóknamenn á móti 2 varnarmönnum barcelona og MARK raul skoraði eftir frábæra sendu frá ronaldo.síðan á 91 min kom löng sending frá Casillas beint á raul sem sólar 2 varnarmenn og MARK. Við unnum.

Eftir þennan leik var ég búinn að tryggja mér spænskabikarinn.En næstu leikir voru allir unnir.

1.Real Madrid
2.Barcelona
3.Betis


Spanish Cup:

1 round mæti ég Barakaldo 5-0
2 round mæti ég cordoba 5-0
3 round mæti ég poli Ejido 3-0 og 0-0
Qtr final mæti ég Deportivo 4-1 og 1-0
Semi Final mæti ég Betis 2-0 og 3-0
Final mæti ég Valladoldid og vann 2-0.

Eins og þið sjáðið vann ég þessa keppi en var ég heppin með drátt það mæta ekki ekki 2 bestu (fyrir utan Real madrid) liðunum í spænskaboltanum þeim Barcelona og Deportivo.

Super Cup:
Það vorum við og þeir mallorca sem kepptum um þennan bikar.
Super cup leg 1: 3-0 fyrir mér.
Super cup leg 2:5-0 fyrir mér.

Frekar easy en ég vann super cup.

Meistaradeildin:
Ég Dróst í riðli með Moscow,Olympiakos og Chelsea.Ég vann alla leikina nema einn á móti Chelsea
Í 2 round mæti ég stuttgart það fór 0-0 og 2-0 síðan fyrir mér
Í Qtr final mæti Juventus og geri 2-2 jafntefli en þeir unnu mig síðan 1-0.
Ég var ekki nóg og sáttur með þetta en hér endar þetta. Kannski kemur framhald seinna.