Ég vildi bara svona létt lýsa ánægju minni á bosman ruling. Þetta er engin nýjung fyrir vanan champara en eru allir sem kunna að nota þetta….? Best er að eiga seivaðan shortlist file með öllum bestu leikmönnunum þá færðu alltaf updeit á þegar contractin hans er að renna út. Þegar þú bíður í leikmann á bosman ruling þá verðuru að bjóða honum meira en hann vill ef það er samkeppni um hann, líta skal á hversu mikið hann er virði og þá geturu ímyndað þér hversu mikið þú værir tilbúin að kaupa hann á. Segjum sé svo hann Ronaldinho sé maðurinn sem þú ert að reyna næla þér í. Samkeppni um þennan mann er óhjákvæmanleg! Milan, lazio, parma, barcelona! öll þessi lið hafa áhuga á þessum manni, best er þá að bjóða honum bara það mesta í signing on fee eins og hægt er og töluvert há laun, þegar hann er kominn til þín þá er hann meira virði en þú borgaðir í signing on fee þannig að enginn tilgangur að vera nískur!
Annað er að sumir halda að þegar maður geti náð sér í leikmann á bosman ruling sem er metin t.d á 1 mill pund og sellt hann síðan á 1 millj pund og að þú sért þá að græða millj pund! Þetta er vitleysa vegna þess að hann tekur alltaf eitthvað í signing fee og svo þarftu að borga launin hans! Ég var að skoða handbók frá champ gaurunum og þá voru þeir að segja þetta væri hægt ( það er bosmana hann og selja hann síðan á 1 millj og græða milljónina!) Þetta er mikill miskilningur sem ber að varast.
Að lokum vil ég segja að bosman ruling er snilld fyrir öll lið og helst þá neðri deildar lið eða lið að struggla í efstu deildinni. Lang flestir leikmann geta farið á bosman ruling en það fer eftir þér hvort þú nærð honum. Ég hef séð leikmenn eins og Totti, Nedved, York, Véron, Schevchencko séu örfá dæmi nefnd fara á bosman, þannig að endilega nýta þennan möguleika og leggja á minnið leikmenn eins og t.d. Ronaldinho og Sol Campbell sem eru alltaf til taks eftir 1-2 ár á bosman